Alþýðublaðið - 19.02.1964, Qupperneq 16
IWWVWWWWWMMMWWWWWWWiWWWWMMMMWWWWMWWMWtWWmV
Bæjaryfirvöldin
kveiktu í húsinu
Seyðisfiröi, 18. febr.
GB - GO
Á mánudagskvöldið 10. þ. m.
kviknaöi í húsinu Bjargholti
og voru bæjaryfirvöldin völd
aö brunanum. Hús þetta hef-
ur staðið autt í langan tíma
og var komiö' aö falli. Þetta
var eitt elzta hús kaupstaöar
ins. Hér var um þrifnaðar-
ráöstöfun að ræða og því var
það að slökkvilið' bæjarins
stóð hjá og liafðist ekki að.
Héðan er annars ekkert að
frétta, annaff en um sumar-
blíðu dag eftir dag. Héðan
er ekkert róiff og allir bátar
og sjómenn farnir annaff á
vertíð. Líklegt er aff síldar-
plönmn fjölgi enn í sumar.
Myndin er af brunanum á
mánudaginn.
2200 IÐNNEMAR VORU VIÐ
NáM UM SÍÐUSTU ÁRAMÚT
Reykjavík, 18- febr. — GG.
TALIÐ er, að um 2200 iðnnemar
liafi verið við nám á landinu um
(5.1. áramót, að því e)r segir í
fákýrslu Iðnfræðsluráðs um töfu
fiðnnema. AIls voru í gildi um ára
wiótin 2061 staöfestur námssamn-
ingur um áramótin, en samkvæmt
ffenginni reynslu telur Iðnráð, að
IEO0—200 námssamningar hafi ver
I® ókomnir til staðfestingar.
JFlestir íðnnemar voru að sjálf
sðgðu í Reykjavík, 1229 talsins,
en af iðngreinunum voru flestir í
liúsasmíði, eða 326 manns- Fæst
var hins vegar .af nemum i módel-
smíði, eldsmíði og söðlasmíði, einn
[ maður í hverri grein, glerslípun
og klæðskeraiðn, tveir í hvorri,
og í kjólasaumi, málmsteypu, prent
myndaljósmyndun og seglasaumi,
þrír menn í hverri grein.
j Löggiltar iðngreinar eru nú 61
talsins. í (L7 þeirra eru engir nem
ar, og í þeim níu greinum, sem
um getur hér að framan, eru að-
eins 1—3 í hverri. Árið 1959 voru
1 staðfestir námssamningar alls
1557 á landinu, en eru nú 2061,
og hefur því fjölgað um 504 iðn-
nema við nám á s.l. fimm árum,
eða um 32%. Fjölgun varð á ár-
inu 1963 um 170 iðnnema við
nám, og er það þriðja mesta fjölg-
IV(WWWWWWWWWWWWWWW%WWWWWt
Aðalfundur Albýðuflokks-
félags Reykjavíkur
AÐALFUNDIJR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður hald-
inn í Iðnó næstkomandi föstudag 21. febrúar kl. 8.30 e. h,
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf. N
2. Benedikl Gröndal alþm. flytur erindi um íslenzkt sjónvarp.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega.
h STJÓRNIN
IMW WWWWVWWWVVVMWWWWWWMWWWW
un, sem orðið hefur á
síðan iðnfræðsluráð tók
árið 1950-
Eftir starfsgreinum
nemendafjöidinn þannig
Bókaiðnaður ......
Byggingaiðnaður .,
Maivælaiðnaður .
Málmiðnaður ...
Rafmagnsiðnaður
Tréiðnaður .......
Þjónustustörf ....
Annað ............
emu ari
til starfa
skiptist
111
508
115
704
208
207
'165
43
Svo sem segir að ofan eru flest-
ir iðnnemar í húsasmíði. Næst-
flestir eru í vélvirkjun 293, þá í
rafmagnsiðnaði 195 og biívéla-
virkjun 142. í húsgagnasmíði eru
116 og í rennismíði 106. En í jafn
gamalli iðngrein og söðlasmíði
hins vegar aðeins einn, í úrsmíði
6, þar af 5 í Reykjavík og 1 á
Akureyri, gullsmíði 7, allir í
Reykjavík og veggfóðrun 6, allir
í Reykjavík, svo að eitthvað sé
nefnt.
í fiestum iðngreinum eru fleiri
nemar í Reykjavík en öllu land-
inu þar fyrir utan samanlagt. Þó
bregður út af þessu. í bakaraiðn
eru t- d. 14 nemar í Reykjavík,
en 22 utan Reykjavíkur. í húsa-
smiði eru 138 nemar í f^Kjavík,
en 188 utan hennar. í málaraiðn
eru 10 nemar í Reykjavík, en 42
Framhald á 3. síffu.
Háöizt á fimm
Reykjavík, 19. febr. — EG-
RÁÐIZT var á fimm ára telpu
um kvöldma arleytið í gærkvöldi
á Sogavegi. Illaut liún nokkurn
áverka á höfði og var ffutt á Slysa
varðstofuna, þar eð grunur lék á,
aff árásarmaðurinn hefði ætlað að
hafa mök við hana. Við rann-
sókn kom þó í Ijós að ekki liafði
veriff um slíkt að ræða.
Slys á Grinda-
víkurvegi
Reykjavík, 18. febr. - KG
Síðastliðið laugardagskvöld var
Volkswagen-bílaleigubíll ekið út-
af veginum við Grindavík. Vegur
þarna er beinn og láréttur á kafla,
en beygir svo og hallar um leið.
Mun bifreiðastjórinn ekki hafa
tekið eftir beygjunni og því lent
útaf. Vegurinn þarna er um 2 m.
hár og lenti bíllinn á hliðinni, en
hvolfdi ekki .
í bílnum voru 3 íslendingar, þar
af 2 stúlkur og einn varnarliðs-
maður. Mun hann liafa fótbrotnað
og var fluttur í sjúkraliús á Kefla
víkurflugvelli. Stúlkurnar tvær
skárust á höfði og voru fluttar á
sjúkrahús í Keflavík.
Bíllinn var furðulítið skemmd-
ur, en þó voru rúður brotnar og
hægri hliðin beygluð.
Ekki mun hafa verið um neina
ölvun að ræða.
Átburðúr jþessf átti.sér stað um
klukkan hálf átta £• gærkvöidi.
Sem fyrr segir hlaut telpan nokk-
urn áverka á höfði fyrir tilverkn-
að árásarmannsins, en gat annars
ekki gert glögga grein fyrir því,
sem skeð hafðn Var hún flutt á
Slysavarðstofuna og rannsókn þar
sýndi að árásarmaðurinn hafði
ekki reynt að hafa mök við hana
þannig að merkt yrði við læknis
skoðun.
Telpan gat gefið nokkra Iýsingu
á árásármanninum, sem hún taldi
fremur ungan, og leitar nú lög-
regiáh hans.
IWMWWIWIWWWWMIMMWM
SAMNINGA-
Reykjavík, 18. febr.
í DAG kom til Reykjavíkur
norræn sendinefnd til við-
ræðna um flugfargjöld yfir
Atlantshaf. Formaður sendi-
nefndarinnar er Arne Wick-
borg, aðstoðarforstjóri SAS.
Nefnd þessi var sett á lagg-
irnar á ný afstöðnum fundi í
Stokkliólmi, sem áður hefur
verið skýrt frá í blöffum.
Fyrsti fundur nefndarinnar
mun verða á morgun, miff-
vikudag.