Alþýðublaðið - 15.02.1964, Side 12
GAMIA-BIÖ Hjgi
UmX 114 76
.[ WATUSI
f Bandarísk kvikmyn dí litum,
tekin í Mið-Afríku-
Georg-e Montgomery
Taima Elg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Knattspyrnukvikmyndin
England — Heimsliðið
Sýning í dag id. 3. — Miðasala
frá kl. 2.
Tryllitækið.
(The Fast Lady)
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd í litum, sem hlotið hefur
verðlaun og gífurlega hylli alls
staðar, þar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk:
James Robertson Justic
Leslie Phillips.
Stanley Baxter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EffBMI
r
í örlagafjötrxim
(Back Street)
Hrífandi og efnismikil ný ame
rísk litmynd eftir sögu Fannie.
Hurst (höfund sögunnar „Lífs-
blekking").
Susan Hayward
John Gravior
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
J\ apti rozrsfaíó
Holdið er veikt.
(Le Diabie Au Corps)
Snilldarvel gerð og, spennandi
frönsk stórmynd, er fjallar um
unga gifta konu, sem eignast barn
með 16 ára unglingi. Sagan hefur
verið framhaldssaga í Fálkanum.
Gérard Philipe
j Micheline Presle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ðanskur texti. Bönnuð bömum.
STJÖRNUBÍá
>4 Simi 18936
{Trúnaðarmaður í Havana
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. '. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
f Á BABMI EILÍFÐARINNAR.
f Hörkuspennandi mynd í litum
og cinemascope.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
AugSýssngasíminn 14906
Milli tveggja elda.
(„Dilemma")
Athyglisverð og djörf kvik-
mynd um kynþáttarvandamálið í
S-Afríku. Hlaut 1. verðlaun í
Mannheim 1962.
Ivan Jackson
Zakes Mokae.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sim) 501 84
Úr dagbók lífsins
Umtöluð íslenzk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Heimsfræg stórmynd með
ÍSLENZKUM TEXTA
CANTINFLAS
sem
„PEPE^.
Sýnd kl. 5.
TÓNABÍÓ
Skipholti SS
Phaedra.
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin, ný grísk, amerísk
stórmynd, gerð af snillingnum
Jules Dassin. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Fálkanum.
íslenzkur textL
Melina Mercouri,
Anthony Perkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUQARA8
m rsjs
EI Cid
Amerísk stórmynd í litum. Tek
tn é 70 m.m filmu með 6 rása
Stereofónískum hljómi. Stór-
brotin 'ietju og ástarsaga með
Sophiu Loren og Charlton Hest-
an i aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Todd-AO verð.
Aðgöngumiðasalá frá kl. 4.
Ath.: breyttan sýningartíma.
BOl flytur fólk í bæinn að lok
tnni 9. sýningu.
-Jfauoió
JZaii&yiKroái
fvímeekín
ÞJÓÐLEIKHðSlD
Sýning- fyrir alla fjölskylduna:
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
ævintýraleikur byggður á leikriti
Margarete Kaiser.
í þýðingu Stefáns Jónssonar
Tónlist: Frank ChurchilL í út-
setningu C. Billich.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Ballettmeistarl: Elizabeth
Hodgshon.
Hljómsveitarstjóri: Carl
Billich.
Frumsýning: í dag kl. 8.
Önnur sýning sunnudag kl. 15
Þriðja sýning þriðjudag kl. 18.
Læðurnar
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin fra
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Fangarnir I
Aitona
Sýning í ki'öld kl. 20.
Suitnudagur
í New York
Sýning sunnudagskvöld kl.
20,30.
Uppselt.
Hart í bak
Sýning þriðjudagskvöld kl. 21.
Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó er op
in frá ki. 14, simi 13191.
Bamaleikritið
Húsið í skóginum
Sýning í Kópavogsbíói í dag
kl. 14.30.
Næsta sýning á morgun kl.
14.30. — Miðasala frá kl. 4 í
dag. — Sími 41985.
Byggingafélög
Húseigendur
Smíðum handrið og aðra
skylda smíði. — Pantið í tima.
Vélvirkinn s.f.
Skipasundi 21. Sími 32032.
Vesturgötu 23.
Lesið Alþýðublaðið
ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 jj
Aðgöngumíðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
HAFNFIRÐINGAR!
Jón Hj. Jónsson flytur erindi í Sjálfstæðis
húsinu sunnudaginn 16. febrúar kl. 20,30.
Efni: „Hálmstráin halda ekki lengur. Hér
þarf meira en mannleg ráð“.
Sýndar verða litskuggamyndir frá jarðsjálft
anum í Skoplje, Júgóslavíu og flóðinu í
Langaronadalnum í Norður-Ítalíu.
Einsöngur: RejTiir Guðmundsson.
Allir velkomnir.
,Kennedy-myndm“:
PT 109
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný amerísk stórmynd í lit-
um og CinemaScope.
Cliff Robertson
Bonnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Prófessormn
Nýjasta mynd Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5 og 9,10.
Síðasta sinn.
HANN, IIÚN, DHRCH og
DARIO.
Sýnd kl. 7.
Æskulýösvika
K.F.U.M. og K.
Næstsíðasta samkoma æsku-
lýðsvikunar er í húsi félaganna
við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,
30. Frú Kristín Möller segir nokk
ur orð. Ástráður Sigursteindórs-
son, skólastjóri, talar. Kórsöng-
ur, einsöngur, tvísöngur. Allir
velkomnir.
K.F.U.M.
Á morgun:
Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól-
inn við Amtmannsstíg. Barnasam
koma í Sjálístæðishúsinu í Kópa
vogi. Drengjadeildin við Lauga
gerði.
Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirn-
ar Amtmannsstíg, Iloltavegi og
Kirkjuteigi.
Kl. 8,30 e. h. Síðasta samkoma
æskulýðsvikunnar. Síra Felix Ó1
afsson og Árni Sigurjónsson
tala. Blandaðir kórar syngja.
KlPAUTGCBBi R
Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 19. þ. m.
Vörumóttaka árdegis í dag og
á mánudag til áætlunarhafna við
Húnaflóa og Skagafjarðar og Ól-
afsfjarðar. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
Höfum ksispendur
að 2ja — 3ja — 4ra og 5 her-
bergja íbúðum, fullgerðum og í
smíðum. Háar útborganir. —
Höfum einnig kaupendur að
einbýlishúsum, tvíbýlishúsum og
byggingalóðum.
Fasteignasalan ;
Tjarnargötu 14.
Símar 20625 og 23987.
Sigurgeir Sigurjénsscn
hæstaréttarlögmaSur
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Síroi 11043.
Ósfýrir japaaiskir
karlmsnnahsuzkar
fflí Miklatorg
n 15. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLA0IÐ