Alþýðublaðið - 16.08.1964, Page 2
j Cltstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl:
j Arnt Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
j 1.4900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Aiþýðuhúsið við
1 nverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
t tr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Þrjú mikilvæg
loforð
AF HVEHJU samþykktu allir flokkar á Al-
; 'þjngi skatta- og útsvarslögin í maímánuði síðast-
; i.iðnum?
j f Sigurbjöoi Þorbjömsson ríkisskiattsstjóri
: .svaraði þessari spumingu í raun og veru í blaða
j viðtali í gær. Hann sagði: Tekjuaukning almenn
ings árið 1963 var mun meiri en reiknað hafði
I verið með og nýju skattalögin vom 'byggð á.
Rétt er að hafa í huga, að stjómmálaátökin
! síðastliðinn vetur einkenndust af kjaradeilum. Þá
j Jhélt stjómarandstaðan uppi stöðugum árásum á
Ukisstjórnina og spurði: Hvernig eiga fjölskyld
; uu’ að lifa á 80 000 eða 90 000 krónum á ári, en
Jþað ei umsamið kaup fyrir dagvinnu verkamanna
©g nokkrar eftirvinnustundir?
Stjómarflokkarnir gerðu sérstakar ráðstafan
; tr í skatta- og útsvarslögunum, og hafa án efa haft
: :í huga pessar stöðugu árásir stjórnarandstöðunn-
ar. Felk í lægstu tekjuflokkum var gert svo til
skatta og útsvarsfrjálsí,
E< ynslan hefur síðan sýnt, að það er nálega
engii fjölskylda í landinu með það kaup, sem
stjón trandstaðan taldi alþýðu manna þurfa að
lifa á,
i ramsóknarmenn spáðu því í umræðum á
Alþingi, að útsvör rnundu hækka vemlega á
þessi. ári. Það virðist því ekki eiga að koma þeim
á óvurt. Samt samþykktu þeir útsvarslögin.
T m tekjuskattslögin sagði einn framsóknar-
maði .r á þingi, aö betri væri hálfur skáði en all-
ur, þess vegna samþykkti framsókn frumvarpið.
Ætli hann hafi átt von á þeirri útkomu, sem varð
í fra:,nkvæmd laganna?
Kjarni málsins er þessi: Það hefur komið
©llum a óvart. hre tekjur manna voru miklar, hve
margn* Ienda óvænt í hærra þrepi skattstigans og
fá þannig miida hækkun.
Vonbrigði hafa komið fram bæði í lierbúð-
um stjórnarninar og hjá stjórnarandstöðu. Ríkis-
stjórnin hefur sjálf tekið málið til meðferðar, og
lofar nú gagngerðri endurskoðun í haust, harðri
baráttu gegn skattsvikum og staðgreiðsluskatti,
sem gæti komið til framkvæmda 1966. Ef þetta
þrennt gtríst, hefur skattdemban 1964 ekki orðið
! tii einskis.
Odýrir karlmannaskór
úr leðri með nælon-, gúmmí og leðursóla.
Mjög vandaðar gerðir. Verð kr: 232.— og kr: 296.—
NÝ SENDING.
Skcbúð Austurfoæjar Laugavegi 100
STÓRT KAST
AF KOLMUNNA
Eskifirði, 15. ágúst - MB - GO
JÓN FINNSSON frá Garði kom
hingað inn í nótt með 400 mál
af kolmunna, sem hann hafði
fengið á síldarmiðunum. Hann
fékk stórt kast af þessu illfiski,
sem ánetjast öðrum fiskum
fremur og veldur oft stórskaða.
Skipstjórinn hélt jafnvel, að
Hóp/erð
oð Árbæ
NÆSTKOMANDI þriðjudag ætlar
Reykvíkingafélagið að lieimsækja
Árbæjarsafnið á afmælisdegi borg-
arinnar, 18. ágúst. Farin verður
hópferð frá bílastæði strætisvagn-
anna við Kalkofnsveg kl. 14,30. Fé-
lagsmenn fá frítt fargjald og þess
er óskað, að þeir tilkynni þátttöku
á mánudag kl. 12—15 í síma 12388.
Forstöðumaður sýnir safnið og flyt
ur erindí. Reykvíkingafélagið hef-
ur gefið Árþæjarsafninu myndir
og ýmsa aðra muni og styrkt það
á margvíslegan hátt.
kastið hefði getað fyllt bátinn.
Ilann hirti ekki nema 400 mál
og ætlunin er að gera tilraun
til að bræða það í síldarverk-
smiðjunni hér á staðnum. Lítið
ánetjaðist, enda riðillinn smár
á nótinni.
Lítið er um síld í dag, en hér
eru þó Páll Pálsson ÍS með 300
tunnur, Svanur ÍS með 200,
Seiey með 250, Loftur Baldvins
son með 250 og svo nokkrir
fleiri mcð innan við 100 tunn-
ur.
Taisvert hefur verið saltað í
vikunni.
Rússneskt geimíar
Moskvu, 14. ágúst
(NTB - Reuter).
SOVÉTRÍKIN sendu í dag á loft
mannlaust geimfar, Kosmos 37.,
er á að útvega vísindalegar upp-
lýsingar utan úr himingeimnum.
Orðrómurinn um, að þess sé
skammt að bíða, að Rússar sendi
á ioft mannað geimfar, hélt á-
fram í Moskvu í dag. — Kosmos
37 er 90 mínútur að fara um-
hverfis jörðina og er mest í 300
WMWWWMWMWMMWVO
[| KjördæmiS’il
|| ráð Vestur-il
lands |Í
!> KJÖRDÆMARÁÐ Alþýðu !►
;! flokksins í Vesturlandskjör-
!> dæmi kemur saman til fund !►
j! 'ar í Borgarnesi laugardag- ;E
!> inn 5. september næstkom- !►
;! andi, en ekki 22. ágúst, eins
!> og áður var tiikynnt. Fund- !►
;I urinn.verður haldinn í Hótel ; l
! > Borgarnesi. ! ►
MMUMtMMHHMMMMUHM
km fjarlægð frá henni. Að því er
Tass-fréttastofan segir virka öil
tæki eins og þau eiga að gera.
BÁTARNIR, sem enn stunda sfld-
veiöar frá Vestmannacyjum, fengu
um 3000 tunnur af millisíld austur
við Alviðruhamra í nótt. Síldin fór
öll í bræðslu í Vestmannaeyjunu
en 10 klst. sigling mun vcra hein?
af miðunum. Ekki er vitað um út-
lit fyrir áframhaidandi veiði þar
eystra, en bátarnir fóru á sömu
slóðir aftur í dag.
[fiUDÍd fkodakl | Þér getið freysf
Kodak f m M | filmur < Kodak
Tilmur 1 skila beztu J filmum
í íeríalagií l&yiyndunuinÆ mest seldu filrnum 'i heimi
,2 16. ágúst 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ