Alþýðublaðið - 29.02.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 29.02.1964, Page 4
Þannig leit húsið út eftir brunann. Mynd J. V. STOFNUN LÝÐHÁSKÓLA VERK FÉLAGASAMTAKA Reykjavík, 26. febr. — EG. — ÉG HEF ekki talið bað verk- «fni ríkisins að hafa forgöngu um stofnun óháðs lýðháskóia, — sagði Gylfi Þ. Gísfas., mennta málaráöherra (A) í umræðun um á Alþingi í dag. Hins veg- ar er ekki nema sjálfsagt, sagði ráðherrann, að ríkið leggi fram stuðning við slíkan skóla, ef af stofnun hans verður á vegum jfrjálsra félagasamtaka í landinu. Daníel Ágústínusson (F) bar í ■dag fram fyrirspum í sameinuðu f)ingi um hvað liði framkvæmd fiingsályktunar frá 1955 um und- irbúning löggjafar um óháða lýð- iiáskóla. Menntamálaráðherra svaraði fyr árspurninni og greindi frá að fjriggja manna nefnd, sem athug- ,að hefði málið, liefði mælt með .að slíkur skóli yrði stofnaður á cinhverjum sögufrægum stað á ís- tandi, og var því hlynnt að frjáls félagasamtök stcfnuðu hann og arækju með stuðningi ríkisins. — ÍSLAND Framli. aí 3 .síðu tiljóti viðurkenningu Evrópuríkja. “Vandamál í sambandi við héfð- hundnar fiskveiðar beri að leysa með samkomulagi fyrir einstök veiðisvæði. í þessu sambandi er t>ent á samninga Noregs við Brcta «g Rússa og ýmsa aðra samninga. jsem m. a. hafa takmarkað hcfð- Ibundnar veiðar um tíma. Á þessu ári falla þessir samningar úr gildi við ísland og Færeyjar og við Grænland vorið 1973. Nefnd, sem siðar hefði endurskoð að fræðslulögin, hefði og kom- izt að sömu niðurstöðu. Ráðherr- ann fór síðan nokkrum orðum um skólakerfi landsins, og sagði að ekki væri vitað hvort áhugi væri nægilegur hjá æsku landsins á stofnun slíks skóla, sem ekki mundi veita ákveðin réttindi. Slík ur skóli yrði ef vel ætti að vera að hafa fjö'.menn félagasamtök að balti sér. — Ég hef ekki talið það rétt, sagði menntamálaráð- herra að ríkið hefði forgöngu úm slíka skólastofnun, það væri að sínum dómi verk félagasamtaka, en ríkið mundi að sjálfsögðu veita málinu stuðnings, þegar það væri komið á rekspöl. Daníel Ágústínusson (F) kvað stuðning ríkisins vera mjög mikil vægan í þessu sambandi og vildi láta setja lög um slíka skóla. Menntamálaráðherra endurtók, að hér ætti ríkið ekki að hafa frumkvæði, þar sem óháður lýð- háskóli mundi ekki falla inn í skóla kerfi landsins. En ef félagasamtök vildu stofna slíkan skóla, sky’di ekki standa á sér að ræða um þátt töku ríkisins í kostnaði við það. Gunnar Gíslason (S) minnti á, að í undirbúningi væri nú stofn- un kristilegs lýðháskóla í skál- holti. Þá tók Skú i Guðmundsson (F) og til máls og vítti að ekki hefði verið farið að samþykkt al- þingis frá 1955. Sigmundur Halldórsson byggingaríulltrúi er látinn Reykjavík, 28. febr. — ÁG. j sinni. Körlu Frederiksen þann Sigmundur Halldórsson, bygg- 12. júlí 1930, og eignuðust þau ingafulltrúi, lézt hér í bæ þann tvö börn, Halldór og Önnu, sem 27. þessa mánaðar. Hann var bæði eru á lífi. fæddur 1. janúar 1898 að Gröf í j Miklaholtshreppi í Hnappadals- j sýslu, varð búfræðingur frá Hvann éyri og læröi síðan húsasmíði j Isjá Steingrími Guðmundssypi. | Þá stundaði hann nám við Teknologisk Institut í Kaupmanna liöfn, og lauk þaðan prófi 1929. Hann kom heim í júlí 1930, og I var frá þeim tíma búsettur í j Reykjavík. Hann starfaði fyrst sem arkitekt, en 1950 varð hann forstjóri Áhaldahúss Reykjavíkur. Því starfi gegndi hann til 1. júlí 1957 að hann var skipaður bygg- ingafulltrúi. Sigmundur gegndi ýmsum félags og nefndarstörfum, var eitt ár formaður Trésmiðafélags Reykja- víkur. mörg ár í stjórn Arkitekta- félagsins og formaður skólanefnd- ar Iðnskóians og stjórnarmeðlim- ur i Sparisjóði Reykjavíkur til dauðadags. Hann kvæntist eftirlifandi konu Sigmundur Halldórsson. 4 29. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐÍÐ IBÚARNIR BJÖRGUÐUST NAUMLEGA UM GLUGGA Reykjavík, 28. fcbr. — KG. í NÓTT kom upp eldur í hús- inu Suðurlándsbraut 122. Var hús- ið alclda, þegar eldsins varð vart og björguðust íbúarnir naiunlega út um glugga. I húsinu, sem er timburhús á einni hæð, bjó Sigurður Stefáns- son ásamt fjölskyldu sinni. Það voru tveir leigubílstjórar, sem áttu leið fram hjá, sem fyrst urðu eldsins varir og tilkynntu þeir hann *til slökkviliðsins gegnum talstöðvar sínar. Fóru þeir síðan og vöktu íbúa hússins, sem þá voru sofandi og höfðu ekki orðið eldsins varir. Komust íbúaniir 6 manns út um glugga og mátti þaS ekki seinna vera að þeim væri gert viðvart. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var klukkan að verða 2 og var húsið þá alelda. Slökkvistarf- 1 ið tók um klukkutíma og er húsið talið ónýtt. Talið er, að eldurinn hafi komið upp í katli í austur- enda hússins. Leynd yfir fundum Kínverja og Rússa Peking, 28. febr. (NTB-Reuter). HVORKI sovézkar né kínverskar lieimildir hafa viljað láta nokkuð uppi um landamæraviðræður þær, sem fram fara í Peking þessa dag ana. Ekki hefur heldur verið skýrt frá því, hverjir það eru, sem taka þátt í viðræðunum. Það, sem vitað er með vissu er, að sovézk sendinefnd kom t,l Pek ing á sunnudaginn og að síðan hefur hún átt viðræður við kín- verska fulltrúa. Áreiðanlegar heim ildir herma, að til þessa hafi verið rætt um tækniieg atriði samninga. Sovézkar heimildir vísa á bug vestrænum fréttum um, að sendi- herra Sovétríkjanna í Peking, Stefan Tsérvonenko, sé formaður sovézku sendinefndarinnar. Þær segja, að Tsérvonenko sé staddur í Moskvu og komi ekki aftur til Peking fyrr en í næstu viku. Samkvæmt óopinberum fréttum snúast viðræðurnar aðeins um staðbundin vandamál, sem risið hafa upp eftir að áin Amur breytti farvegi sínum. Amur myndar landamæri Siberíu og Norðaustur Kína. Samkvæmt einni frétt er sov- Sala Litla-Gerðis Reykjavík, 27. febr. — EG. Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra, S., mælti í dag fyrir breyt- ingartillögu, sem hann flytur við 3. umræðu frumvarps til laga um sölu jarðarinnar Litla Gerðis í Grýtubakkahreppi. TiIIagan er á þá lund, að á eftir orðunum „heimilað að selja sýslu- manninum í Þingeyjarsýslu” komi „eða öðrum”. Kvað ráöherrann það að sínum dómi óeðlilegt að binda söluheimildina við ákveðinn ein- stakling. Einar Olgeirsson, K., sagði að tími væri kmninn til að stöðva sölu þjóðjaröa. Væri skynsamlegast að þjóðin ætti jarðirnar, en bændur hcfðu þær á erfðaábúð. Lagði Ein- ar til að málinu væri vísað frá með rökstuddri dagskrá. Atkvæða- greiðslu var frestað. ézka sendinefndin sldpuð mönn- um úr innanríkisráðuneytinu. Samtímis því, sem viðræður eru hafnar mn fandamæri í Pek ing hafa þær fregnir borizt, að rúmcnsk ráðherranefnd sé vænt anleg til Kína í næsta mánuði til viðræöna við kínverska ráð- herra. Nefndin, sem er undir forsæ j Ion Gheorghe Mauer, forsætisráðherra, mun ræða mál, sem varða eininguna í her búðum sösía'ista og alþjóða- hreyfingum kommúnista og verkamanna. Margir eru þeirrar skoðunar, að heimsókn nefndarinnar ;é nýtt tákn um tiiraun hinnar litlu ná- grannaþjóðar Riuaa á Baíkanl- skaga til þess að vera óháð þeim. Á undanförnum árum hefur Rúmenía tekið sjálfstæða afstöðu til efnahagsmála. Rúmenar hafa forðazt að fordæma kínverska kommúnistaflokkinn í hugmynda- deilu Sovétríkjanna og Kína. Hugðist myrða Framh. af 1. sfðu hússins vildi ekki segja um, hvers vegna gripið hefði ver- ið til þessara varúðarráðstaf- ana. Blaðamönnum var ekki sagt, hvenær flugvél forset- ans hélt aftur til Washing- ton. Formælandinn, Pierre Sal- inger, sagði blaðamönnun- um, að þeir liefðu orð hans fyrir því, að þessar varúðar- ráðstafanir hefðu verið nauðsynlegar. Eftir eitt eða kannski fimm ár getum við sagt eitthvað um málið, — bætti hann við. Hann bar til baka þá hug- mynd að öryggisþjónustan hefði verið uggandi vegna þess, að vopnaðir Kúbumenn sátu veizluna, sem forsetinn hélt á Miami. Góðar heimild- ir herma, að fyrrverandi for- seti Kúbu, Carlos Prio, hafi setið veizluna og verið í fylgd með kúbönskum líf- vörðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.