Alþýðublaðið - 16.08.1964, Side 5
Margareta Broon, skatafonng:i.
Skátar efna til
forinoianámskeiðs
nts/wfej
GeriS skynsamleg’, skjóí og hagkvaem innkaup á alþjóðlegu
Kaupstefnunni í Leipzig
6. til 13. september 1964
Yfirgripsmikill neyzluvörumarkaður.
800 000 sýningarmunir í 30 megin vöruflokkum.
Upplýsingar og kaupstefnuskírteini, sem jafngildir vegabréfsáritun
veita: Kaupstefnan, Lækjargötu 6 a, símar: 1 15 76 og 3 66 76.
Kaupstefnan, Pósthússtræti 13, símar: 1 05 09 og 2 43 97. Enn-
fremur fást skírteini á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldrsins.
800 ára 'afmæli kaupstefnunnar vcrður haldið' 28. febr. til 9. marz
1965.
Reykjavík, 14. ágúst — KG
HÉR á Iandi er nú stödd í boði
Bandalags íslenzkra skáta Marg-
areíe Broom, en hún hefur verið
starfsmaður sænsku skátahreyfing
arinnar um árabil. Mun hún dvelj
ast hér á Iandi, í 3-4 vikur og
annast foringjaþjálfun fyrir ská'a
félögin hér, auk þess sem hún
mun halda erindi og kynna ýmis
legt í æskulýðsstarfsemi sænsku
skátahreyfingarinnar.
Hún kemur hingað fyrst og
fremst til þess að standa fyrir
fyrsta námskeiðinu, sem haldi* er
hér á landi fyrir ljósálfaforingja,
cn það námskeið verður haldið að
TJlfljótsvatni í byrjun september.
Samtímis verður haldið námskeið
í'yrir ýlfingaforingja og verður
það undir stjóm Björgvins Magn-
ússonar. Eru þessi námskeið liður
í aukinni foringjaþjálfun skáta-
hreyfingarinnar hér á landi og
hafa um 400 skátaforingjar sótt
Blík námskeið, sem lialdin hafa
verið á vegum Bandalags íslenzk-
ra skáta auk þess sem margir hafa
ferðazt erlendis.
Margarete Broom ræddi í dag
Við fréttamenn og sagði frá ýmsu,
sem er ofarlega á baugi með skát
um í Svíþjóð, og hún mun fjalla
um Iiér á landi. Er þar fyrst og
fremst um að ræða víðtækara verk
svið skátahreyfingarinnar fyrir
táninga. Er það meðal annars
kennsla í alls konar umgengnis-
venjum og því, sem unglingum get
ur komið að notum í hinu daglega
lífi. Hefur þessi starfsemi gefizt
það vel, að nú er mikið um að
fyrirtæki og stofnanir fái skátana
til þess að koma með þessi nám-
skeið fyrir starfsm. sína, sem eru á
aldrinum um 16-20 ára, og eru
þessi námsskeið kölluð „stílskól
ar“ og hafa þótt gefa góða raun.
Eru þau fyrir alía unglinga og sið
ur en svo miðaðir sérstaklega við
skáta eina. Eru á þessum námskeið
um kenndar helztu hegðunarregl
ur, ýmislegt varðandi klæðnað,
Framhald á 10. síðu
Snæski kvenskátaforingin, Margareta Broon heils»r gömlum vinkonum við komuna til Reykjavíkur.
BORG FYRIR BfLA - OG FÓLK
SKIPULAGSMÁL hafa í áratugi
verið veikasta hlið þeii’ra sjálf-
stæðismanna, sem ráðið nafa mál-
um Reykjavíkur. Heildarskipulag
hefur ekki verið til, hvorki fyrir
gömul hverfi eða ný. Borgin hef-
ur þanizt út, og skipulagsteiknar-
ar hafa rétt haft við jarðýtunum
að hnoðá saman nýjum hverfum,
en sum þeirra jaðra við skipulagsr
hneyksli, til dæmis Hlíðahverfið.
í gömlu hverfunum hefur bæjar-
stjórn rokið til og samþykkt skipu-
lag fyrir einn og einn blett, þegar
vinir og kunningjar þurftu að
köma upp húsi. Gott dæmi um
þau vinnubrögð var Morgunblaðs-
höllin, sem varla mundi verða
leyfð óbreytt í dag á þeim stað,
þar sem hún stendur.
Nú hefur orðið nokkur breyting
á þessum málum. Færustu skipu-
lagsmenn íslands og Danmerkur
hafa um árabil unnið vísindalega
að heildarskipulagi fyrir Reykja- 1
vík, og á það að duga næstu 20 ár.
Liggja nú fyrir tillögur þeirra, og
ættu hugsandi borgarbúar að veita
þeim mun meiri athygli en hing-
að til hefur komið í ljós.
Reykjavík má ekki halda áfram
að breiða úr sér eins og heitur
grautur, sem hellt er á borð. í
þess stað þarf að reisa borgar-
hverfi af tiltekinni stærð og með
nauðsynlegri þjónustu, ekki hvert
við annað, heldur með grænum
beltum á milli. Það munar ekki
miklu, hvort ekið er 2-3 kílómetr-
um lengra í vinnuna, en framtíð-
arbyggðin verður að vera með
mamilegri svip en úthverfi þeirra
borga, sem vaxið hafa skipulags-
laust. Þessi hugsun virðist ríkja í
stöð”, og henni er ætlaður góður
staður.
Umferðin er nú hið ráðandi afl
í skipulagsmálum. Það bera til-
lögurnar vott um, og verður svo
að vera. Þess vegna er nú verið
að ræða tillögur um aðal-um-
ferðaræðar borgarinnar. Má ým-
islegt um þær segja, en rétt er þó
að setja fram eina aðvörun til
borgaryfirvaldæ. Hún er þessi:
Enda þótt samþykkt sé nú, að
Benedikt Gröndal
skrifar um heigina
tillögunum og ber borgin vonandi
gæfu til að framkvæma þær. Þá
er gert ráð fyrir nýju stórhverfi
verzlunar- og skrifstofuhúsa, sem
einnig er rétt spor, en vcrður því
aðeins að veruleika, að haldið sé
fast á málinu. Þetta verður ekki
nýr „miðbær” í þeim skilningi, að
hann taki við af gamla miðbænum,
sem ávallt verður hjarta borgar-
innar. En þetta verður ný „mið-
Suðurlandsbraut verði ekki fyrsta
flokks umferðaræð og Hafnar-
fjarðarvegur breytist verulega,
dugir ekki að draga úr viðhaldi
eða endurbótum á þessum vegum,
áður en hinar nýju brautir eru til-
búnar, sem eiga að bera umferð-
ina. Þessar tvær brautir eru í
mjög hættulegu ástandi, enda
liafa slys orðið þar mörg. Hins
vegar bera þær í dag ásamt Miklu
braut mcginþunga úmferðar aust-
ur-vestur eftir borginni, og það ei’
skylda borgaryfirvalda að endur-
bæta þær svo, að þær geti boriðf
þessa umferð, þar til nýjar braut™
ir koma til sögunnar.
Umferð er aðeins ein lilið skipu-
lags, þótt hún sé nú hin mikilvæg-
asta. Þegar sérfræðingarnír, sem
mæla og reikna, hafa skilað síma
áliti, verður að grandskoða skipu-
lagið frá fagurfræðilegu og þjóð-
félagslegu sjónarmiði. Það er ekkfr
nóg, að nýtt hverfi geti borið þá»
umferð, sem urn það þarf að fara.
Byggðin verður að vera falleg cg
aðlaðandi, veita fólkínu skjól og'
hvíldarsvæði. Það verður að skapa
reisn á opinbera staði', skipuleggja.
hjarta borgarinnar fyrir fleira em.
ráðhúsið, ætla þingi, hæstarétti cgf
stjórnarráði viðeigandi rúm. Borg,
sem er eingöngu byggð utan un»
hentugar iimferðaræðar, teiknað-
ar eftir tölulegum útreikningum,
getur orðið sálarlaus og leiðinleg„
þótt allt sé nýtt og fínt — og dýrt.
Skipulag sérfræðinganna er
sjálfsögð beinagrind. Vonandit
skilur borgarstjórn, hvað liennit
ber að legg.ia fram til viðbótar.
Vonandi gleymist ekki, að borg-
in er ekki aðeins fyrir bíla, heldur
1 einnig fyrir fólk.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. ágúst 1964 § 5