Alþýðublaðið - 17.07.1964, Page 4
Framhald af bls. 3.
c-ngan áiiuga á að verða varafor-
j etaefni.
Hin eindrcgna áskorun Scran-
■<,3ns til flokksins að standa saman
<-r talin munu draga til muna úr
fi,- eizkju þeirri, sem vart hefur
*. :3ið á landsþinginu síðustu daga
vafasamt er talið hvort að
jf vóa muni um lieilt þannig, að
íicranton geti látið telja sig á
<.3 gefa kost á sér sem varafor-
jretaefni.
Richard Nixon fyrrum varafor-j
<3ti hefur verið nefndur í þessu
*:ambandi, en hann hefur ekki láii
a. i í Ijós áhuga á að verða í kjöri
./•samt Goldwater. Nixon tekur til
-» áls á lokafundinum,. og. búizt er
A ið að hann muni skora eindreg-
ái á flokksmenn að varðveita sam
fi eldnina.
Þegar Nixon hefur lokið máli
«r,íau verður varaforsetaefnið til-
j-’efnt. Venja er, að sá frambjóð-
<»r.di, sem forsetaefnið stingur upp
sé kosinn með lófataki. — Að
4 ;kum heldur Goldw’ater ræðu,
Jhar sem hann fellst formlega á
it'Inefninguna.
Flestir stjórnmálafréttaritarar i
í~-an Francisco telja * tilnefningu
rColdwaters marka þáttaskil í sögu
O’epúblikanaflokksins. Tilnefning-
5». \ táknar, að þungamiðja flokks-
áns* færist vestur og suður á bóg
v in og til hægri. Val Goldw'aters
'iaarkar endalok valdaskeiðs hóf-
*:;amra og frjálslyndra manna úr
-austurríkiunum, sem tekizt hefur
tilnefna menn eins og Nixon,
JEisenhower og Dewey, en ekki
síekizt að tilnefna Scranton.
( oldv'ater, sem telur að hin ein
tfstöku.riki eigi sjálf að ráða í kyn
jbí'tamálum, liefur lýst því yfir,
-at hann sé' andvígur aðskilnaði
^kynþáttanna og kynþáttamisrétti.
ilí nn hefur sagt, að hann voni að
f§b:.ð verði ekki gert að deilumáli
aE kosningabaráttunni, að hann
jgreiddi atkvæði gegn mannrétt-
J* dafrumvarpinu í öldungadeild-
* ni.
JBlökkumannaleiðtoginn Roy
TVilkins, sem er aðalframkvæmda
*;íjóri framfarasamtaka blökku-
•oianna (NAACP), en Goldwaíer
” aefur sjálfur verið félagi í þeim
jisamtökum, hefur lýst því yfir, að
nmannréttindalögin verði mikilvæg
wasta deiluefnið í kosningabarátt-
SWinni. Samtökin hafa tekið skýrt
sfram, að þau muni taka afstöðu
Ufjegn Goldwater.
Goldwater sagði í dag, að hann
rværi við því búinn, að baráttu-
omenn réttinda þeldökkra manna,
:3kæmu af stað mótmælaaðgérðum
•^gegn honum f kosningabaráttunni.
pífann bætti því vúð, að hann væri
|*2kki andvígur mótmælaaðgerðum,
|<3f þær færu fram á sómasamleg-
kui hátt.
t Skoðanakannanir, sem gerðar
p>afa verið upp á síðkastið, ^ýna,
vnð Johnson nýtur miklu meiri vin
■i ælda en Goldwater. Samkvæmt
tí.koðanakönnun,, sem birt var í síð-
.Í*j3tu viku, styðja 78% kjósenda
j.' ohnson, en rúm 20% Goldwater.
! Hins vegar er talið, að þetta
fieeti breytzt, þar eð Goldwater er
O' i ^orðinn æðsti foringi annars
O I.nna tveggja stóru stjórnmála-
i'.okka Bandaríkjanna, en áður
var hann aðeins leiðtogi hægri
arms flokksins. Síðustu skoðana-
kannanir sýna, að meðal kjósenda
repúblikana styðja 60% Scrant-
on en 34% Goldwater.
Vekur ugg
Framh. af bls. 3.
hlotið tilnefninguna á viðurstyggi-
legan hátt. Hin herskáa andkomm-
únistíska stefna öldungadeildar4
mannsins muni mynda gjá milli
Bandaríkjanna og Evrópu, sem
verði eins breið og Atlanshafið.
Óháða blaðið „Information" í
Kaupmannahöfn segir, að senni-
legt sé að flokkur Abrahams Lin-
eolns hafi framið sjálfsmorð í San-
Francisco.
„Aftonbladet, sem er í eigú
sænsku verkalýðshreyfingarinnar,
segir, að heimurinn sé undrandi
og óttasleginn og að tími sé til
kominn að önnur öfl í Bandarikj-
unum skeriupp herör.
Róttæka blaðið „Extrabladet“ í
Kaupmannahöfn segir, að Lyndon
Johnson vinni auðveldan sigur í
haust, ef bandaríska þjóðin sé ekki
gengin af göflunum.
Blaðið „France-Soir“ í París seg
ir, að tilnefningin sé áfall, sem sé
vatn á myllu kommúnista, sem
efast um vilja Bandaríkjanna til
að draga úr spennunni og í Evrópu
hafi málstaður þeirra manna eflzt,
sem telia að ekki sé hægt að gera
ráð fyrir vináttu Bandaríkjanna
um aldur og ævi.
Telpa drukknar
‘Framhaid af l. *iSa)
þótti líða óvenjulangur tími, án
þess að henni skyti upp aftur.
Stakk hún sér þá á eftir telpunni
os sót i hana, en varla mun háfa
liðið meira en ein minúta frá‘ því
að telpan stakk sér og þar til bú-
ið var að ná henni. Lífgrunartil-
raunir voru þegar hafnar og telp
an síðan flut' á sjúkrahúsið, þar
sem þeim var haldið áfram I
tvær klukkustundir án árangurs.
Eins og fyrr segir var telpan af
Akureyri, 7 ára gömul, en nafn
hennar er - ekki hægl að birta
strax.
Frh. af 16 síðu.
félagi,.og kostar það.eitt þúsund
krónur.
Fyrst um sinn verða veittar upp
lýsingar allar um starfsemi fél-
agsins á lögfræðiskrifstofu Sveins
Snorrasonar, Klapparstíg 26, dag-
'lega nema laugardaga kl. 2-5 síð-
degis í síma 22681. Félagið veitir
þakksamlega móttöku minninga-
gjöfum, og liggja minningaspjöld
frammi í flestum bókabúðum í
Reykjavík og á Klapparstíg 2.S.
Félagið veitir einnig með þökkum
viðtöku fjárupphæðum frá ein-
staklingum, fyrirtækjum og stofn-
unum og hefur fengið leyfi j-fir-
valda tii þess, að gefandi megi
*4 17. júlí. 1964 —'ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Kjördæmaráð
AIþýðufl okksins
í Reykjaneskjördæmi
heldur fund sunnudaginn 19. þ. m. kl. 14,00
e. h. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði.
Fundarefni: Stj órnmálaviðhorfin.
Framsögumenn: Emil Jónsson, félagsmála-
ráðherra, form. Alþýðuflokksins, og Guðmund
ur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra.
Meðlimir Kjördæmaráðsins eru bvattir til að
mæta á fundinn.
Stjórnin.
samkvæmt lögum draga upphæð-
ina frá skattskyldum tekjum. Þess
má geta, að þegar eru farnar að
berast gjafir og framlög, og hafa
fleiri en einn komið með 25.000 kú
og nokkrir lægri upphæðir.
Enn liggja ekki fyrir neinar töl
ur um félagatölu í þeim 20 félög
um, sem nú hafa verið stofnuð, en
prófessor Sigurður Samúelsson,
sem verið hefur einn aðalhvata-
maðurinn að stofnun félaganna og
ferðast víða um land og verið við-
síaddur stofnfilndina, isagði, að
hahn hefði hvarvetna orðið var við
mikinn áhuga meðal almennings á
þessu málefni, og sér segði svo hug
ur um, að við árslok mundi félaga
talan skipt þúsundutn. Um framtíð
armarkmið samtakanna sagði Sig-.
urður, að varla væri tímabært að
segja neitt nú, þar eð enn vseri
eftir að stofna landssambandið, en
það yrði í þess verkahring að á-
kveða, hvað gera skyldi. Reykja-
víkurdeildin hefði einkum á stefnu
skrá sinni nú að efla fræðslu með-
al almennings um hjarta- og æða-
sjúkdóma og varnir gegn þeim,
bæði í ræðu og riti. Útgáfa „Hjarta
varnar" væri spor í þá átt. Einn-
ig væri ætlunin að reyna að afla
erlendra fræðslukvikmynda um
þessi mál og fá sérfróða lækna til
að flytja um þau erindi. Annar
þátturinn og sýnu umfangsmeiri,
sem landsambandið hlyti að láta
til sín taka, væri rannsóknir á
hraustu fólki á bezta starfsaldri.
Ef hægt væri að fylgjast með
heilsu þess og rannsaka hana vand
lega á reglubundinn hátt, ætti að
vera auðveldara: að vara við hætt-
unni og bægja hennf frá. En þessi
þáttur starfsins yrði kostnaðarsam
ur og krefðist mikils undirbúnings
og góðra starfskrafta. Þá mætti í
þriðja lagi spyrja, hvað félögin
eða sambandið gætu gert fyrir þá
sem þegar hefðu orðið fyrir áföll-
um vegna þessara sjúkdóma. Eins
og nú stæðu sakir, væri ekkert
lieilsuhæli til hér á landi fyrir
þessa sjúklinga, en það hlyti að
verða ein af þeim meginákvörð-
unum, sem landssambandið yrði
að taka fljótlega eftir að það hef-
ur verið stofnað hvernig bregðast
skuli við þessum vanda.
Áburði dreift
(Framhald af 16. siSa).
ing kostnaðarins, en viðkomandi
sveitarfélög hinn helminginn.
NÝR KNATTSPYRNUVÖLLÚR
Knattspyrnuvöllurinn, — malar-
völlur, — á nýja íþróttasvæðinu
á Torfunesi er orðinn nothæfur,
og hefur bæjarstjórnin heimilað
íþróttafólki bæjarins að hefja
æfingar á vellinum. Tveir kapp- !
leikir í handknattleik á milli
Fram úr Reykjavík og ísfirðinga
fóru þar fram um helgina.
Formlega verður völlurinn tek-
inn í notkun helgina 18. og 19.
þessa mánaðar, en þá fer fram
kappleikur í deildarkeppninni á
milli Siglfirðinga og ísfirðinga.
Enn er eftir að byggja búninga-
og baðklefa á íþróttasvæðinu, en
til bráðabirgða fá íþróttamenn-
irnir afnot og aðstöðu í áhalda-
húsi bæjarins, sem er þarna í
næsta nágrenni.
Ný kjörbúð
(Framhald af 16. sfðu).
smíðum. Og það hefur stofnað fyr
irtækið Verzlanatryggingar h.f.,
og loks hefur það stofnað hluta-
félagið Fóðurblandan.
Segir svo að lokum í fréttatil-
kynningu, sem Verzlunarsamband
ið afhenti blaðamönnum' í gær, að
með áframhaldandi þróun Verzl-
anasambandsins h.f. og þeirra
félaga, sem við það eru tengd, sé
„vonazt“ til, að myndaður sé sá
kjarni, sem geti orðið styrkur og
hjálpartæki verzlana úti á land.
Seldust upp
Frh. af 16 uðu.
líta, að sala á umslögunuin hefði
yerið mjög dræm fram eftir deg-
inum, en aukizt skyndilega þegar
leið að lokun. Afgreiðslumenn-
irnir hefðu því ekki verið viðbún-
ir með nógu mikið magn og þegar
sýnt varð að uppselt yrði var of
seint að nálgast meira. Hins vcg-
ar gátu menn, sem urðu af um-
slögunum, lagt inn pöntun fyrir
þeim og fengiö þau afgreidd eftir
lokun. Póstmeistari sagði ennfrem
ur að þósthúsinu sem slíku, bæri
engin skylda til að sjá fyrir þess-
um umslögum, en gerði það samt
af þjónustusemi við almenning,
því vitað er að marga fýsir að
eignast1 þau.
Varðandi svartamarkaðir.n, —
sagði hann, að þar gæti alveg eins
hafa verið um að ræða umslög
frá ýmsum frímerkjasölum hér í
borg. Þeir gæfu út sín cigin af-
brigði og sætu um að selja þau
á útgáfudegi utan við pósthúsið.
Oft hefur verið kvartað yfir þess-
ari sölu við lögregluna, vegna þess
að hún er utan við lög og rétt, en
án árangurs. Einkum minntist
póstmeistari á vissan aðila, sem
sélur umslög með alls konar per-
sónulegum upplýsingum um sjálf-
an sig og gjarnan með eigin
merkjum.
Hér er semsagt um undantekn-
ingu að ræða og er þess að vænta
að hún endurtaki sig ekki.
Féll í sundlðug
Framhald af siðu 1.
hefur hlotiö önnur meiðsli. Hanu
var fluttur til Reykjavíkur I sjúkra
flugvél og lagður inn á Landspít-
alann. Þegar slysið varð, var Vig-
fús við vinnu h|iá föður sínum, sem
er yfirsmiður við nýja íþrótta-
húsið í Ólafsvík.
1510 árekstrar
Framh. af bl. 1
því. Bílstjóri verður jafnan að aka
eftir aðstæðum, ef hann á a3
geta talizt öruggur bílstjóri, og
glannaskapur eðasofandaháttur við
stýri getur orðið dýrt spaug. Ýms-
ir ökuþórar sperrast við að troða
sér fram úr við öll skilyrði og
valda þannig slysum, aftan á
keyrslur á kyrrstæða bila eru tals
vert algengar, of hraður akstur,
miðað við aðstæður, og ölvun, allt
eru þetta algengar sakir í bókura
lögreglunnar.
Allar leiðir liggja til Rómar, var
eitt sinn sagt. Hér liggja allar leið-
ir til Reykjavíkur, en sívaxandi
umferð krefst aukinnar aðgæzlu,
ef vel á að vera.
(Framhald af 1. siSa).
1400 tunnur, Hamravík með 1000
mál og tunnur, Jörundur III. með
1300 tunnur, Þórður Jónasson með
1200 tunnur, Sigurður SÍ með 1100
tunnur og Höfrungur III. með 1200
tunnur.
Síldin var mjög blönduð. Enn
mun þröngt á Austfjarðahöfnum
víðast hvar.
Blaðið sagði frá vaðandi síld á
Selvogsbanka í fyrrinótt og búizt
var við því, að Vestmannaeyjabát-
ar, sem eru á síldveiðum við eyj-
arnar, færu þangað. — Ekki var
til þess vitað í dag, að bátarnir
hefðu haft uppgripaveiði, — að-
eins var vitað um tvo, sem höfðu
fengið einhverja síld.