Alþýðublaðið - 29.02.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 29.02.1964, Side 10
ÍHLUTUN FRAKKA í GABC Framh. af 5. síðu fram f andspyriiu ungu kyn- slóðarinnar. leikinn til að hjálpa valdhöf- Stjórnarandstaðan hefur ver- unum, jafnvel þótt þess hafi jg bæj(j niður í þessum löndum erið farið á leit. eins 0g víðast hvar annars stað- Frakkar höfðust ekkert að ar j Afríku, en hlotið stuðning fyrir sjö mánuðum þegar You- róttajkari leiðtoga eins og for- lou ábóta var steypt af stóli í setanna í Mali og Guineu, Kongó (Brazzaville). Þá var þeirra Keita og Touré. Þeir sagt, að þjóðin styddi ekki You- jeggjast gegn of miklum áhrif- lou. En M’ba er heldur ekki um j?rakka 0g vilja nokkurs vinsæll, svo að röksemdir konar „alþýðulýðræði” 'eða ein- Frakka virðast nokkuð á reiki. rægn Frakkar segjast einnig liafa ákveðið að hjálpa M’ba, þar eð almenningur hafi ekki látið í í tvö ár hefur de Gaulle orð- ið að horfa upp á það, að æ fleiri leiðtogum, sem hlynntir Ijós fögnuð með byltinguna eða eru Frökkum, hefur verið á annan hátt sýnt stuðning sinn steypt af stóli eða hótað með við hana. Bent er á að með þyUingu, en nú hefur hann lát- þessu sé verið að hvetja til þess jg til skarar skríða. í París er að völdunum verði náð með of- sagt, ag hann hafi viljað bjarga beldi og blóðsúthellingum. því Sem bjargað varð, því að Ýmsir telja, að de Gaulle nœst kunni til tíðinda að draga hafi dregið rangar ályktanir af ; mikilvægari löndum eins og íhlutun Breta í Austur-Afríku, Senegal og Fílabeinsströndinni. sem er mun lengra á veg kom- gn hernaðaraðgerðir eru ekki in í öllu tilliti en fyrrverandi taldar nein framtíðarlausn á nýlendur Fralcka í Mið-Arfíku. Vandamálunum. Mikil ólga er Aðrir segja, að de Gaulle hafi un(iir niðri í Afríku vegna gíf- verið ákveðinn í að missa ekki uriegra umróta á þróunarskeiði helztu úraníum-uppsprettu hinna nýju ríkja. Sagt er, að sína, sem er í Gabon. PÓLITÍSKAR ÁSTÆÐUR ef de Gaulle hafi hugsað sér að styðja gömlu „pótentátana” á sama hátt og Bandaríkjamenn _________ í rómönsku Ameríku verði á- Aðrir vilja leita orsakanna rangurinn aðeins sá, að unga dýpra. Nokkur upplausn hefur kynslóðin verði beinlínis and- átt sér stað í fyrrverandi ný lendum Frakka í Afríku hin síðari ár. Heil kynslóð stjórn víg Frökkum, sem hún er ekki í svipinn. Frakkar veita Afríkuríkjum Framh. af 6. síðu Franska lögreglan upplýsti, að Pardo-Bolland hefði verið undir eftirliti 20 franskra lögreglu- manna. Hann hefði legið undir grun vegna upplýsingá frá suð- ur-amerískum lögreglumönnum um, að hann hefði komið í stað sendiherrans frá Guatemala sem eiturlyfjasmyglari. Eftirlitið með honum var mjög erfitt vegna dipló matiskrar friðhelgi hans. Einnig komst hann fljótlega að því, að hann var undir eftirliti og tókst oft að stinga lögreéluna af. Hann tókst oft á hendur ferðir til Frakklands og hinna fjarlæg ari'austurlanda. Hann hafði fyrir sið, þegar hann ferðaðist með leigubifreiðum stuttar vegalengd- ir, að skipta um bifreið þegar minnst varði. Einnig átti hann til að standa góða stund fyrir ut- an kirkjur og skoða byggingarlag framhliðar þeirra og halda síðan >nn í þær. Njósnarmennirnir gátu sér þess til, að samstarfsmenn hans hefðu heimsótt kírkjur þess ar stuttu áður og látið eftir liggja boð um væntanlegt smygl á stöð- um, sem hann síðan kraup á og þóttist biðjast fyrir. í febrúarbyrjun kom Pardo-Bol land til Frakklands frá Hollandi. Hann var undir fölsku nafni og fékk sér inni í hóteli í Cannes. Þar kom hann sér í samband við Juan Aristi. René Byuchon kom einnig til skjalanna þarna og hann er grunaður um að hafa haft með sér eiturlyf. Pardo-Bol- land flaug til Parísar 14. febmar. Farangur hans við brottförina vó 58 kíló, en hafði vegið 25 þegar hann kom til Cannes. Næsta dag hélt Aristi til New York frá Nissa með 80 kílóa farangur. Þar næsta dag hélt Pardo-Bolland einnig til New York. Þar fékk hann Ar- isti farangur sinn í hendur að sögn frönsku glæpalögreglunnar, „Sureté Nationale". Hún télur, að eitrið sé upprunnið í fjarlægari austurlöndum, en það er enn ó- leyst góta, hvernig það komst inn í Frakkland. Aftuð á móti er franska lögreglan’að vinna v'ið að rekja allmörg spor, sem gætu leitt til þess, að nýjar 'handtökur yrðu gerðar á næstunni bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðhorf í menningarmálum málamanna, sem tengdir eru mikla aðstoð. Frönsk blöð hafa Frakklandi sterkum böndum, harðlega gagnrýnt hvernig pen hafa náð undir sig völdunum ingum franskra skattgreiðenda síðan 1958. Mörg þessara ríkja er sóað í þessum löndum. Blöð- hafa fengið gífurlega fjárhags- in hafa einnig gagnrýnt íhlut- aðstoð frá Frökkum, en vegna un de Gaulles í Gabon. Frönsk spillingar og dugleysis hefur blöð telja, að aðstoðin sé ekki hún ekki komið íbúunum að veitt á réttan hátt og telja, að notum. Þetta hefur valdið von- aðferðir frá nýlendutímanum brigðum og óónægju og kemur bæti ekki ástandið. ; í '"»»* * mwWWWVWWMMWWVMWWVWWWWMWWWVV Mesta smygBið... Framh. af bls 7 marki. En þau tryggja ekki, að hann nái markinu. Því aðeins, að aukin menning sigli í kjörfar vax- andi auðlegðar, eykst þroski mannsins, og þá um leið ham- ingja hans. í Hávamálum segir, að margur verði af aurum api. Okk ur nútímamönnum er nú sá vandi á höndum, að koma í veg fyrir, að aurarnir geri okkur að öpum, að véltæknin geri okkur að vélmenn- um, að við týnum sál okkar á leið- inni til tungisins. Höfum við ekki öll heyrt söguna um Japanann, sem kom í þotu frá Tokíó til Par- ísar? Hann seftist niður á flug- stöðinni og fékkst ekki til þess að fara þaðan um sinn. Hann sagði að sálin flygi ekki í þotu, og hann væri að bíða eftir henni. Hann kvaðst með engu móti vilja vera ón hennar. i bi . ★ VERKMENNING OG HUGMENNING. Það er ein af þversögnum nú- tímans, að sú g»æsta menning, sem orðiö hetur undirstaða ævintýra- legra framfara 'á undanförnum áratugum, eflist ekki sjálfkrafa af sigrum sínum. Þvert á móti virðist þurfa að gæta hennar gagnvart þeim. Ég á hér ekki við þann djúp stæða og örlagaríka siðferðilega vanda, sem siglt hefur í kjölfar þess, að maðurinn er að öðlast hraðar vald yfir náttúrunni en yfir sjáifum sér. Þess vegna er gleðin yfir auknum mætti mannsins því miður blandin nokkrum ótta. Ég á við þann vanda í menningarmál- um, sem af því hlýzc, að vélin og tæknin hafa ýmis þau áhrif á manninn, sem eru honum til traf- ala í leit hans að sönnu eðlj sínu og sérkennum. Goethe lætur Faust segja, að tvær sálir búi í brjósti sínu. í brjósti nútímamannsins búa einnig tvö öfl, orka vélmenn- ingarinnar og yndi hugmenning- arinnar. Þau mega takast á og þau þurfa að gera það. Hið eina, sem ekki má gerast, er, að þau lami hvort annað. Það er eitt brýn asta hlutverk núdmans að stuðla að því, að þau styðji hvort annað. Fyrr á öldurn var menningin fyrst og fremst einstaklingsbund- in. Hún sótti afl siit og sköpunar mátt til einstaklingsins, hugsunar hans og tilfinningalífs. Nútíma- verkmenning grundvallast hins vegar á scórframleiðslu, vélvæð- ingu, skipulagi. Hún gerir einstakl inginn að lið í langri keðju, dropa í hafi, bæði sem framleiðanda og neytanda. Hann er þeim mun betri framleiðandi sem hann er liðugra. hjól í stærri vél. Hann er þeim mun betri neytandi sem hann er auðsveipari þjónn auglýsinga og fjöldasmekks. Það er eitt megin- vandamál nútimans að samhæfa þá verkmenningu, sem grundvall- i ast á fjöldaframleiðslu, þeirri hug ' menningu, sem hiýtur að vera ein- staklingsbimdin. Ef við vanrækj- um verkmenninguna, stöðvast fram i sókn mannsins, við verðum fátæk- ari og vanmáttugri. Ef við van- ! rækjum hugmenninguna, hæctum við að þroskast, við verðum fá- fróðari, lífsnautn okkar minnkar. Nútímamaðurinn verður að geta verið hlekkur í langri keðju án þess að verða að sviplausum ! f jölda. Hann verður að geta hald- ið áfram að þroska einstaklings- eðli sitt, þótt hann þurfi að vera i hjól í stórri vél. ★ VANDAMÁL FJÖLDA- MENNINGAR. Við þurfum að gera okkur skýra grein fyrir því, að vélaöldin hef- ur skapað ný viðhorf í menningar málum. Auðvitað eru mörg þau fyrirbæri, sem við sjáum fyrir okk ur í menningarlífi og félagslífi nú tímans, óæskiieg og jafnvel skað- leg, enda mikið um þau taiað og á þeim hneykslazt. Við eigum að sjálfsögðu að vinna gegn þeim. En yið megum ekki láta yfirborðsein- kenni glepja okkur og rugla dóm- greind okkar. Kjarni málsins er, að velmegun núcímaþjóðfélags hef ur veitt nýju fóiki, nýjum hópum, nýjum stéttum tækifæri, sem voru ekki til áður. Nýjum mönnum, ung um og gömlum, er nú sá vandi á höndum, að velja og hafna. Sumir velja vel, aðrir illa. Það er ekki nýtt. Hið nýja er fólgið í því, hversu miklu fleiri en áður geta nú valið vel eða illa, hversu miklu fleiri þurfa nú að velja. Fyrr á öldum voru ekki aðeins þægindi séreign fámenns hóps. Menningin var það í raun og veru líka. í iðn- væddu nútímaþjóðfélagi eru þæg indin orðin almenningseign. Og menningin er einnig að verða það. Hinn vestræni maður breytti ekki þjóðfélagi fátæktar og harðréttis alls þorra manna í ríkj almennrar velmegunar og félags egs rétdæt- is án átaka. Hví sky.di það gerast ánátaka, án víxlspora, án erfið- leika að gera sérhvern mann í nú- tímaþjóðfélagi að meðeiganda þeirra menningarverðmæta, sem voru áður eign fárra útvaldra? Menningin er að verða almenn- ingseign. í kjölfar fjödafram- leiðslu er að verða til fjöldamenn- ing. Yandinn er fólginn í því, að hún verði ekki yfirborðsleg. Ýmis annarleg fyrirbæri nútímans eru fæðingarhríðir þessarar fjölda- menningar. Við sku!um ekki gera of lítið úr vandamálunum, sem sköpun hennar er samfara. En skil yrði þess, að geta ráðið fram úr þeim, er að sjá þau og skilja. Það er auðveldara að gera allan fjöld- ann hluttakanda í öf ugri verlc- menningu en frjórri hugmenn- ingu. En í raun og veru er verk- a mcnning leið að því marki, sem hugmenning setur sönnun manni. .J * HLUTVERK NOR- RÆNNA ÞJÓÐA. Ég er sannfærður um. að eitt meginvandamál vestrænnar menn- ingar nú í dag er einmitt að búa hinni nýju f jöldamenningu traust- an grundvöll og beina henni inn á réttar brautir. Við norrænar þjóðir höfum borið gæfu til þess að vera brautryðjendur í þeirri við leitni, að gera alla menn með- eigendur að þeim vaxandi auði, sem við sköphm með aðferðum tækninnar. Við höfum reynt að jafna mfllj ríks og fá.æks, við höf- um reynt að bægja ótta við ör- yggisleyú og sjúkdóma frá dyr- um allra manna, við höfum leit- azt við að gera sérhvern mann, ungan og gamlan, að þátttakanda í þægindum og ve megun þess i þjóðfélags sem ný þekking og ný tækni hefur skapað. Við höfum | flutt lýðræðishugsjón stjórnmál- anna yfir á svið efnahagsmálanna. Ætlum við nú ekki líka að reyna að verða brautryðjendur í þeirri viðleitni, sem hlýtur að verða eitt meginviðfangsefni okkar allra, þeirri viðleitni að ’á.a fjöldamenn inguna verða fjöldanum til far- sældar? Það er bjargföst skoðun mín, að í þessum efnum getum við nor- rænar þjóðir náð góðum árangri og verið öðrum mikilvægt for- dæmi. Við erum að vísu smáar þjóðir. Jafnvel Norðurlönd öll í hei'd yrðu talin smáríki á mæli- kvarða heimsins. Við ráðum ekki við ýmis verkleg viðfangsefni, sem tæknin hefur kapað. En gömul og gróin menning okkar og rótföst virðing okkar fyrir ré.ti og mann- helgi ætti að gera okkur auðveld- ara en ýmsum stærri þjóðum að slá þá skjaldborg um einstakling- inn, einstaklingsþroskann, einstakl ingssmekkinn, sem er ein brýnasta nauðsyn tíman=. Þet a verður okk- ur auðv^Idara, ef við vinnum sam- an. Og ef v!ð náum árangri í þess- um efnum, ef við reynumst heim- inum fagurt fordæmi á þessu sviði, þá höfum við einnig lagt mikilvægan skerf til - annra fram- fara og aukinnar hamingju allra manna, — ásamt þe'm. sem leystu kjarnorkuna úr læðingi, ásamt þeim, sem eru að leggja himin- geiminn undir manninn. Þetta er að mínu viti helzta hlut- verk norrænnar samvinnu í menn- ingarmálum. Við norrænar þjóðir ættum að sýna heiminum, að mað- urinn hefur vald á vélinni, en er ekki á valdi hennar, - að tæknin getur eflt sanna menningu og gert hana að sameign allra manna. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrií enda í þessnm hverfum: ★ Melunum k Tjamargötu ★ Kleppsholt Pússningarsandur Heimkevrður Dússningarsandur og vikursapdur. sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á bvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALÁN við EUiðavog s.f. Sími 41920. AfgrsiSsla ASJþýSublaðsins 'Síml 14 900 10 29. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.