Alþýðublaðið - 20.09.1964, Page 1
VILJA STÓRAUKA FRAMLEIDSLU
NIÐURLAGNINGARVERKS MIÐJUNNAR
UMFERÐARUÖS Á
SUÐURGÖTU VIÐ
FLUGVÖLLINN
44. árg. — Sunnudagur 20. september 1964 — 214. tbl.
Reykjavík, 19. sept. GO.
EFTIRFARANDI Hillaga var
samþykkt með öllum atkvœðum á
stjórnarfundi Síldarverksmiðja rík
isins í gær:
„Stjóm SR leggur til að í um-
ræðum þeim um ramma.amning
við Sovétríkin, sem eru að hefjast
verði gert ráð fyrir 20 milljón
króna framleiðslu á vegum niður-
lagningarverksmiðjunnar árið
1965, 40 milljónum krónn árið
1966 og 60 milljónum 1967. Enn-
fremur samþykkir stjórnin SR að
fela Gunnlaugi Ó Briem framkvst.
að láta rannsaka hvaða útbúnaði
þyrfti að bæta við niðurlagningar-
verksmiðju ríkisins á Siglufii ði og
hvaða stækkun þyrfti að gera á
húsakynnum verksmiðjunnar til
þess að þar yrði hægt að leggja
niður síld úr 12000 tunnurr á 9-10
mánuðum og einnig ef unriið yrði
úr 18000 tunnum síldar á samá
tíma og gera kostnaðaráætlun uno
þessar framkvæmdir. Áætianir
séu miðaðai’ við: í 1. lagi að uBnið
sé fyr-t óg frémst í dagvinnu og
í 2. lagi að unnið sé í vaktavinnjií
Jafnframt sé athugað hvort vðl sé
á nægu starfsliði í verksmiðjuiia
ef afköstin eru aukin eins og að
framan greinir." ,
Átökin á Tonkin
flóa rannsökuð
IVashington, 19. sept. —
NTB-Renter).-
Bandaríska landvarnaráð'neytið
MMMtMWMHMMMtMMHM
MJÖG mikil ölvnn var í
Reykjavík í fyrrinótt og ó-
næðissamt hjá lögreglunni
af þeim sökum, en ekki urðu
nein alvarleg slys né afbrot
af þeim ástæðum, svo að vit-
að sé. Tveir menn voru
teknir ölvaðir við akstur, en
alls mim lögregian hafa tek-
ið um 70 manns úr umferð
vegna ölvunar síðdegis á
föstudag og aðfaranótt laug-
ardags, og er það óvenju
mikið, enda voru fanga-
geymslur Iögreglunnar í
Kjallaranum og Síðumúla yf-
irfullar þénnan tíma,
HMMMMMMMMMMMMMMM
kannar nú opinberar skýrslur sem
fyrir liggja um hin nýju átök á
Tonkin-flóa í gær, en af þeim hafa
borizt margar ónákvæmar og ó-
samhljóða fregnir annars stað'ar
frá.
Sagt er að bandarísk skip, sennl
lega orrustuskip, hafi orðið fyrir
nýjum árásum tundurskeytabáta
frá Norður-Vietnam. Sumar frétt
ir herma, að fjórir tundurskeyta-
bátar hafi gert árás. „New York
Daily News“ hermir, að ráðizt hafi
verið á tvö bandarísk orrustuskip
og að þau hafi gert skothríð í
giálfsvörn. Útvarpsfyrirtækið NBC
hefur sent út samhljóða upplýsing
ar.
Fréttaritari Reuters í Peking
segir, að utanríkisráðuneytið í
Norður-Víetnam hafi nær sam-
stundis borið til baka fregnirnar
um ný átök. Peking-útvarpið skýrði
óvenjufljótt frá neituninni og
sömuleiðis fréttastofan Nýja-
Kína.
Þótt bandarísk blöð og útvarns
stöðvar hafi skýrt svo frá að gera
megi ráð fyrir hörðum hefndar-
ráðstöfunum af hálfu Bandaríkja-
manna liggur ekkert fyrir af opin-
berri hálfu í Bandaríkjimum um,
! að mótmælaaðgerðir séu bráðlega
i vændum eða í athugun.
í gærkvöldi (að staðartíma) sagði
Arthur Sylvester aðstoðarlandvam
Framhald á 3 siðu
HAUSTSÓL
SÓLIN skein glatt i gær \
1 og það var sumarsvipur á |
| fólki. Bekkirnir á Arnar- I
I hóli voru setnlr eins og oft \
§ i góðu veðri. Þessa ágætu =
I mynd tók ljósmyndari Al- f
I þýðublaðsins, Jóhann Vil- |
| berg, hæði til heiðurs sól- \
| inni og Þjóðleikhúsinu, en i
i þar verðnr fyrsta frumsýn- |
i ing leikársins í kvöld.
: . e
S 3
aiiiniiiiutiiniiiiiMtmiiiiiMniiiiiiiniimiiiiniiiiiiiiiiMit
Reykjavík, 19. sept. — I.G.
Umferðarnefnd Reykjavíkur hef
ur samþykkt að verða við ósk flug
málastjóra og heimilað uppseln-
ingu umfcrðarljósa á Suðuigöt*
við enda flugbrautar, sen þar
liggur. Verður þetta framkvæmt
til öryggis fyrir flugumferð.
Flugmálastjóri sagði í viðtali
við blaðið, að þarna yrðu settir
upp venjulegir götuvitar, og Ijós-
unum stjórnað úr flugturni. VerH-
ur alltaf grænt ljós nema þegar
stórar flugvélar koma inn ttl iend
ingar. Er þetta gert til að fórða
þeirri hættu, sem þarna skapast
þegar stórar biíreiðar eiga leið
fram hjá flugbrautarendanum.
MMIMMMMMM*MMMMMMMM*MMM»MMM immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmv mm
FIMM STIG MELLI
HVIRFILS OG ILJA
Reykjavík, 19. sept. — ÞB.
í NÓTT sem leið var fyrsta
frostnótt haustins í Reykjavik
ef miðað er við hitastig í mæl-
ingahæð, sem svarar tii mann-
hæðar. Hitinn í mannhæð var
0.5 stig undir frostmarki. Ef
miðað er við jarðhæð var fyrst
frostnótt 8. þessa mánaðar. Þá
var hitinn við jörð 1.8 stig und
ir frostmarki. Síðan hafa komið
fimin slíkar nætur. lægstur var
hitinu 10. september, 4,2 stig .
undir frostmarki í jarðhæð. Nú
í nótt var hitinn í jarðhæð 5,5
stig undir frostmárki. í mann
hæð var hann, eins og fyrr seg
ir, 0,5 stig undir frostmarki.
Það hefur því verið fimm stiga
hitannmur milli hvirfils og il.ia
í nótt.
Fyrri helmingur septembers
var ekki tiltakanlega kaldur, að
visu kom smá kuldakast .milli
10-12. Nú hefur' hins vegar
kólnað nokkuð, stöku úlpu er
tekið að bregða fyrir á götuia
og flestir lineppa frakkanmn
upp í háls.
Þeir á veðurstofunni búa:t
ekki við miklum breytingun*. ;*1
veg á næstumii, en þeir err. ó-
fáanlegir til að gefa nokk-.irn
ádrátt um veðrið lengra e.i
næstu einn til tvo sólarhrir.R i.
Að vísu segjast þeir geta ge t
sér nokkrar hugmyndir lea-.r: a
fram, en líkurnar til að þær
Framhald á síðu 4
immmmhmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm