Alþýðublaðið - 29.02.1964, Side 2

Alþýðublaðið - 29.02.1964, Side 2
OltBtjórar: Gylfl Gröndai (íid. oe BenedlXi Gröndai í’rettastjórl: árm Gunnarsson. — RitstjómarfuUtrúi: Eiöur Guönason. - Símar: 14900-14908. - Auelýsingasími: 14906. — Aösetur: Alþýöuhúsið viö Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmlðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr 00.00. — f lausasöiu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandl: Aibýðufiokkurlni RBIKUL AFSTAÐA ÞAÐ VAKTI ATHYGLI, þegar Alþingi stað- festi alþjóðasamnmginn um. takmarkað bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn, að þá tófcu fram- tsóknarmenn sér stöðu við hlið koonmúnista gegn íhinuni lýðræðisf'lokkunum. Var þetta þó alger ó- þarfi, því engilnn hefur látið sér til hugar koma, «ð Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn vildu kjamorkíU'vopn til íslands. Þessi afstaða Framsóknarflokksins er í sam ræmi ivið forsögu hans í utanrí'kismálum. Þegar flokfcurinn hefur verið í rfkisstjórn, hefur hann verið harðskeyttur í fylgi sínu við þátttöku íslands á varnarsaantökum Atlantshafsrfkjanna og and- stöðu við utanríkisstefnu kommúnista. Þegar Fram isóknarflokkurinn hefur hins vegar iverið utan tríkisstjórnar, gerist 'hann á samri stundu þjóðvarn •arflokkur, snýst á (móti hinni fyrri stefnu sinni og þjappar sér upp að kommúnistum. Þegar tillagan um 'að istaðfesta samninginn í um bann við kjarnorkutilraunum kom til af- | greiðslu í utanríkismálanefn,d, böfðu framsóknar tmenn ekki áttað sig á málihu. Þeir eiga tvo ful'l- trúa í nefndinni, Ólaf Jóhannesson og Þórarinn Þórarinsson. Þeir samþykktu báðir með þingmönn <um stj órnarflokkana, að staðfesta eamninginm ó- i breyttan, og tóku þannig afstöðu á móti tillögu flcommúnista um viðbótaryfilrlýsingu af íslands íhálfu. Aðeins Einar Olgeirsson samþykkti sáttmál &nn með fyrirvara um sína eigin tillögu. Eftir að þeir Ólafur og Þórarinn höfðu undir- irritað nefndarálilt með afstöðu sinni, tók Eysteinn Jónsson í taumana. H'ann krafðist þess, að þeir ibreyttu afstöðu sinni og greiddu atkvæði með til- lögu kommúnista og gegn sínu eigin nefndaráliti. Þórarinn beygði sig, en Ólafur Jóhannesson ekki, ®g sat hann einn framsóknarmanna hjá við at- kvæðagreiðsluna um tillögu kommúnista. Það er gleðilegt. að einn þingmaður Fram- sóknarf 1 ofcksins skyldi hafa þá sómatilfinningu að neita kröfu Eysfceilnjs um að fylgja kommúnisfcum í þessu máli. Aðeins einn maður sá, hvílíkur skrípa lleikur stefna Eysteins í utanríkismálum er, hví- lík f jarstæða það er iaf framsóknarmönnum að fy]gja Atlantshafsbandalagi og 'varnarliði, þegar flokkurinn er í stjórn, en kommúnistum, þegar flGkkurinn er utan stjórnar. Það er varhugavert fyrir þjóðina, að stórir istjórn málaflokkar skulií vera svona tækifærissinn aðir í utanríkismálum. Auglýsingasíminn er 14906 2 29. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Firmað Joseph Lucas (Export) Ltd. hefrn* falið oss umboð sitt hér á landi. Munum vér þvi framvegis aðstoða eigenudr þeirra véla og farartækja, sem bún- ar eru LUCAS og C.A.V. rafkerfi, C. A. v. diesel kerfi, svo og GIRLING hemla- útbúnaði, við útvegum varahluta og viðgerðaþjónustu. Höfum vér tryggt oss tækni- þjónustu Dieselstillingaverkstæðisins BOGI h.f. Súðavogi 38, sími 33540, en forstöðu- menn þess hafa áratugareynslu í meðferð di esel- og rafvéla, auk þess að hafa próf frá tækniskóla C. A. V. verksmiðjanna,, bæði rafmagns- og dieseldeild. Þá hefur umboðið tryggt sér viðgerðaþjó nustu rafvélaverkstæðis Guðm. Jenssonar, Grundargerði 7, sími 33467, sem mun sjá um að gera við LUCAS og C. A. V. rafkerfin. Ennfremur mun Stiliingaverkst æði Ketils Jónssonar, Þverholti 15, sími 10516 stilla og gera við LUCAS rafkerfið. Hér eftir verða LUCAS, C.A.V. og GIRLING varahlutir í bifreiðir, bátavélar og hverskyns vinnutæki, krana, vélskóflur, j arðýlur, traktora o. fl. til sölu í varahluta- verzluninni BLOSSI s/f, Laugavegi 176, sími 23285. Vér viljum sérstaklega beina þeim tilmælum til eigenda og umsjónarmanna véla með LUCAS, C.A.V. og GÍRLING kerfum, að þeir liafi samband við oss ef þeir eiga í erfiðleikum með að fá rétta varahluti hjá bifreiða- og vélaumboðunum, eða ef við- gerðaþjónustu einhvers vélaumboðsins er ábótavant að því er viðkemur þessum kerfum. Virðingarfyllst R. SÆMUNDSSON Umboðs- og heildverzlun Laugavegi 176 — Sími 37456. l~W \Æl K 1 K..I 1” fVf LHJ Lk, [ i ^ hL UJ KARL JÓHANNSSON skrifar: Ummælin í pistlum þínum uudan- farið af tilefni tillögunnar um að færa aldurstakmark um vínkaup úr 21 ári í 18, voru orð í tíma töluð. Ég held að fyrirmönnum þjóðarinnar sé eun ekki orðið full- komlega ljóst, hversu ægilegt vandamál áfengið er orðið á þús- undum heimila um fand all'. Það er sagt, að þegar æði gengur yfir í livaða mynd sem cr, birtist við- náinið allt í einu — og þá komi afturkastið. ÉG HELD að nú séu að verða straumhvörf í þessum vandamál- um. Drykkjuæðið er komið á svo hátt stig, að fólkið sjálft er farið að snúast til varnar. Og þá er það nauðsynlegt að forystumenn þjóð- arinnar taki þátt í viðnámi þess og björgunaraðgerðum. Það er ekki aðeins, að drykkjuskapur þjóðarinnar sé þjóðfélagslegt vandamál. Hann er að verða að stórpólitísku máli. Ég skal til dæm is geta þess, enda er ég Vestfirð- ingur, að einn af þingmönnum Sjálfstæðisílokksins tapaði fjöl- mörgum atkvæðum fyrir nokkrum árum vegna baráttu sinnar fyrir áfengum bjór. III11II1IIII111III■!# miimmmmmmcimmmimimmmiiimimmimimmmmmmmummiiimmmimmmimmmmimmmmimmmmmimmm ■jc Viðnámiff er hafiff- ic Ekki aðeins þjóðfélagslegt vandamái. 'k Stórpólitískt mál. ■£■ Skýfslnvéiarnar og skaítstofan. I ic Um skattlagningu hjóna. - 3 j ÞETTA ER ANNAÐ og betra hjá Tryggingarstofnuninni. Þar eru maður og kona lijón, ef þau búa saman, Enda græðir stofnun- in 10%. á ellilífeyrinum við þetta góðverk. Og nú æ.lar skattstofan að fara að setja upp stormsveitir og gera „rassíur“, sem auðvitað koma eingöngu niður á millistétta fólki og láglaunamönnum. Þetta i er illa gert, og má víst þar um segja, að svo bregðast krösstré | sem hesputré. Við hefðum ekk! trúað þessu um blessaða vini okk- ar. '1 EF SENT VÆRI NORÐUR I Þingeyjarsýslu nyrðra, þar sem ! sagt er þeir greiði í þinggjöld 100 þúsund, en fá milljón í staðinn, ; þá væri það fyrir sig. Eða til Skag I firðingsins í Hornafirðinum, sem byggði slot upp á hálfa milljón, Framhald á 13. síðu. EN ÞETTA mun koma enn bet- ur í ljós á næstu árum. Það munu allir fá að sjá. Mönnum blöskrar ástandið og viðnámið er hafið. Það ber að styðja að því, að það geti borið árangur sem allra fyrst“. GAMLI SKRIFAR: „í uppliafi var enginn prestur og enginn dóm ari. Þá voru Adam og Eva fyrir- myndarhjón að guðs lögum, sem eru ekkert verri en íslenzku <ög- in, þótt góð séu. En nú eru skýrstu vélarnar búnar að gera skattstof- una vitlausa, svo hún hrifsar kon- urnar af mönnunum, ef þeir hafa ekki greitt pús^unartoll. Einn stór vinur minn liefur þá sögu að segja. Hann hefur búið með konu sinni í öllu skikkelsi rúm 30 ár, og þau eignazt 10 börn. Nú á að rkatt- leggja þau sitt í hvoru lagi. Það er mikil mæða, þegar svona leið- inlegheit koma fyrir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.