Alþýðublaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 10
VÍSINDI OG TÆKNI HALDAST í HENDUR OG ÁRANGURINN VERÐUR MeArl Belrl Ódýrart FRAMLEIÐSLA STÓRFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum 560x15 750.00 650x16 1.148.00 670x15 1.025.00 750x16 1.733.00 700x15 1.163.00 650x20 750x20 1.768.00 2.834.00 820x15 1.690.00 825x20 2.453.00 500x16 702.00 900x20 4.200.00 600x16 932.00 1100x20 6.128.00 RUSSNESKI HdÓLBARÐINN ENDIST KLAPPARSTÍG 20 * S(MI t-7373 TRAD3NCSCO.Hr. (Framhald al 7. síðu). félaga, verður að gangast undir al- gert bindindi áfengra drykkja á meðan liann er í félaginu. Enn- fremur ætlast félögin til að með- lrniir þeirra ástundi góða öku- pnnsku yfirleict, kynni sér vel ferðarreglur, hafi farartæki sín góðu lagi og auki stöðugt hæfni aa við akstur og í umferð yfir- íeitt. Starfrækja sum félög m.a. í jþgssu augnamiði sérstaka um- ferðarskóla, þar sem nemendur þjálfaðir í umferðarsálfræði, ank þess eru lialdin námskeið um sama efni. í fVTmsar visindalegar rannsóknir, í,iímar yfirgripsmiklar, hafa þau £ t'íS Qg haft um hönd, einkum í Sví- jþjóð og Noregi, t.d. nýlega, mikl- og fjölþættar rannsóknir í sam g)$ndi við negld snjódekk. Enn- ^f»)mur rannsóknir varðandi áhrif áfengis á ökuhæfni fólks, ýmsar til riunir með nýjan ljósabúnað - á bjfreiðum o'g annan nýtízku bún- a5. Ennfremur námskeið varðandi ökutækni, sérstaklega akstur í fgilku. Mikil unglingastarfsemi. Öflug blaðaútgáfa og má þar nefna bþkina Maðurinn við stýrið, sem er nýkomin út í íslenzkri þýðingu, SMBBSTÖÐIII JSœtúni 4 - Sími 16-2-27 ‘ WlHnn er smnrðor fljótt or nl ' Rdjma «U»r tccnnðir atanumlln félagsblöð og bækur um ökutækni o. fl. Segja má, að nú sé svo kom- ið að ný bifreiðategund þyki þar ekki vel auglýst fyrr en Motorför aren hefur látið sína sérfræðinga reyna hlnar nýju bifreiðar og skrifa um þær í blaðið. Svo eru góðaksturskeppnir. Þær eru ekki taldar neitt fikt í þess- um löndum, enda svo mikið af þeim gert, að þær ná tilgangi sín- um. 3. Tryggingastarfsemi: Ansvar, Varde og bindindisfélag ökumanna áttu upptökin að þessari starf- semi, sem var stórt spor í rétta átt. Það, að nota auðmagnið til eflingar bindindi, og bjóða bind- indismönnum hagkvæmari trygg- ingar en almennt gerist, er öflug asta vopnið í baráttunni fyrir bind indi og velfarnaði. Hér á landi er' tryggingarfélagið Ábyrgð h.f. sem þegar er orðið þekkt. Bindindis- félag ökumanna var stofnað 29,9 1953. Meðlimafríðindi innan þessa fél ags eru mikil og má þar nefna um- ferðarslysatryggingu, ferðavernd- artryggingu og þjónustu á ýmsum sviðum, ennfremur félagsblöðin, Umferð og Brautin og fjölmargt annað, sem ekki verður talið hér. Helzta starf félagsins auk framan greindra atriða er: Góðaksturs- keppnir, sem haldnar voru hér og víða um landið, alls 7 að tölu. Ýms ar sýningar, t.d. nú í annað sinn er hér haldin bindindis- og umferðar málasýning, þátttaka í umférðar- vikum. Bílakvöld svo kölluð og al- menn fræðslukvöld, Og fram- kvæmd útgáfu bókarinnar „Mað- urinn við stýrið“ í samvinnu yið Slysavarnafélag íslands. SELDUM MEIRA E KEYPTUM f JAN,- Reykjavik, 13. júlí. — GG. ÚTFLUTNINGUR varð nokkru: meiri en innflutningurinn í mánjfc uðunum janúar—maí í ár, en at|’ liyglisverðast er, að útflutningur- inn til aðalviðskiptalandanna varð; á þessu tímabili verulega miklu meiri en innflutningurinn þaðatl. Þó á þetta ekki við Vestur-ÞýzkaW Iand, þvi að þaðan var meira flutt inn en flutt var þangað á þessu tímabili. Stærstu viðskiptalöndin eru, sem kunnugt er, Bretland, Bandarikin, Sovétrikin og Vestur- Þýzkaland. -?.i Til Bretlands var flutt út á um- ræddu tímabili fyrir 277 milljónr-. ir króna, en inn þaðan hins vegar fyrir 252,9 milljónir. Til Sovétríkj -anna var flutt út fyrir 202,6 millj- Ónir, en inn þaðan fyrir 115,4 milljónir. Til Bandaríkjanna var ;;flutt út fyrir 333,6 milljónir, en inn þaðan fyrir 250,1 milljón. Þetta snýst hins vegar við, þegar komið ier að ’Vestur-Þýzkalandi. Þangað yar flutt út fyrir 175,6 milljónir, en inn þaðan fyrir 220,4 milljónir. , Af Norðurlöndunum keyptum við enn mest af Dönum á tímabil- inu, eða fyrir 140,2 milljónir, en seldum þeim fyrir 58,4 milljónir. -Næstir koma Norðmenn, sem seldu Qjckur fyrir 105,4 milljónir, cn TIMA ARIN m og 63 Reykjavík, 14. júlí. — GO. '• > SJÚKRAFLUGVÉLAR Björns Pálssonar og Slysavarnafélagsins og þá líka flugvélar Tryggva Helgasonar á Akureyri hafa ekki verið aðgerðarlausar síðustu tvö árin. Árin 1962 og 1963 flaug Björn með 363 sjúklinga í 350 ferðum á samtals 560 klukku-r stundum. Auk sjúkraflugsins voru Iæknar fluttir út á land, þar sem þeir gerðu aðgerðir, þegar ekki þótti fært að flytja sjúklinginn tii Reykjavíkur. Þá hefur verið flog- ið með meðul, blóð og súrefni til sjúklinga víðs vegar um Iandið. ý Tryggvi Helgason, sem hefur bækistöð á Akureyri flaug á þesS- um árum með 134 sjúklinga í 12$- ferðum á 235 klukkustundum. — Hann flaug rétta 57 þús. km. í Mála með munni ■;f (Framhald úr Opnu). •> Áður en hann lærði að aka bíl, varð hann að láta útbúa bílinti sérstaklega fyrir sig. Honum þyk- ir gaman að segja frá því, þegar hann tók bílprófið. Venjulega er aðeins einn prófdómari, —• en í þessu tilfelli þóttu ekki færri duga en þrír. Og enginn þeirra þorði að aka með honum, — þeir kusu að elta hann í öðrum bíl. En 25 mínútum síðar fékk hann bíl- skírteinið. . Hraðakstur (Framhald af 1. siffu). ar tölur, og vara bílaeigendur við að víkja frá þeim. M^jgir bílar þola mun meiri hraða en 120 km. á klsi. til lengdar á góð- um vegrum. Og vilji menn, sem sé aka góðum bíl hratt í útlandinu ættu þeir að vera sér úti um sér- stök dekk sterkari en þau venju- legu. Slík dekk eru fáanleg, en kosta að sjálfsögðu dálítið meira en hin. — Ekill. sjúkraflugi og sótti sjúklinga til 18 si'aða norðanlands og austan. í 19 skTPfT.var farið með sjúklingana til Reýkjavíkur en annars til Ak- nreyrar. Samtals hafa því sjúkraflugvél- ar norðanlands og sunnan flutt á tyeimur árum 497 sjúklinga í 479 ferðum sem stóðu í samtals 795 klukkustundir. keyptu fyrir 63^9 milljónir, þá Sví- ar, sem seldu okkur fyrir 101,5 milljónir, en keyptu af okkur fyrir 90.3 milljónir. Þá fluttum við meira út til Finnlands en við keypt um þaðan, seldum fyrir 55,9 millj- ónir, en keyptum fyrir 45,2 millj- ónir. Færeyingum seldum við fyr- ir nálega 9 milljónir, en keyptum af þeim fyrir 23.000 krónur. Loks má geta þess, að til Grænlands seldum við fyrir 135.000 krónur, en keyptum ekkert. Af fjarlægari löndum, sem við höfum átt viðskiptl við á þessu tímabili, má nefna Chile, sem við keyptum af fyrir 123.000 krónur, en seldum ekki neitt, Tanganjika, sem við keyptum af fyrir 2,6 miílj- ónir, en seldum ekkert, írak, sem við keyptum af fyrir 32.000 krón- ur, en seldum ekkert, íran: keypt fyrir 294.000, ekkert selt. Hins vegar höfum við selt Kýpur fyrir 162.000 krónur, en ekkert keypt þaðan, og til Venezuela seldum við fyrir 309.000 krónur, en keypt um ekkert, og til Kamerún seldum við fyrir 808.000 krónur, en keypt- um ekkert. Sjónarsviptir er að því, að á þessu tímabili hefur ekkert verið keypt frá Kýrasaó og Aríba, en þaðan keyptum við varning fyrir 12.4 milljónir á sama tímabili í fyrra. Furðudýr skelfir drepur selina Reyki&vík, 13. júlí, HKG. í Akureyrarblagijiu Dagur segir frá því, að vestan frá Króksfjarð- arnea>cfeafi þær fréttir borizt, að óvæt'\ir nokkur eða sjávardýr, graiMÍf-St'l við selalátur. Ilafi menn séð dýr, hálft úr sjó, stærra en sel Ogsfeinn Guðmundsson, bóndi í Miðhúsmn, hafi séð það lyfta sér alveg úr sóó, nálægt þeim stað, sem kópar írá í vor lágu uppi. Hafi þá Jþeir og fullorðnir selir rekið upp hræðsluöskur. -'fyégfr ennfrcmur, að kópar hafi fundizt bitnir, næstum hlutaðir sun3ur, og viti enginn, hvað veld- -tq2jáfc gizki á margt. — Blaðið .átSý-fdag símtal við Svein Guð- ipwidsson í Miðhúsum. Staðfesti hann það, sem Dagur segir,*— en viKXrp-ú ekki mikið gera úr frétt- irnij. Segir það nokkuð algengt, a9-kópar finnist þannig útleiknir, þágfkomi fyrir svo að segja árlega .vesUix-þar. — Sveinn staðfesti, að hantt-hefði séð varginn. Það hefði verið fyrir um það bil hálfum mán T,”i hefði ekki verið stórt dýgjjgr en selh'nir hefðu verið mj^gkelfdir. Swmn sagðist gizka á, að þetta væri hámeri, sem hefði v.illzt þarna inn. Fiskifræðingur, sem blaðið átti íal við hér syðra, virtist ekki vera trúaður á að hámeri væri svo langt ínni í firði. [ Sveinn í Miðhúsum sagði sel- veiði hafa verið lélega í ár. Kenndu menn þessum vargi um og eins hinu, að sökum blíðviðr- anna í vor hefðu selirnir kæpt á útskerjium en ekki innskevjum. í ár. 16 árekstrar Framhald af 7. s(ðu. sagt meira) mundi heildartjónið vera tæpar eitt hundrað þúsund krónur. Árekstraaukningin er ef til vill aðeins eðiileg afleiðing bílafjölg- unarínnar, en slæm umferðar- menning á þar einnig sinn þátt. Oft er kæruleysi orsök slyss eða áreksturs, og þann galla verður hver ökumaður að bæ a hjá sér. Slæmt er, ef ástandið í þessum efnum á enn eftir að versna frá þvi sem nú er hér 1 borginni, þvf vissulega er það nógu slæmt í dag. 'X0 16- J'úlí 1964 — alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.