Alþýðublaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 7
«*WW>WMWWMWWMW»WWWWWWWiWmiW,VHWi<> s t M Bindindisfélög ökumanna eru starfandi víða um heim. Eru þau oll í einu heimssambandi, Internat jonal abstaning motorists associat ión, IAMA. Norðurlandafélögin cru í sambandi fyrir sig, Nordisk union for alcoholfri trafik. Mjög eru félög þessi misjafn- lega fjölmenn. Langstærst er sænska félagið, MotorfÖrarnas Hel nykterhetsförbund, MHF, sem tel ur nú um 200 þúsund félaga alls. Norska félagið er einnig stórt, nálgast nú 30 þúsund félaga. Hin mun minni, einkum danska. ís- lenzka félagið telur nú um 770 meðlimi í 13 deildum og f jór- um allstórum hépum áhugamanna auk dreifðra hópa um landið. í Norðurlandssambandinu, NUAT, munu nú vera alls um 250 þúsund félagar. Auk þess eru og í sam- bandinu tryggingarfélögin Ansvar í Svíþjóð og Varde, sem hvort tveggja eru bindindistryggingafé- lög. Mörg nefndra félaga hafa starf að alllengi. MHF í Sviþjóð var stofnað árið 1926, MA í Noregi 1928, DUAT í Ðanmörku 1930. NUAT var stofnað 1934 og er því 30 ára á þessu ári. BFÖ var stofn- að árið 1953, og er næst yngsta félagið innan sambandsins. Yhgst er sænsk-mælandi félagið í Finn- landi. Tflgangur þessara félaga má segja að sé þríþættur: 1. Vinna að ÚLbreiðslu og og eflingu bind indis almennt, m.a. í blöðum sín um og samstarfi og vinsamlegu sambandi við önnur bindindisfé- lög. 2. Vinna að auknu umferðar- öryggi og endurbótum á umferð á öllum sviðum. Hver sá sem ger- ist meðlimur í einhverju þessara Framh. á bls. 10. HRAÐAKSTUR f ÚTLANDINU MtWMWWUUHW Það þykir nú ekki lengur tiðind um saela, að fólk hér á landi taki bíla sína með sér, þegar farið er í skemmtiferðir til útlanda. Þar eru víða hraðakstursbrau'ir þar sem sjaldan er ekið undir 100 kílómetra hraða og gott betur þó stundum. íslendingar, sem óvanir eru svo góðum vegum hafa þá flestir gaman af að láta gamminn geysa og sjá hvað bíliinn getur við góðar aðstæður. Ei .t skyídu ferðamenu iaka mtBV i reikninginn. Þau dekk, sem vffit - ökum á að staðaldri, þott .góð séw, eru að jafnaðl ekki gerð fyrir slík an hraðakstur. Sérfræðingar tekjs* venjuleg dekk þola 150 km. á ktst. en aðeins þó skamman spöi. 'Ttf lengdar má ökumaðurinn ekihi aka hraðar en 120 km, á kiðt, Dekki'aframíeiffendur um. ailaiik heima hafa orffiff ásáttir um þess- Framhald á 10. síffut A ATTA TIMUM Á tæpum átta klukkustundum, cftir hádegi á föstudag urðu alls scxtán árekstrar hér í borginni. Sé reiknað með, að tveir bílar hafi verið í hverjum árekstri, sem vafa laust er ekki ofreiknað, hafa því 32 bílar skemmzt meira og minna á þessum átta tímum. Fróðlegt væri að vita hve tjón- ið á þessum bílum hefur numið miklu þsgar allt kemur til -alls, en um það er ekki tölur að hafa, því miður. Það er lítil skemmd á bíl sem kostar að minnsta kosti þrjú þús- und krónur að fá lagfræða. Hafi tjónið á hverjum bíl verið þrjú þúsund krónur (sumir hafa ef til vill skemmzt minna, en aðrir sjálf- Framhald á 10. síffu Hörmulegt slys varff fyrir skönimu á Norður-Sjálandi. Þar óku saman tveir bílar af sömu gerff, Morris Mascot. Ökumenninir létu báðir lífiff, þeir voru einir í bílunum, báðir 18 ára gamlir. Engin vitni urðu að árekstrinum og ekki vitað hvernig tildrög voru. ÞESSI mynd er tekin í brekkunni ofan ivið Elliðaárnar. Upp þessa brekku fara allir bílar, hvort sem þeir æt^a norður til Alíureyrar, vestur á Isa- fjörð, austur á Seyðisfjörð eða austur á Selfoss. Þarna.fara fjölmargir hlaðnir flutningabílar, sem varla fara nema fetið og halda fyrir aftan sig löngum röðum annarra bíla. Aldrei'hefur umferðarsérfræðihgum borgarinnar dottið í hug, að láta breikka veginn þarna í brekkunni, þannig að flutningabílar og vegagerðar- tæki gætu ekið í sérstakri akrein, en önnur umferð gæti komizt greitt uþp brekkuna, án þess að iverða fyrir töfum, eða hætta á framúrakstur í þe&s- ari brekku, sem að sjálfsögðu er stórhættulegur. Það þarf ekki spakan mann til að sjá að þarna þarf tvær akreinar upp, en eina niður. HEFUR UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR MÆLT MEÐ ÚRBÖT- UM Á ÞESSUM HÆTTULEGA STAÐ ? EF EKKI, HVERS VEGNA EKKI? Það mundi ekki kosta nein ósköp að breikka veginn þarna um eiha bíl- breidd til norðurs, en það mundi skana st-óraukið öryggi. ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 16. júli 1964 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.