Alþýðublaðið - 07.06.1964, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.06.1964, Síða 11
 Jón Þ. Ólafsson skrifar frá USA Frábær afrek banda- rískra íbróttamanna Frjálsiþróttamenn hér í Banda- ríkjunum hafa haft nóg að gera að undanförnu. Fjölmörg mót eru haldin hér um bverja helgi og afrek að undanförnu hafa verið stórkostleg. Keppni hefur verið geysilega hörð í flestum greirium, enda Olympíuleikar fram undan og stefna flestir að því marki að . komast þangað, mikið er þvi . í, j húfi og leggja frjálsíþróttamenn hér hart. að sér til þess að kom- ast til Tokyo að hausti. Nýjar stjörnur skjóta upp kollinum á á hverju móti og heimsmethafar verða að lá a sér lynda að láta í minni pokann fyrir nýjum mönn- um og í'sumum tilfellum óhörðn- uðum unglingum. Afreksgeta og breidd á íþróttamótum hér er slík, að á einu mótinu reyndist 18,60 mtr. í kúluvarpi aðeins duga til fimmta sætis og á öðru trioti í nægði 4,88 mtr. í stangarstökki 1 til fimmta sætis sömuleiðis. ★ Coloseum Relays. Þetta árlega mót, var haldið hér á Olympíuleikvanginum í Los ; Angeles að kvöldi 15. maí sl. — ! Kalt var í veðri er mótið fór fram og háði það árangri keppenda. Þetta mót er með meiriháttar mót um, sem haldin eru árlega í Bandaríkiunum og hafa yfirleitt náðst mjög góð afrek á þessum móti, sem nú var haldið í 24. sinn. Sú grein sem beðið var eftir og vakti mesta athygli fyrir mótið var keppnin í kúluvarpi. Flestir beztu kúluvarnarar Bandaríkj- anna voru skráðir til keppni. — Þeirra á meðal voru Dallas Long núverandi heimsmethafi, sem varp að hefur 20,30 mtr. Parry O’Brien gamli, sem á bezt 19,33 mtr. og í)ave Davies, sem varpað hefur lengst 19.20 mtr. Þó þessir krafta jötnar, sem hér eru upptaldir séu frábærir kúlukastarar, var þó jafn vel gert ráð fyrir því að enginn þeirra yrði sigurvegari í kúlu- varpskeppninni, því snemma í vor fóru að berast afrekasögur af 19 ára gömlum Texasbúa, sem strax á fyrsta mótinu í vor hjó nærri skólameti Dallas Long, sem þykir og hefur þótt stórkostlegt. Síðustu vikurnar hefur þessi 19 ára gamli unglingur stöðugt verið að bæta sig og það vanalega 20 til 30 cm. í hverri keppni, og síð- asta afrek hans í kúluvarpinu var 19,78 mtr., í það skiptið bætti hann feitt bezta afrek um 26 em. Þegar kúluvarpararnir gengu inn á völlinn, hver. öðrum stærri og þreknari, bar Randy Matsqn, en það er nafn þessa nvja undra- manns, höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Matson bessi er 2ja metra hár og vegur 118 kíló, þrátt fyrir það svnist hann grannur á við aðra kúluvarpara, sem hafa æft lyftingar svo árum skiptir, en Matson er breiður um axlir og stórbeinóttur mjög, svo ekki ætti að vera erfitt fyrir hann að þyngja sig með lyftingaæfingum um 20- 30. kíló. Bftir nokkur uppmýking- arköst hófst keppnin. Fyrstur kast aði Matsbn og var fyrsta kast hans 18,fib mtr. og hafði hann forystu eltir fyrstu umferð. í 2. umferð tók Long forystuna og sigraði hánn örugglega í keppn- inni, því. Matson gerði þrjú af köstum -séium ógild og voru þau nll-löngr4j>jálfarar hér eru þeirrar skoðunar.jað Matson eigi eftir að taka heimsmetið í sínar hendur og hver jveit nema það verði í sumar, annars urðu úrslit í þess- ari keppai þau, að Dallas Long sigraði ejps og áður segir og varp aði hann; 19,94 mtr. Matson varð í Tiðru sæti með 19,29 mtr. og 3. varð jParry O’Brien, varpaði nokkrum_ cm. styttra. Helztu úr- slit Önnur urðu þau að Mel Hein sigraði i stangarstökki, stökk 4,90 mtr. en C. K. Yang, heimsmet- hafi í tugþraut varð í öðru sæti með sömu hæð. Þrír menn stukku jafnhátt í, hástökki eða 2,08 mtr. og það voru þeir, John Rambo, svertingi, 2,01 cm. á hæð sem stokkið hefur í sumar 2,17 mtr. Charles Dumas fyrrv. heimsmet- hafi og Olympíumeistari 1956, og John Thomas, bandarískur met- hafi í hástökki, og átti heims- metið áður en Brumel hinn sov- ézki kom til sögunnar. ★ Önnur mót og helztu afrek. Eins og áður segir, líður varla sú helgi að nýjar stjörnur skjóti ekki upp kollinum á hinum ýmsu mótum, sem haldin hafa verið. Eins og þeir vita sem fylgzt hafa með frjálsum iþróttum, þá hefur það ekki verið óalgengt á undan- förnum árum, að áður óþekktir menn hafi náð stórkostlegum af- rekum og jafnvel sett heimsmet, og á þetta einkum við um banda- ríska frjálstþróttamenn. Héf í USA eru menn orðnir þessu van- ir, en nú á þessu ári, þykir þetta með meira móti, enda Olympíu- leikar framundan. Það eru eink- um hinir yngri, sem náð hafa frá- bæruin afrekum og stöðugt er að heyrast um ný afrek. Þeir, sem mesta athygli hafa vakið eru Ran- dy Matson, kúluvarpari, 19 ára gamall, sem kastað hefur 19,78 mtr. Poul Wilson, 16 ára gamall stangarstökkvari, sem stokkið hef ur 4,89 mtr. Ryun, 16 ára gam- Brezki langstökkvarinn Lynn Davis — 8,00,7 m. all míluhlaupari, sem hljóp á 4.01,7 í Modesto um sl. helgi (23. maí). Auk þessara þriggja, eru fjölmargir aðrir ungir menn í upp siglingu, og sem dæmi um getu yngri mannanna, má geta þess, að FH og unglingaúrval í Hafnarfirði í kvöld í KVÖLD kl. 20,30 fer fram nýstárlegur knattspyrnuleik- ur í Hafnarfirði. Þarna leika FH, sem styrkt hefur lið sitt með nokkrum þekktum leik- mönnum, er Iagt hafa knatt- una, ásamt eru í eldlínunni og unglinga úrval. Meffal þeirra sem leika meff FH eru Albert Guffmundsson og Hermann Hermannsson markvörffur. Einnig leika meff liðinu þeir Ríkharffur Jóns- son og Halldór Sigurbjörns- sori. Myndin er af Ilermanni og Albert. mmimmmmwwwnwwwtwnwwMíiMWiWMtwwwwHttMWMiWwwwww** í gagnfræðaskólunum hérna, hafrv þrír hlaupið 110 mtr. grindahlaup- á 13,7 sek., einn stökk 2,11 í há- stökki, nokkrir hafa hlaupið 880 yards á 1,50,0 - 1,51,0 mín. og önur afrek eru eftir þessu. — • Breiddin er því mikil. og ég tcl að Bandaríkin geti tefit fra«, til 5 landsliðum, sem öll eru svip uð að styrkleika. 'Svo sem kunn- ugt er, þá gilda þær reglur um Olympíuleikana, að ekkert lan^ má senda íicif. e«. prj., tft keppni í hverri íþróttagrcin. Hér í USA hefur meistaramótið skor- ið úr um hverjir fái að keppa & Olympíuleikum hverju sinni. —• Þrir fyrstu menn í hverri íþrótta grein fá því að keppa serri full- trúar Bandaríkjanna í hverr> grein. Fyrirsjáanlegt er, að keppni í hirium ýmsu grcinum verður á- kaflega hörð á bandarískum meist. aramótinu, • og vafasamt er atF nokkur sé öruggur með að hljóta eitt af þremur fyrstu sætunum. Búast má við að 5-7 menn varpk kúlunni yfir 19 metra, sjö kasti kringlunni yfir 60 metra, allt a?> tíu merin, svo ekki sé meira sagt, geta stokkið yfir 5 mtr. í stangar- stökki og álíka fjöldi getur stokls ið yfir 2,13 mtr. í hástökki. — Keppni verður því hörð og þatt verður sárt fyrir margan afreks- manninn að sitja heima að loknu bandaríska meistaramótinu, okkt cr til dæmis óliklegt að kúluvarpt ari með 19,50 mtr. á mótinu,----- verði að sitja heima og horfa • A- Olympíuleikina í sjónvarpi, þ6 þetta afrek 19,50 mtr. geti dugáÍF til fjórða sætis á leikunum. Þat>- verður því barizt hart, þegar kepþfc verðúr til úrslita um þátttöku- réttinn til keppni á Olympíuleik- unum, en meistaramótið fer franv i lok júní-mánaðar á austur- ströridinni. Los Angeles, 29. maí 1964. Jón Þ. Ólafsson. i ■ AIÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júní 1964 H

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.