Alþýðublaðið - 16.08.1964, Síða 9

Alþýðublaðið - 16.08.1964, Síða 9
Ibúðir óskasf Tvær íbiiðir með húsgögnum, 2ja — 4ra her- bergja, óskast hið fyrsta, til lengri tíma, handa norskum og amerískum flugstjórum Loftleiða. Upplýsingar í starfsmannadeild. Sími 20200. UFlltlDIR Haustútsala á alls konar drengja og karlmannafatnaði hefst á mánudag. BÚTASALAÍ ^ TERYLENE OG ULLARBÚTAR Tilvalið I huxur og pils! ^ — P$ Verzlunin FACO Laugavegi 37. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. ágúst 1964 9 anum og honum Kiljani, en hann var þá ungur maður, stóð við Öx- ará og var að spekúlera í íslands- Iclukkunni, mig minnir að hún hafi týnzt eða eitthvað svoleiðis, en það er ekki víst ég muni það rétt væni minn, það týndist svo margt á þessari hátíð. Sá gamli kvaddi okkur kíminn á svip og grái bronsliturinn fór honum vel, þar sem hann lá í góðviðrinu, Næst snúum við okkur að litl- um fjögurra manna Renault bíl. • — Þú hefur glatað frampartin um? rÁUÐa — Það gerir nú ekki mikið til blessaður minn, ég hefi ekki not fyrir hann lqngur. — Þú ert ekki ýkja gámall? — O, sei, sei, nei, ekki nema átján ára. En ég stóð mig vel á meðan ég var og hét og það var £ hreinn óþarfi að lóga mér, ef svo 1 mætti segja. | Eins og þú máske veizt vorum | við bræðurnir kallaðir hagamýs, en | það var hreint uppnefni og alls ii ekki sæmandi. Það virðist ætla '4 * að loða lengi við ísiendinga, að upp | nefna alla skapaða hluti. — Þið komuð margir hingað til | landsins á sínum tíma? | — Já, við vorum allmargir, en Iþað virtist enginn hafa trú á að við gætum neitt,. og lengi lágum við-ónotaðir. En mér þætti gam an að vita hvort þeir yngri muni standá sig eins vel og við höfum gert. Margir af okkur bræðrunum eru enn í fullu fjöri og láta lítil ellimörk á sér siá. Þó ég hafi verið svo óheppinn að ienda hér, þá var það ekki maklegt, en það þýðir ekki að fást um orðinn hlut og varla verð ég standsettur að nýju. Við yfirgefum haga . . . fyrir- gefið Renaultinn og heilsum upp [ á International-vörubíl, sem er með lítinn Bradford sendiferðabíl á pallinum. — Af hverju ertu með þann litla á pallinum? — Hann var að gráta greiið svo ég tók að mér að hugga hann, og Framhald á síðu 10. Höfum opnað Blikksmiðju! að Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 32960. Framkvæmum alla blikksmíðavinnu. Allt unnið af fagmönnum. H.F. BORGARBLEKKSM6ÐJAN Sími 32960. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir og International Scout jeppa, yfirbyggða bifreið með framdrifi og framdrifslokum,. Dodge Weapon bifreið með spili og gálga, er verða sýndar í Rauðarárporti, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Dagheimili við Grænuhlíð Innritun barna hefst frá og með miðvikudegi 19. ágúst. Viðtalstími forstöðukonu verður frá kl. 2—4 fyrst um sinn. — Sími 36905. Stjórn Sumargjafar. Internationalinn: Texti: Ragnar Lár. Myndir: Jóh. Viiberg. ^ — Manni var jaskað út með of þungu hlassi. Bedfordinn: — Sá gamli: Ég man tímana tvenna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.