Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 16
Fyrsta dags um- slög seldust upp staðið í stykkinu sem skyldi. Eink- uin voru menn sárir yfir því aS hægt var aff fá stimpluð fyrsta- dagsumslög- á 10 krónur á götunni fyrir utan húsið. Póstmeistarinn í Keykjavík, Matthías Guðmundsson, sagðisfc harma.rnjög að þetta skyldi hafa kornið fyrir. Á hitt væri þó að Framhald á síöu 4 Áburöi dreift úr Ný kjörbúð við Skipholt 20 HJARTAVARNARFÉLÖG HAFA NÖ VERIÐ STOFNUÐ Kolbeinn Kristinsson, verzluuarstjóri, í hinni nýju verzlun sinni. — (Mynd: KG). Reykjavík, 1G. júlí. — GO. PÓSTSTJÓRNIN gaf í gær út ný blómafrímerki að verðgitdi alls 5 krónur, en sá óvenjulegi atburff- ur gerðist í sambandi við útgáíu merkjanna að öll fyrstadags um- álög póststjórnarinnar seldúst upp fyrir lokun klukkan 8 um kvöldið. Voru margir sárir yfir þessu og töldu aff póststjórnin liefði ekki ísafirði. — BS-HKG. ÝMIS sveitarfélög á Vestfjörðum hafa ákveðið að Iáta dreifa úr flug vél áburöi yfir búfjárhaga og beiti lönd sín, og er hér um nýmæli að iræða í vestfirzkum ræktunarmál- um. Þessi starfsemi er nú hafin, og er þegar lokið við áburðar- dreifinguna í Önundarfirði, Bæjarstjórn ísafjarðar hefur á- kveðið að láta dreifa amk. 4 smá- lestum af áburði yfir hliðina upr af bænum, svo og á Seljalands- dal og landssvæði umhverfis skiða skálann. Að þessu verki var unn- ið um síðustu helgi. Hver smálest áburðar, að með- töidum dreifingarkostnaði, kostar kr. ^000. Ríkissjóður greiðir helm Framh. á bls. 4 FUNDUR KJÖR- DÆMARÁÐS FUNDUR kjördæmaráðs Alþýðu- flokksins I Reykjaneskjördæml h'efst í Alþýðuhúsinu í Ilafnarfirði klukkan 2 e. h. á sunnudag, en ekki kl. 20,00, eins og misritaöist i auglýsingu. C.- Reykjavík, 16. ijúlí — GG. VIÐ Skipholt 37 verður á morg- un, föstudag, opnuð ný kjörbúð, Kos'akjör s.f. Kjörbúð þessi, sem er einstaklega smekkleg og hrein- ieð að sjá, er í nýbyggðu og i'aunar ófullgerðu húsi, þar sem T.ika eru til húsa skrifstofur Verzl anasambandsins h.f. Aðaleigandi hinnar nýju kjörbúðr er Kol- beinn Kristinsson, sem sl. átta ár faefur verið verzlunarstjóri Egils- kjörs. Framkvæmdastjóri Verzl- anasambandsins er Sigurður Helgason, lögfræðingur. Nýir aðilar að ICAO Montrcal, 15. júlí. 105 ríki hafa nú gerzt meðlim- fr Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), sem aðsetur hefur hér í borg. Nýjustu ríkin, sem gengið foafa í samtökin, eru Kenya og Vemen. Kjörbúð Kostakjörs er á fermetra rými og þar má fá svo til allt, sem þarf venjulegs lieim- ilishalds. Þarna er kjörbúð, ný- lenduvöruverzlun, brauð- og kökubúð og mjólkurbúð. Þá má þess geta, að í sambandi við Kosta kjör verður fiskbúð, sem að vísu hefur ekki verið opnuð ennþá, Qn verður staðsett við hliðina á kjör búðinni. Hús það, sem Kostakjör og Verzl anasambandið eru til húsa í, er teiknað af Ásmundi ÓlafSsyni og Gunnari Hannessyni, en teikning ar að innréttingu og fyrirkomulagi kjörbúðarinnar gerði Skúli H. Norðdal, arkitekt. Verzlanasambandið var stofnað árið 1954. í fyrstu stjórn þess sátu: Tóm- as Björnsson, Akureyri, formaður, Sigurður Óli Óiafsson, Selfossi, og Friðrik Þórðarson, Borgarnesi. Smám saman hefur félaginu vaxið fiskur um hrygg. Það hefur stofn að hlutafélagið Hafskip, sem þeg- ar á þrjú skip í förum og eitt í Framhald á síðu 4 VERIÐ er að helluleggja gangstéttir Ingólfsstrætis þessa dag- ana og vegfarendur hafa veitt því eftirtekt, að grafið er fyrir hellunum með skurðgröfu og gengur verkið mjög fljótt fyrir sig. Borgin tekur tæknina æ meir í þjónustu sína og það er nú af sem áður var, þegar flest var grafið með handafli. (Mynd: KG). MWUMMMVVWVVMHWWWMMWWUWMMVMVMWtVl % Reykjavík, 16. júlí — HP. í gær tókust samningar milll samninganefndar Iðju, félags verk smiðjufólks í Reykjavík og Félags ísienzkra iðnrekenda um nýja kaup- og kjarasair^iinga. Munu þeir vera í samræmi við samkomu lag ríkisstjórnarinunar og verka- lýðshreyfingarinnar frá í vor, en samkomulagið er háð fullgildingu féiagsfunda, og munu félagar í Iðju greiða atkvæði um það á mánudagskvöld. Reykjavík, 16. júlí — HP. MIKILL áhugi hefur verið fyrir stofnun h.jarta- og æðasjúkdóma- varnarfélaga víða um land síðan fyrsta félagiö var stofnð hér í Reykjavík í vor. Nú liafa verið stofnuð 20 svæðafélög í öllum landsf jórðungunum, en ætlunin er, að stofnfundur landssambands Hjarta- og æðasjúkdómavarnarfé- laga íslands verði lialdinn í októ- ber í haust. Fram að þeim tíma getur fólk hvar sem er á landinu gerzt stofnfélagar í samtökum gegn hjarta- og æðasijúkdómum. Stjórn Hjarta- og æðasjúkdóma varnarfélags Reykjavíkur boðaði blaðamenn á sinn fund í dag og skýrði þá m. a. frá þessu. Stjórn- in hefur undirbúið útgáfu blaðs, sem bera á nafnið ,,Hjartavernd“ og kemur út um miðjan ágúst nk.; Ritstjóri verður Snorri P. Snorra- son, læknir. Blaðið mun flytja ým iss konar fræðslu um hjarta- og æðasjúkdóma.. Þá hefur stjórn Hjarta- og æðasjúkdómavarnar- félags Reykjavíkur fengið vilyrði banka og sparisjóða til að veita viðtöku árstillögum, og getur fólk snúið sér til þessara stofnana og útibúa þeirra og gerzt stofnfélag- ar, greitt um leið ársgjald sitt, sem er 100 kr. og fengið kvittun fyrir. Einnig er hægt að verða ævi Framhald á síðu 4 Föstudagur 17. júlí 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.