Alþýðublaðið - 29.02.1964, Page 13

Alþýðublaðið - 29.02.1964, Page 13
Opið til kl. 4 í dag TSALA fnnjbd meiri verðlækkun ÚTSALA GEFJUN-IÐUNN Kirkjustrætr. msas Sigurgeir Sigurjónsson liæstaréttarlögmaður Málf lutnin gsskrif stofa Óöinsg'ötu 4. Sínii 11043. ❖ bá V s x " *ab„-. ' *g 'S5-’ v,- 1 ro 3 to f •& Ólympíuleikar Framhaiö ur opnu- ✓ bezta sem sýnt er og gjört á árs- hátíðum skólanna. — Væri slík skemmtun ó íkt hollari og meira til menningarauka en margt ann- í»3, og þar gæíist ioreldrum nem- enda og öðru utanskólafólki, sem næst stendur, kostur á að sjá, hvernig félagslíf skólanna þrosk- ar nemendur. Síðast var kos.n sgórn B.Æ.R. fyrir næsta ár. Hana skipa nú: Sr. Árelíus Níelsson, formaður, en hann hefur ver.ð formaður tvö ár undanfarið. Aða steinn Eiríksson, stud. theol., ritari, Halldóra Svein- björnsdóttir. bankamær, gjaldkeri og Þóra Valgerður Jónssdóltir, kvennaskólanemi, varaformaður. Ennfremur í stjórn: Árni John- sen og Karl Jeppesen frá Kennara skólanum: Gísli Gunnarsson, kenn ari, og Sveinbjörn Óskarsson frá Verzlunarskólanum. Hannes á horninu Frh. af 2. síðu. og enginn tekjuska.tur borgaður af vinnulaunum, að sjálfs hans sögn í útvarpinu. En hann sér um sína, liann litli skratti þeirra Horn firðinga. Já, þær eru hættulegar þessar skýrsluvélar. Og mikið meg um við biðja Guð að hjálpa okkur, þegar grautarhei inn fer að „grass- era“ í Háskólanum. Þeir voru þó nógu slæmir þar fyrir!“ T rúl&f unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson g'ullsmiffur Bankastræti 12. Byggingafélög Húseigendur Smíðum handrið og aðra skylda smíði. — Pantið í tíma. Vélvirkinn s.f. Skipasundi 21. sími 32032. Vesturgötu 23. SMURT BRAUÐ Snittur. - Opið frá kl. 9—23,30. Vesturgötu 25_Sími 24540. Brauðstofan Sími 16012 sýoflHyo.G zo l«ii 'grANit Milliveggjarplöiur frá Plötusteypunni Sími 35785. EyjólfurK. Sigurjónsson Ragnár á. Magnússon Löggiltir cndurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903 Tetorcsi karl- mannafrakkar BlLALEIGA MIKLATORGI K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Bama- samkoma í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. Drengjadeildin við Langagerði. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildim- ar við Amtmannsstíg, Holtaveg og Kirkjuteig. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Sira Lárus Halldórs- son talar. Einsöngur. Fórnarsam koma. Allir velkomnir. RYÐVORN Grenásveg 18, sími 1-99-45 Ryðverjum bilana með T e c t y I. Afgreiðsla: GÚNHÖLL hf. bz: Vtrl Njarðvík. síml 1956 ■ Flugvöllur 6162 —1 Eftir lokun 1284 FLUGVALLARLEIGAN t/ DD j t'/f//'','" /M'. ',V' S*(M££. Elnangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiÖjan h.f. Skoðum og stillum bílana fljótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100. ÍÞRÓTTIR Framh. af 11. síðu ur Finnsson. ’60 1:18.0 33Vá m flugsund. Bezti tími: Birg- ir R. Jónsson ’60 og Davíð Val- garðsson. ’63: 20.2.0 Keppt verður um verðlaunagrip IFRN. Verzlunarskóli íslands vann 1963 sundkeppnina með 41 stigi. Gagnfræðaskóli Austurbæjar hlaut 19 stig, Kennaraskóli íslands hlaut 18 stig, Gagnfræðaskólinn Flensborg hlaut 17 stig, Vélskóli íslands 7 stig og Gagnfræðadeiid Vogaskóla 4 stig. Stigaútreikningur er samkvæmt því, sem hér segir: a) Hver skóli, sem sendir sveit í boðsund, hlýtur 10 stig. (Þótt skóli sendi 2 eða fleirl sveitir hlýtur hann eigi hærri þátt tökustig). b) Sá einstaklingur eða sveit, sem verður fyrst, fær 7 stig, önnur 5 stig, þriðja 3 stig og fjórða 1 stig. Leikreglum um sundkeppni verð ur stranglega fylgt og í björgunar- sundi verða allir að synda með marvaðatökum. Tilkynningar um þátttöku send- ast sundkennurum skólanna f Sundhöll Reykjavíkur fyrir kl. 16, miðvikud. 4. marz n. k. Þær til- kynningar, sem síðar berast, verða eigi teknar til greina. BADMINTON Framhald af 11. síðu. varð að útkljá marga þeirra með aukalotu. Þau fyrirtæki, sem lengst komust, voru L. H. Miiller og Byggingavörur hf. Fyrir hið fyrrnefnda lék eigandinn, Leifur Miiller, og með honum Ragnar Georgsson, en fyrir hið síðar- nefnda léku þeir Viðar Guðjóns- son og Pétur Georgsson, bróðir Ragnars. Var því mikill spenning- ur, er þessir aðilar hófu að leika til úrslita. Þeir Viðar og Pétur reyndust þó sterkari og unnu í tveim lotum með 15:12 og 15:10, og trýggðu þar með Byggingavör- um hf. sigur keppninnar. Badmintonfélagið kann þátttak- endum í firmakeppninni beztu þakkir fyrir þann stuðning, sem þeir veita félaginu með þátttöku sinni. Ágóðanum af keppninni er varið til barna- og unglingastarf- seminnar, svo og nýtur húsbygg- ingasjóður félagsins góðs af. KÝPUR Framhald af bls. 3 til Moskvu lenti í Nikosíu 1 dag til að flugmennirnir gætu kynnt sér flugvöllinn áður en áætlunar- leiðin milli Moskvu og Nikosíu verður opnuð bráðlega. Um 3 þús. Kýpur-Grikkir söfnuðust saman ú flugvellinum og fögnuðu Rúss- unum með kommúnistískum víg- orðum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. febrúar 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.