Alþýðublaðið - 29.02.1964, Síða 9

Alþýðublaðið - 29.02.1964, Síða 9
PÍULEIKAR ULÝÐSINS Ieiki, dansa og listamenn, gildi þroskandi tómstundastarfs o fl. 4. Halda skal árlega sérstakan æskulýðsdag, þar sem unga fólkið sjálft annist leiksýningar, list- sýningár, tónlist, danssýningar og alls konar starfsemi, sem bezt sýndi þroska þess og hugðarefni á hverjum tíma. Ennfremur yrði þá sérstök íþróttakeppni, sem kennd yrði við þennan dag, t. d. í hand- knattléik og frjálsum íþróttum. Þetta yrðu eins konar Olylhpíu- leikar reykvískrar æsku, þar sem hún sýndi atgjörfi sitt til líkama og sálar undir kjörorðinu: Reykjavík, 27. febr. HP. BÓKSAEAFÉLAG íslands opn- aðj bókamarkað í Listamannaskál anum kl. 3 í dag. Verður hann op- inn frá morgni íil kvöíds, a. m. k. út næstu viku. Á bókamarkaði fél „Fögur sál í fögrum líkama“. Þar yrðu verðlaun veitt fyrir beztu afrek í myndlist, tónlist, mælsku, framsögn, íþróttum o. s. frv. Helzt kom til orða að velja 1. desember til þessa fagnaðardags æskunnar og gefa honum þannig aukið giidi sem minningardegi um íslenzkt sjálfstæði og þjóðlega end urreisn. 5. Rætt var um, að skólafélög borgarinnar gengju til samstarfs um árlega skemmtun í Háskóla- bíói, þar sem fram kæmi það Framhald á bls. 13. agsins í ár eru um 2500 bókatitlar og margar bókanna furðulega ó- dýrar miðað við nugildandi verð- iag. Formaður bóksalafélagsins, Gunnar Einarsson í Leiftri, ræddi ) við blaðamenn um bókamarkaðinn í dag. Sagði hann, að það hefði gengizt fyrir þeim á hverju vori nokkur undanfarin ár. Hafa mark aðarnir orðið mjög vinsælir, bæði meðal bóksala og bókakaupenda, enda eru þeir oft eina leiðin til að koma gömlum bókum eða upp- seldum í búðum á framfæri. Marg ar þær bækur, sem á hverjum markaði eru, hafa verið „innkall- aðar“ úr búðum, en það, sem eft- ir er óselt, þegar öll kurl eru kom in -til grafar, er sjaldnast svo mik- ið, að hægt sé að dreifa því í búð- ir. Er það ráð þá tekið að selja þær á bókamarkaðinum. Nokkrar bækur hafa gengið til þurrðar á hverjum markaði, t. d. 40-50 í fyrra, en búazt má við, að þær verði enn fleiri nú. Vegna síhækk- andi bókaverðs ár frá ári eru marg ar eldri bækur nú orðnar mjög ó- dýrar, ef miðað er við það, sem nú gerist, ekki sízt ef þær eru nú lækkaðar jafnvel um 50-50% eins og margar bækurnar, sem nú eru á markaði í Lista- mannaskálanum. Væri einkum at- hugandi fyrir lestrarfélög og skóla söfn að kynna sér, hvað þar er á boðstólnum. Af nokkrum bókanna ,sem þar eru, eru ekki til nema 7-10 eintök, en bækur fást sumar hverjar í ágætu bandi fyrir 30- 100 kr., og eru þar innan um ýms ar merkar bækur. — Enski sakamálahöfundurinn frægi, Sir Arthur Conan Doyle sendi eitt sinn tíu af vinum sínum sem allir voru kaupsýslumenn — eftirfarandi símskeyti: „Allt kom- i'ð upp - Stop - Flýið strax - Stop”. — Innan sólarhrings voru níu af hinum tíu komnir brott úr landinu. 2500 titlar bóka á lækkuðu veröi Á BÓKAMARKAÐINUM Í LISTAMANNASKÁLANUM MorBmehn og íslendingar standa eihir í Lundúnum Plötusmiöir - Rafsuöumenn og menn vanir járniðnaði óskast. Stálskipasmibjan KÓPAVOGI. ULLARVINNA Vanur spunamaður óskast til vinnu strax í Ullariverík'smiðjuna Framtíðin, Frákkarstíg 8. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Ullarverksmiðjan Framtíðin. Fermingarveizlur Fermingarveizlur Köld borð - Heitir réttir Smurt brauð Tekið á móti pöntunum fyrir alla fermingar- dagana. — Sími 10391. FRIÐRIK GÍSLASON (áður Veizlustöðin). Vörubflstjórafélaglð ÞRÓTTUR Framhaldsaöalfundur verður haldinn sunnudaginn 1. rnarz 1964 kl. 14.00 í húsi félagsins. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Stjórnin. ÞVOTTAHÚS Vesturbæjar Ægisgötu 10 - Sími 15122 Frá matsveina og veitingaþjónaskólanum Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir fiskiskipamatsveina hefst mánud. 9. marz. Innritun fer fram í skrifstofu skól- ans mánud. 2,-marz og miðvikud. 4. marz kl. 7—9 s.d. Skólastjóri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. febrúar 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.