Alþýðublaðið - 16.08.1964, Síða 1
A RAUÐU
LJÖSI
ÞESSIR löghlýðnu borgarar voru á reið um götur borgar-
inivar í gærmorgun og stönzuðu að sjálfsögðu við umferðarljós-
in í Bankastrætinu. Eitthvað heyrðum við um, að hér væri á
ferðinni myndaefni fyrir Vikuna, en kunnum ekki frékar af
því að segja, því að ekki náðist í neinn Vikumann í gær. M. J.V.
w
m
m
SltólíuF
44. árg. — Sunnudagur 16. ágúst 1964 — 183. tbl.
Svíyirðileg
skepnuníðsla
Reykjavík 15. ágúst — KG.
SÍÐASTLIÐNA nótt var brotist
inn í svínabú skammt utan við bæ
inn. Vorn þar á ferðinni tveir
menn og réðust þeir svo fólsku-
lega á gyltu, sem í húsinu var, að
ekki er um annað að ræða en að
slátra henui.
Það mun hafa verið um klukk
an 3 í nótt, sem piltarnir brutust
inn í svínabúið. Þegar inn kom réð
ust þeir með skóflu á gyltu, sem
þar var. Börðu þeir liana með
skóflunni þannig að stórlega sér á
henni. Lyktaði barsmíðinni með
þvi að skóflan brotnaði. Tóku þeir
þá skaftið og stungu því í kyn-
færi gyltunnar.
Þegar komið var að gyltunni í
morgun var aðkoman hin ömurleg
asta. Ekki bætti það heldur úr
skák, að ekki var hægt að ná í
neinn dýralækni og erfitt var að
ná í slátrara.
Um hádegi í dag var búið að ná
í annan þeirra, sem grunaður er
um illræöið, og er málið nú í rann
sókn hjá rannsóknarlögreglunni.
Lækka þeir út-
svörin í Húsavík?
MIKIL og almenn ólga ríkir
nú á Húsavik vegna niðurjöfnunar
innar þar, sem nú er nýlokið, en
ekki mun ofmælt, að hvergi á land
inu séu útsvör hærri. Á Húsavík
eru framsóknarmenn og kommún-
istar i meirihluta í bæjarstjórn.
Einum fulltrúa kommúnista
mun hafa ofboöið álögurnar svo,
að hann neitar að styðja meiri
lilutann. Viðbrögð' skattborgar-
anna eru mikil og almenn reiði yf i
ir álagningunni, og hafa sumir j
þeir sjómenn, sem hæstar álögur |
bera og ekki eru heima nema hluta
UNDARLEGT er það stund-
um hvar fuglar velja sér
staði til að byggja sér lireið-
ur. Þessi þröstur virðist ekki
hafa mikinn beig af umferð-
inn um götuna, sem er
ekki nema í svo sem hálfs
annars meters fjarlægð frá
hreiðrinu.
mtWWWIMWMMtWMtWHW
úr ári, haft við orð að skipta um
heimilisfang vegna skattpíningar
framsóknarmanna og kommúnista.
Að þessu sinni var sjómannafrá
dráttur ekki veittur, lagt var að
fullu á fjölskyldubætur og ekkert
tillit tekið til gamals fólks. Sem
dæmi má nefna, að- einn maður,
sem kominn er yfir sjötugt, ber
35 þús. króna útsvar.æn Kaupfélag
Þingeyinga er útsvarsfrítt með 66
millj. kr. innlenda : vörusölu, en
það hefur í sínum höndum 80—90
Framþ nis 13
Reykjavík, 15. ág. - KG
MJÖG annasamt var hjá rannsókn
arlögreglunni vegna bílþjófnaða í
morgun. Var bæði mörgum bílum
stolið, tilraunir gerðar til þess að
stela öðrum og þegar það ekki
tókst voru þeir skemmdir og stol-
ið úr þeim verðmætum.
Drukkinn piltur stal bíl liér í
bænum og íór í ökuferð, sem lykt
aði með því, að hann ók út af í
Svínahrauni og gjöreyðilagði bíl-
inn. Var brakið úr bílnum dreift
um 50 metra langt svæði. Þrír
piltar voru í bílnum meira og
minna drukknir. Eru þeir allir
töluvert mikið skrámaðir.
Tveim bílum var stolið á Þórs-
götu og fannst annar þeirra í Ing-
ólfsstræti en hinn í Vonarstræti.
Útvarpi og tveim hátölurum var
stolið úr langferðabíl á Laugaveg-
inum. Ráðizt var á bíl í Þverholti
Framh. á bls. 13
SENNILEGA vita fæstir, a3
hér á landi var fyrr farið að
útvarpa reglulegri dagskrá en
á hinum Norðuriöndunum. Dg
það var ekki Ríkisútvarpið,
sem stóff fyrir þessari útsend
ingu, heldur ísienzk útvarps-
stöð, sem Ottó B. Arnar, Lártis
Jóhannsson, Þorsteinn S;h.
Þorsteinsson, Jón Sigurðsnon
frá Kaldaðarnesi og fleiri góðir
menn stóðu að. Útvarp þetta
var starfrækt í rúmt ár, en
varð þá að hætta stcrfunt
vegna fjárskorts. í Sunnudags
blaðinu í dag segir nánar frá
þessunl fyrstu árum íslenzks
útvarps.
SUNNUDAGS-
BLAÐ
Við Sorpeyðingarstöðina á
Ártúnshöfða er hinn svokallaði
bílakirkjugarður. Þar er gömlu
bílunum hrúgað saman hverj-
um við annan. Þeir mega vissu
lega muna fífil sinn fegri. í
opnunni í dag segir Ragnar
Lár heimsókn sinni í bilakirkju
garðinn og bregður á leik og
segir sögu nokkurra bíla, sent
þar hvíla.
OFNAN í DAG
Nýjasta bók Hemingways. „A
Moveable Feast“ hefur verið
mjög til umræðu að undarförnu
og í dag ræðir Ólafttr Jónsson
um hana í sunnudagngrein
sinni. Bókin segir frá skélda-
t(ma Hemingways í París á-
samt rithöfundum eins og E/ra
Pound, James Joyce, Geitmde
Stein, Scott Fitzgerald. Sá tími
er löngu kunnur orðinn af verk
um allra bessara manra og
margra fleiri.
FFIOJA SlÐAN