Alþýðublaðið - 19.02.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 19.02.1964, Side 11
Spennandi keppni í meistarafl. kvenna Mikill áhugi á leik íslendinga og USA Kvennaflokka'rnir, þ. e. mfl. kvenna hefur nú leikið 3 umferð- ir í íslandsmótinu í handknatt- leik. Staðan er nú þannig: Valur Ármann Víkingur F. H. Breiðablik Þróttur Fram j Ekki er hœgt að segja annað en að heppnin hafi verið fremur jöfn. ; Að vísu hefur Valur nokkra for- ystu, en Valsstúlkurnar hafa enn ekki leikið við FH, og Ármann, sem telja verður meðal sterkustu liða í flokknum. Valslið hefur á að skipa mörgum góðum einstak- lingum, en það er því miður sjald- an sem þeim tekst að ná árangurs- ríkum samleik. Vörn liðsins er oft- ast fremur opin og mega þær sann, arlega herða róðurinn í þeim efn- um, ef þær eiga að ná sigri í þeirn liörðu leikjum sein framundan eru. Ármannsliðið er á margan hátt vel leikandi, þær ná einnig oft ágæt- lega útfærðum sóknarleik og vörn þeirra er all sæmileg oftast nær. Hinsvegar hættir þeim til að missa niður þráðinn eins og t. d. í leikn- um við F H. Víkingsstúlkurnar eru nú mun betri en í fyrra, þó er langt frá því að þær hafi það jafnvægi i leik sínum, sem nauðsynlegt má telja. Þær náðu allgóðum leik gegnk FH, en gegn Val voru þær í slapp- ara lagi. FH er nú mun lakara en að und- anförnu, þær leika að vísu oft jafn hratt og áður fyrir utan vörn and- stæðinganna, en leikur þeirra er oftast fremur árangurslítill, skort- Framh. á 13. síðu Ensk knattspyrna í NÆSTU umferð skozku bikai'- keppninnar leika eftirtalin lið I Á MYNDINNI er landslið |! Bandaríkjamanna í hand- !; |; knattleik, sem mætir íslend- ! 1 !! ingum í íþróttahúsinu á ]! ]! Keflavíkurflugvelli næstkom j; ; [ andi laugardag. ! j Talið frá vinstri: Hattig, ]! !! Landis, Buehning, Kroeller, ; [ ;! Ilinrichs, Jager, Plak, Follat, !; !; Theurerð Giesche. !! !l aaþ - ;[ WMWWWViMWVWVaWV saman: Dundee — Hearts eða Motherwell Dunfermline — Ayr. Falkirk — Kilmarnock, Glasgaw Rangers — Celtic. í ensku deildakeppninni voru háðir tveir leikir í fyrrakvöld. West Ham sigraði Wolves í I. deild með 2:0 og Derby Preston í II. deild með 2:0. KÖRFUBOLTI í KVÖLD í KVÖLD kl. 20.15 heldur ísjands- mótið í körfuknattleik áfram að Hálogalandi. Þá Ieika Ármann— KR og ÍR—KFR í 1. flokki karla og KR—KFR í 3. flokki karla. í FLESTUM löndurn fer fram kosning urn, liver hafi verið bezti íþróttamaður lið- ins árs. í mörgum löndum eru kosnir íþróttamenn árs- ins fyrir hinar ýmsu íþrótta- grcinar Hjá Bretum og sjálf- sagt mörgum fleirum, er kos- inn íþróttamaður ársins og íþróttakona ársins. íþrótta- kona ársins í Bretlandi fyrir árið 1963 var kjörin Dorothy Hyman, en hún var mjög sigursæl í frjálsíþróttum sl. ár. íþróttamaður ársins í Bretlandi var kjörinn skozki kapakstursmaðurinn Jim Clarke. Á myndinni sjást þau með verðlaunagripinn. UM FÁTT er nú meira talað með- al iþróttaunnenda en lendsleik ís lendinga og Bandaríkjamanna í handknattleik um næstu helgi, en le.kið verður bæði á laugarúag og sunnudag á Keflavíkurflugvelli. í gær hófst sala aðgöngumiða í Reykjavík, Hafnarfirði og Kefla- vík og miðarnir runnu út. Rétt fyrir 6 í gær var ekkert til nema stæði í Reykjavík og búast má við því, að uppselt verði í dag. WWMWUWMVWWWW || Skíðamót | || í Evrópu | !; Skíðamót fóru fram víða I !! j; Mið-Evrópu nú um og fyrir !! ;! helgina og kepptu margir !; ]! þeir beztu frá Vetrarleikun- ; | I j um í Innsbruck. í Carmisch- j! ! j Partenkirchen sigraði Jean ]! j; Saubert, USA í stórsvigi á !j ;! 69.97 sek., en önnur varð ! j ;! Mariella Goitschell, Frakk- j; ! j landi á 69.69 sek. ! j í stórsvigi karla sigraði ]! < j Jean-Claude Killy, Frakk- ]! ;; landi á 3.01.27 min., en ann- ! j ;! ar varð Jimmy Huega, USa á ; [ ;! 3.02.53 mín. j [ wwwwwwwwwwv Menn bollaleggja mikið um vænt I anleg úrslit, en erfitt er að spá nokkru, því að styrkleiki Banda- ríkjamanna er lítt þekktur, þar sem þeir hafa aðeins leikið gegn Kanadamönnum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Ekki er samt að efa, að lið þeirra muni vera allgott og íslenzkir hand- knattleiksmenn verða áreiðanlega að taka á, ef þeim á að auðnast sígur í viðureigninni. í gær barst HandknattleikSsam- bandi íslands skrá um lið aBnda- 1 ríkoamanna, en það er skipað sem hér segir: Dr. Peter G. Buehning, formaður Handknattleikssambands USA og fyrirliði, 6. landsleikir. Hane Hinrichs, 29 landsleikir, þar af 27 fyrir Þýzkaland. William Horvath, 2 landsleikir. Herald Giesche, 2 landsleikir. Olaf Stiner, 6 landsleikir. Lóuis Jager, 2 landsleikir. Rene Landis, 16 landsleikir, þar af 14 fyrir Sviss. Rppny B. Follat, 6 landsleikir. Lászle J. Jurak, 6 landsleikir. Wilhelm Theurer, 6 landsleikir. Paul J. Kuehn, enginn landsleikur. Fritz Hattig, 2 landsleikir. Vjncent Drake, 1 landsleikur. Harry Liebig, 2 landsleikir. William Kruse, þjálfari. Pául Horvath, dómari. Mrs. Renate Buehning, fréttaritari. Allir leikmennirnir, nema „út- Framh. á 13. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.