Alþýðublaðið - 15.05.1964, Síða 14

Alþýðublaðið - 15.05.1964, Síða 14
 Ætíi væri ekki ráð að rjtoína nýtt embætti í þjóð- félasinu, sem nefndist menn ingarvitamálastjóri. Auðvitað hefði hann aðsetur í Morgun biáðshöllinni............ 'Geiðbeiningar um neðferð mjólkur.... Varast ber að liella saman við ölumjólk mjólk úr kúm, sem eru að verða geldar og eiga það kammt t.il burðar, að mjólkin hef- ir fengið annarlegt bragð, enda mjólki þær minna en 1 lítra á dag. Varast ber að liella saman við íiölumjólk mjólk úr kúm fyrstu 5 Jaga eftir burð. Mjólkureftirlit ríkisins I=H 'JSJÖNVARP Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 2JL. maí kl. 8,30 í fé.agsheimilinu venjul. aðalfundar störf, skemmtiatriði, — kaffi. Stjórnin Minningarspjöld kvenfélags Neskirkju fást á eft- irtöldum stöðum: Verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzlun Steinnes Seltjarnarnesi og Búðin Aðalfundur Félag Nýalssinna heldur aðal- fund að Hverfisgötu 21 (Húsi Prentarafélagsins), föstudaginn 15 maí 1964 kl. 8,30. — Venjuleg að- alfundarstörf Upplestur úr Nýal, ■ Frjó sar umræður. — Félagar 1 fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfsbjörg. Mijnningairspjöld Sdálfebjargar fást á efiirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkuv Apótek Austurstrætl. Hoits Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. TIL FORSETA ÍSLANDS, herra Ásgeirs Ásgeirssonar sjötugs, 13. maí 1964 Það, sem átti að verða, varð. — Vakir lengi í minni: Þú hefur frægan gert vorn garð með glæsiniennsku þinni. GRETAR FELLS Ári? nítjántumdruð og sjötíu segja menn, að sjónvarpið nái um landið vítt og breitt, og menningarvitar, sem vonandi lifa þá enn, verði komnir í stjórn þess — og segi ekki neitt. Kankvís, ■k Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- iands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Frimerkl. LÆKNAR Nætur- og helgidagavarzla ;1.964: Kvöld- og næturvörður LR í dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- vakt 24,00—08,00. — Á kvöld- vakt: Ólafur Jónsson. — Á nætur- vakt: Andrés Ásmundsson. Lyfjabúðir Frá 9. maí til 16. maí, — Lauga- vegs Apótek. 7.00 12.00 13.15 13.25 15.00 18.30 18.50 19,20 19.30 20.00 Föstudagur 15. maí Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.15 Spjallað við bændur: Jóliannes Eiríks- son ráðunautur — 9.20 Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar). Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar — 16.35 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni). Þingfréttir — Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20.30 Operusöngur: Aría og terzett úr „Fidelio“ eftir Beethoven. Wolfgang Windgassen, Martha Modl og Gottieb Frick syngja með Fílharmoníusveit Vínarborgar; Wilhelm Furt wangler stjórnar. 20.45 Erindi: Orustan um England 1588. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum flytur. 21.05 Pianótónleikar: Wilhelm Kempf leikur sin- fónískar etýður op. 13 eftir Robert Schu- mann. 21.30 Ú.tvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West: IX. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Undur efnis og tækni: Móðir jörð, gerð henn- ar og efnasamsetning; síðara erindi; Tómas Tryggvason jarðfræðingur flytur. 22.35 Næturliljómleikar: Sinfóníuhljómsveit ísl- lands leikur tvö bandarísk tónverk. (Hljóðr. á tónleikum í Háskólabíói 7. þ. m.). a) „Spurningu ósvarað" eftir Charles Ives. b) Sinfónía nr. 3 eftir Robert Ward. 23.15 Dagskrárlok. ÞINGSLIT (Framhald af 1. síðu). urðu ekki útræddar. Ein var bor- in fram í efri deild og varð hún ekki útrædd. 29 fyrirspurnir voru bornar fram í sameinuðu þingi og voru þær allar ræddar, utan ein. Alls voru mál til meðferðar í þinginu 230 talsins, en tala prent aðra þingskjala var 701. Birgir Finnsson mælti síðan nokkur orð og vitnaði m.a. í þau ummæli forseta íslands, að ekki yrðu öll vandamál leyst af stjórn völdum, heldur yrði þar fleira, til að koma. Síðan þakkaði hann ríkis- stjórn og þingmönnum samstarfið, sem og starfsfólki Alþingis og árnaði þingmönnum allra heilla. Eysteinn Jónsson þakkaði for- seta góðar óskir í garð þingmanna og færði honum og f jölskyldu hans beztu árnaðaróskir, og tóku þing- menn undir það með því að rísa úr sætum. Síðan gekk forseti íslands í sal inn. Las hann upp forsetabréf um þinglausnir og sagði þinginu slit- ið. Hann óskaði þingmönnum vel- farnaðar og þjóðinni allri heilla. Að lokum risu þingmenn úr sæt- um og hrópuðu ferfalt húrra fyr- ir forsetanum og fósturjörðinni. (Framhald af 1. síSu). af innlendri eða erlendri stofnun, sé vafásamur menningarauki, og að íslenzkt sjónvarp yrði svo dýrt bæði, fyrir notendur og lnð opin- bera að rétt sé að önnur verk- efni séu látin sitja í fyrirrúmi. Einnig te.ja flutningsmenn, að ný sjónvarpstæki muni innan skamms gerbreyta viðhorfi á þessu sviði, og því sé ekki ástæða til að- leggja stórfé í sjónvarps- kerfi, sem fljótlega verði úrelt. Bent er á aö þjóðin þurfi að fá sem allra áreiðanlegastar upplýs- ingar um sjónvarp, sem aliir lands menn geti fengið not af samtím- is, því gert sé ráð fyrir að ís- lenzkt sjónvarp, ef því yrði komið á fót mundi aðeins ná til tak- markaðs hluta af landsbyggðinni fyrst um sinn, og mundi þá enn auka aðstöðnun sem þegar sé of mikill, Undir lok grépaargerðarinnar segir, að þá verði það að teljast varhugaverð ráðstöfun að flytja inn í landi þá gerð sjónvarps- tækja ,sem ætla megi að ekki verði nothæf til viðtöku á sjón- varpi íslenzkrar stöðvar ef til kæmi. Síðan segir, að talið sé að vísu, að hægt sé að breyta tækjun um, en þó ekki án kostnaðar og fyrirhafnar. Með þessum rökum leggja þeir Gísli Guðmundsson og Hermann Jónasson til að sala sjónvarps- tækja á íslandi verði stöðvaður um sinn. tr-m kvölðjð flutti Gils Guð> mundsson albingismaður .erjnd: u-m tereyska n'.áKísrndamann- inn dr. Jakob Jakobsen: (1864- 1918). Var þetta ágadt erindi' fróðlegt og vel flutt, ttils hefur kraftmikla og tóndjúpa röddj sem nýtur sin vei í utvarpi. 3 stjórnmáiaumræðum s minnit harwi á Jóhannes skýrara í rót- tækni sinni og spámannleguní álvöi'Lcþunga. Þú má vera, að Jó- hannes hafi yerið cnn róttækari, bnda minna Öriog hans fremm á Dyltingannann en s:jótnmála- nann. úr-jvinstrí arrni Þjóðvarnar lókkstns, Morgunblaðið, maí 1964. 1=9 I Vcðurhorfur: Suðaustan og sunnan gola, smá- skúrir. í gær var hægviðri vestan lands og norð- an, en norðaustan stinningskaldi og él á austur landi. hiti. í Reykjavík voru 3 vindstig og 5 stiga Kerlingin fékk kvef og læknirinn sagðist ckki geta gefið henni neitt við því, En ef hún fengi Iungnabólgu,, þá ætti hann fyrsta flokks lyf.. 14 15. maí 1964 — ALÞÝÐjUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.