Alþýðublaðið - 29.02.1964, Qupperneq 11
ipp
' r‘- ' • ' ‘v- vV
«
.'■ ■■■-, -*•
Hi£
Reykjavíkurmót i
swigi á stninifda:
Sundmót skólanna
fer fram 5. marz
Hið síðara sundmót skólanna 1
1962—64 fer fram í SUNDHÖLL
REYKJAVÍKUR 5. marz n.k. og
hefst kl. 20.30.
Keppt verður í þessum grein-
um:
SUNDKEPPNI STÚLKNA
6x33Vá m skriðsund. Bezti tími:
Gagnfræðask. Ab. ’58: 2:24.5
66% m bringusund. Bezti tími:
Hrafnhildur Guðm.d. ’63: 53.8
33% m skriðsund. Bezti tími:
Ágústa Þorsteinsd. ’58: 18.8.
33% m baksund. Bezti tími: Hrafn
hildur Guðmundsd. ’60: 23.9
33% m björgunarsund. - Marvaði.
Bezti tími Bjarnfr. Jóhannesd.
. ’61: 34.0
Gagnfræðaskóli Keflavíkur vann
1963 bikar IFRN, sem þá var keppt
um í annað sinn, hlaut 63 stig.
Gagnfræðaskólinn við Lindar
Ingvar Elísson
genginn í Val?
ÍÞRÓTTASÍÐAN hefur hler
aff, aff hinn víðkunni lands-
liffsmaffnr í knattspyrnu og
einn af snjöllustu leikmönn-
um Akranesliffs'ns, Ingvar
Elíasson, sé aff flytia effa í
þann vcginn að flytja frá
Akranesi og setjast að
Reykjavík. Flogiff hefur fyr
ir aff Ingvar hyggist að ganga
í Kna tspyrnufé’agið Val.
Annars selur íþróttasíffan
þessa fregn ekki dýrara en
hún var keypt.
götu hlaut 20 stig og Verzlunar-
skóli íslands 16 stig.
SÚNDKEPPNI PILTA
10x33% skrið-boðsund. Bezti tímí:
Iðnskóíinn í Rvík ’42: 3:01.2.
66% m skriðsund. Bezti tími:
Guðm. Gíslason ’60: 36.6
33% björgunarsund. - Marvaði.
Bezti tími: Eiður Sigþórsson
’54: 30.0.
66% baksund. Bezti tími: Guðm. ;
Gíslason. ’59 44.5
100 m bringusund. Bezti tími: Hörð
Framhald á bls. 13.
Of ákafir
ENNÞÁ er talaff um keppni
þeirra Listons og Clay og nú
snúast umræðurnar xun hugs
anlega svikamyllu í sam-
bandi við viffureignina. Þessi
mynd var tekin, er kapparn-
ir voru vegnir, rétt áffur en
bardaginn hófs’.. Þaff mimaffi
ritlu aff siagsmálin hæfust,
þá þegar, en lögregla og þjáif
arar gengu á milli. Þaff er
ekki fallegur svJirar, sem
Liston sendir Clay.
ÍmMMWMMMIMMMMIMMM
REYKJAVIKUUMOT í svigi fer
fram í Skálafelli um helgina og
verffur nafnákall kl. 10 f. h.
Alls eru 95 keppendur skráðir
til leiks, 31 frá ÍR og Ármanni,
28 frá KR og 5 frá Víkingi. —
Mótstjóri er Ólafur Nilsson, en
brautir lagði Haukur Sigurðsson.
Hér er rásröð í B- og C-flokki:
C-flokkur:
1. Hallbjörn Sævars KR
2. Sigurður Guðmundsson Á.
3. Brynjólfur Bjarnason ÍR.
4. Magnús Jónsson VÍK.
5. Jóhann Reynirsson KR
6. Guðmundur Sveinsson Á.
7. Magnús Einarsson ÍR.
8. Júlíus Magnússon KR.
9. Rúnar Sigurðsson Á.
10. Ing Eyfells ÍR.
11 Frank Hall VÍK.
12. Sigmundur Guðmundsson KR.
13. Guðmundur Ingólfsson Á.
14. Gísli Erlendsson ÍR.
15 Valur Jóhannsson KR.
16. Arnór Guðbjartsson Á.
17. Stefán Árnason ÍR.
18 Snorri Ólafsson VÍK.
19. Kristj. B. Kristjánsson KÉ.
20. Hallgrímur Guðmundsson Á.
21. Reynir Ragnarsson ÍR.
22. Þorvaldur Ágústsson KR
23. Georg Guðjónsson Á.
24. Björn Bjarnason ÍR.
25. Halldór Guðmundsson KR.
26. Hans Forster Á
27. Guðmundur Einarsson KR.
28. Örn Ingvarsson Á.
29. Jóakim Snæbjörnsson ÍR.
B-flokkur:
1. Björn Ólafsson VÍK.
2. Haildór Sigfússon Á.
3. Sverrir Valdimarsson ÍE
4. Einar Þorkelsson KR.
5. Þórir Lárusson ÍR
6. Einar Gunnlaugsson KR.
7. Elías Einarsson ÍR.
8. Ágúst Björnsson ÍR.
9. Þórður Jónsson Á
10. Ilelgi Axelsson ÍR.
11. Kristján Jónsson ÍR.
12. Þórður Sigurjónsson ÍE
MMMMWMMMMMMMMMWl
BADMINTON
Á LAUGARDAGINN voru háðir
úrslitaleikir í firmakeppni Tennis-
og Badmintonfélagsins. Leikirnir
voru yfirleitt mjög tvísýnir og
Framh. á 13. siðu
Knattspyrnu-
þjálfara-
námskeið
Knattspyrnusamband ís-
lands mun, svo sem á sl.
ári gangast fyrir því í sam-
ráði viff íþróttakennaraskóla
íslands, að haldin ver'tfi
knattspyrnuþjálfaranámskeiff
á I. og II. stigi á komandi
vori.
Er aðilum knattspyrnu-
sambandsins, hvar scm er á
landinu gefinn kostur á þvi,
aff slík námskeiff verffi hald-
in hjá þeim og er þess aff
vænta, að sem flestir not-
færi scr þessa þjónustu, sem
er þeim látin í té aff kostn-
aðarlausu.
Umsóknir vcrffa aff hafa
borizt til KSÍ fyrir 15. marz
næstk.
1 MMMMMMMMWMMMHMtM 1
tMMMMMMMVMMMMMMMV
Flokkaglíma
FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur
verður háff í íþróttahúsinu á Há-
logalandi miffvikudaginn 12. marz
n.k. og hefst kl. 8,30 síðdegis.
Keppt verður í þrem þyngdar-
flokkum fullorðinna og tveim
aldursf’okkum drengja Þátttöku-
tilkynningar skulu berast til Harð
ar Gunnarssonar, Múla við Suð-
urlandsbraut, eigi síðar en 6. marz
n.k. Glímudcild Ármanns sér um
mótið.
LANDSFLOKKAGLÍMAN verður
háff í íþróttahúsinu á Hálogalandi
sunnudaginn 12. marz n.k. og liefst
kl. 16.
Keppt verður í þremur þyngdar
flokkum fullorðinna og tveim ald
ursflokkum drengja. Þátttökutil-
kynningar skulu berast til Harðar
Gunnar sonat', Múla við Suður-
landsbraut, eigi siðar en 1. apríl
n.k. Glímudeild Ármann sér um
mótið.
Körfuknattleiksmót
skólanna hefst á
morgun
Körfuknattleiksmót skólanna
hefst sunnudaginn 1. marz í
íþróttahúsi Háskólans kl. 1,30 og
verða þá eftirtaldir leikir.
1. fl.
Verzlunarskólinn B-lið og
Menntaskólinn, Laugarvatni,
kl. 1,30-2,20.
Iláskóli íslands, A-lið og
Menntaskólinn, Rvík, B-lið
kl. 2,25-3,15.
Háskóli íslands, B-lið og
Menntaskólinn, Rvík, A-lið
kl. 3,20-4,10.
Kennaraskólinn og
Verzlunarskólinn, A-lið
kl. 4,15-5,05.
2. fl.
Gagnfræðaskóli Austurbæjar og
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar
kl. 5,10-5.50.
Langholtsskólinn og
Gagnfræðaskólinn við Lindar-
götu kl. 5,55-6,35.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. febrúar 1964 ±±