Alþýðublaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 14
%4 *6. J'úlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagrur 16. júlí 7.00 Morgunútvarp (VeSurfregnir — Tónleikar —• 7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón- 20.20 leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr fbrustugreinum 20.40 dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra- leikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — 21.00 Tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Eydís Ey- þórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — 21.45 Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Tónleikar). : 18.30 Danshljómsveitir leika. 22.00 18.50 Tilkynningar. 22.10 119.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 22.30 20.00 Tónleikar: Svíta nr. 3 yfir stef úr 16. aldar lútutónlist eftir Ottorino Respighi. 23.00 Kammerhljómsveitin í Moskvu leikur; Rudolf Barsjaí stjórnar. Af vettvangi dómsmálanna. Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari. Píanótónleikar: Benno Moiseivitsch leikur skerzi nr. 2 í b- moll op. 31 og nr. 4 í E-dúr op. 54 eftir Chopin. Raddir skálda: „Þorpið“, ljóðaflokkur eftir Jón úr Vör. Einar Bragi undirbýr þáttinn og flytur inn- gangsorð. Þýzk alþýðulög: Karlakórinn „Hamburger Liedertafel11 syng- ur. Söngstjóri: Richard Miiller-Lampertz stj. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" eftir d’Orczy barónessu; X. Þorsteinn Hanesson les. Djassmúsik: Duke Ellington og menn hans skemmta. Dagskrárlok. Þann 11. júlí voru gefin saman. í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Oddfríður Lilja Harðardóttir og Jón Þór Jónsson. Heimili þeirra verður að Hátúni 'S. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b ). Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Svanlaug R. Þórðar dóttir og Hukur EngilberSsson. Heimili þeirra verður að Vatns- enda í Skorradal. (Ljósmyndastofa Þóris). Það er merkilegt hvað maður er fljótur að venjast þessum nýjungum. Nýlega opnaði ég útvarpið mitt — og hélt ég væri orðinn blindur . . . Kvennamót IR. Á föstudag kl. 18,30 hefst keppni í eftirtöldum kvennagrein- um: 100 m. hlaupi, spjótkasti,' há- stökki, kringlukasti og 4x100 m. boðhlaupi. — Stj. Fríkirkjusöfnuðurinn! Skemmtiferð safnaðarins verður að þessu sinni farin í Þjórsárdal sunnudaginn 19. júlí. Safnaðar- fólk mæti við Fríkirkjuna kl. 8 f. h. Farmiðar eru seldir í Verzl- uninni Bristol, Bankastræti. Nán- ari upplýsingar eru gefnar í sím- um 18789, 12306, 36675 og 23944. Mjnnlngairspjöld SaálÆsbjargax íást á eftlrtöldum stöðum: t Rvik Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkua- ApótA Austurstrætl HoJts Apótek, Langholtsvegi Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Siml 50433 SUMARGLENS OG GAMAN MAÐUR NOKKUR gérði margar tilraunir til að komast yfir mikla um ferðargötu í New York. Allur dagurinn leið og nöttin líka, án hins rainnsta árangurs. Þá sá liann mann hinum meg- in við götuna og hróp- aði til hans: — Heyrðu mig, hvern ig komst þú yfir götuna? — Ég, svaraði maður- inn, ég er fæddur hérna megin. —oOo— PRÖFESSOR einn ætl aði að fara að gifta sig, en varð öf seinn til at- hafnarinnar. Þá tók hann — Komdu bara út, inna strákinn. é33 Amandus. Ég er búin að það ráð að senda sím- skeyti til konuefnisinis þar sem í stóð: — Giftu þig ekki fyrr en ég kem ... —oOo— TVEIR VINÍR í Tex- as ræddust við. Annar sagði: — Veiztu, að hann Jim er dauður? Hann datt dauður niður fyrir utan dymar á knæpunni. — Var liann að fara út eða inn? — Hann var á leiðinni inn, — Aumingja Jim. —oOo— TVEIR BÆNDUR hitt- ust og annar sagði: •— Nú hefi ég tryggt eigur mínar bæði fyrir bruna og óveðrum. Hinn sagði: — Ég get vel skilið þetta með brunatrygg- inguna, en hvernig ætl- arðu að koma af stað ó- veðx-inu? Austfjaröa-þokur Alltaf er sama sagan um Sunnmýlinganna lán: í vetur yoru þeir taldjr viðriSnír barnarán. Og enn er oss sagt að austán: einn ágætan sumardag, aS Maddaman samkomu setti meS sérstökum myndarbrag. AuSvltaS uvyruiaSi einhver hiS agæta Framsóknárþing. — Svo birtist, meS brennivínsmyndunum, bindindis auglýsing KANKVÍS. — Þið eruð svei xnér heppin. Við höfum ein- mitt stað í þessum verð- flokki . . . Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns í dómkirkjunni, ungfrú Sólveig Guð jónsdóttir og Sigurður Blöndal. Heimili þeirra er að 140, (Studio Gests, , Kópavogsbúar 70 ára og eldri boðnir í skemmtiferð þriðju- 28. júlí. Farið verður frá kj. 10 árdegis og haldið til Þingvalla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið verður að Skálholti. Séð verður fyrir veitingum í ferðalaginu. Vonandi sjá sem flestir sér fært að verða með. Allar frekari uppjýkingar gefnar í Blómaskálanum við Ný- býlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 22. júlí. Háfnfirzkar konur! Dagana 23. júlí til 3. ágúst eru nokkur pláss laus í ox-lofsheimil- inu Lambhaga. — Upplýsingar í 50858 og 50304. Gæi án skvísu er eins og iiskur á þurru landi . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.