Alþýðublaðið - 20.09.1964, Page 4
Tilboð óskast
Til mála kemur að leigja til veitingarekst-
urs tvo sali að Lindargötu 9. — Upplýsingar
á staðnum.
Tiiboðum sé skilað fyrir 25. þ. m. í skrifstofu félaganna,
Sjómannafélag Verkamannafélagið
Reykjavíkur. Dagsbrún
iHótel Garður
lokar 25. sept.
Eeykjavík, 19. sept. — EG.
1 j næstu viku lýkur fimmta starfs
'ári Hótel Garðs frá því háskóla-
stúdentar tóku við rekstri liótels-
ins. Hótel Garður var opnað 2.
júní í sumar ogr hótelið mun starfa
fram til 25. þcssa mánaðar.
Stjórn Hótel Garðs boðaði blaða
Bienn ó sinn fund í gær og skýrði
frá rekstrinum í sumar. Nýting
Jierbergja hefur verið góð, —
mjög góð, í júlí og ágúst en hins
vegar heldur lakari en í fyrra,
mánuðina júní og september. Hó-
telstjórinn, Steinar Berg Rjörns-
son, sagði fréttamönnum, að meg-
inástæðan fyrir þessu væri sú, að
f)égar ferðamannastraumurinn
var í hámarki í sumar liefði verið
mikið hér um þing og ráðstefnur,
sem fjöldi útlendinga sækti, og
að dómi þeirra, sem að ferðamál-
um starfa mundi mun liagkvæm-
ara, ef þessum fundum yrði dreift
á allt sumarið, þannig að betur
værj hægt að nýta það rúm, sem
hér er fyrir hendi fyrir ferða-
menn.
Eins og undanfarin ár hefur ver
ið unnið að ýmsum endurbótum á
húsnæði Garðanna og er öllum
ágóða af hótelrekstrinum varið til
þess. Veitingar í sumar hefur ann-
azt Tryggvi Þorfinnsson, skólastj.
matsveina- og veitingaþjónaskól-
ans.
Æ?
[SKIPAUTGCRÐ RIKISINS J
Vestmannaeyjar — Surts-
eyjarferðir.
Hekla
Þar sem færri komust með
skipinu en vildu í þrem ferðum
í byrjun mánaðarins, verður
efnt til tveggja ferða skv. ofan-
greindri fyrirsögn um næstu
helgi, ef veður og aðrar ástæður
leyfa. — Ferðaáætlun:
Laugardag 26. sept. kl. 13,00 frá
Rvík, kl. 21 að Surtsey, kl. 23
til Vestmannaeyja.
Sunnud. 27. sept. kl. 13,00 frá
Vestm., kl. 16-17 í Þorláks-
höfn, kl. 20-22 við Surtsey.
Mánud. 28. sept. kl. 7-8 f. h. til
Reykjavíkur.
Fargjöld í fyrri ferðinni kr.
750,00 til kr. 995,00, en í síðari
ferðinni kr. 495,00 til kr. 740,00
að meðtöldu 1. fl. fæði fyrir alla
og bílfari frá eða til Þorláks-
hafnar.
í fyrri ferðinni verða kynnis-
isferðir skipulagðar í Ve. eftir
því sem fáanlegur bílakostur
leyfir, gegn sérstöku gjaldi.
Farmiðar verða strax seldir í
báðar ferðirnar, en pantaðir mið
ar óskast innleystir í síðasti lagi
á miðvikudag.
SKJALDRREIÐ
fer vestur um land til ísafjarðar
24. þ. m. Vörumóttaka á mánu-
dág og þriðjudag til Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flatéyrar, Suðureyr-
ar og ísafjarðar. — Farseðlar
seldir á miðvikudag.
FIMM STIG
Framh. af bls. 1.
reynist réttar séu ekki nema
50-60% og meðan svo sé, láti
þeir ekkert hafa eftir sér. Stað
sctning íslands út; í hafi veld-
ur því, að veðurfræðingar liér
fá veðurupplýsingar af miklu
þrengra svæði heldur en, til
dæmis, veðurfræðingar á meg-
inlandinu. Þess vegna er að-
staða þeirra til nákvæmra spáa
að sumu leyti erfiðara. Nokkuð
bæta úr skák veffurskipin, sem
haldið er útí á ýmsum stöðum
umhverfis laudið.
Veðrið í Rcyk’avík í dag er
mjög fallegt, heiðríkt og tært
loft, en nokkuff svalt, eins og
jafnan í norðanátt.
NÝR SAAB
Framhald af 16. síðu
liófst eftir stríðslokin, þegar
st.iórnin minnkaði m.iöa: pant
anir á hernaðarflngvélum.
Vinsældir S a a b-bílanna
hafa aiikizt miög síðan farið
var að f>vtia bá til iandsins
fyrir fáciniim árnm. Þeir
þvkia sterkir og vandaðir í
aíla staði. Sömu sögu er af
bílnum að segia annars stað-
ar. bar sem bann befur verið
seldnr. Einna gleggsta dæm-
ið mn vinsaalðirnar er. að
frá 1950 til ioc.9 iékst fram-
leiðslan úr 1200 bíliim á ári
iinn í 10 bús. Á árinu 1965
er áætlaff aff framleiða 60
þús. bíla.
„AUKIÐ
AFL“
með
presíoliíe
„THUNBERVOLT**
keríum
Breytingar á S a a b hafa
verið hægfara frá ári til árs.
Nýjasta árgerðin er þó nokk-
uð frábrugðin þeirri næsta
á undan, bæði Iicfur kæli-
grind verið breytt og eins
eru nokkrar tæknilegar end-
urbætur.
' ry, ^ ..........-
i I
M
SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN - ÁLMUR - TEAK
Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR H.F.
>1 t
Skólavörðustíg 16. — Sími 24620.
4 20. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ