Alþýðublaðið - 20.09.1964, Side 16

Alþýðublaðið - 20.09.1964, Side 16
NYISAAB-INN ERKOMINN FYRSTU bílarnir af S a a b árgerð 1965 eru komnir til landsins. Eins og kunnugt er, eru þaff sænsku flugrvéla- verksmiðjurnar Svenska Aeroplan AB., sem fram- leiða S a a b . Framleiffsla Framh. á bls. 4. WMMtMMMWHMttlMWmMV ALDARAFMÆLI ÞYKKVA- BÆJARKLAUSTURSKIRKJU Reykjavík, 19. sept. — HP. Hundraff ára afmæli Þykkva- bæjarklausturskirkju í Álftaveri verffur hátíðlegt haldiff á morg- un, og hefst athöfnin með hátíð- SVÍÞJÓÐ KOSNINGARI DAG í DAG ganga 5,1 milljón kjósenda til kosninga í Sviþjóff. Talið er, aff um kl. 11—12 í kvöld megi sjá fyrir úrslitin. í kosningunum fyrir fjórum árum kusu 85,9% atkvæðis- bærra manna. Kosiff er til neffri deildar ríkisþingsins, en fyikisþingin kjósa þingmenn efri deildar. í neðri deild eiga 233 þingmenn sæti og er flokkaskipting þessii JAFNAÐARIVIENN 114. ÞJÓÐARFLOKKURINN (Frjálsiyndir) 40. 'HÆGRI FLOKKURINN 39. MIÐFLOKKURINN 34. KOMMÚNISTAR 5. í síðustu kosningum fengu jafnaðarmenn 47,8% atkvæða, Þjóðarflokkurinn 17,5%, Hægri 16,5%, Miðflokkurinn 13,69ó og kommúnistar 4,5%. Jafnaðarmenn keppa aff því að vinna a. m. k. þrjú ný þing- ■ sæti til að fá hreinan meirihluta í neðri deild, en þeir hafa þegar Iireinan meirihluta í efri deild. Borgaraflokkarnir, sem hgfa 113 atkvæði I neðri deild mlffað við 114 atkvæði jafnaffar- manna reyna að fá fjögur ný þingsæti til aff fá hreinan meiri- híuta, cn þurfa að fá átta til níu sæti til aff fá meirihluta í báðum deildum. Ef jafnaðarmenn bæta viff sig þrem þing- sætum verffa þeir óháðir fimm atkvæffum kommúnista í úeild- Foringjar flokkanna eru þessir: Tage Erlander, forsætis- ráðherra, foringi jafnaffaranna, Bertil Ohlin, foringi Þjóffar- flokksins, Gunnar Heckscher, foringi Hægri flokksins, Gunnar Hedlund, foringi Miffflokksins og Carl-Henrik Hermansson,' - ' V arguðsþjónustu kl. 2 síffdegis, þar sem biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, verffur viffstaddur á- samt allmörgum prestum úr hér- affi og utan. Eftir guðsþjónustuna verður samkoma í stóru tjaldi, sem reist hefur verið á staðnum. Þar mun séra Óskar J. Þorláksson dóm- kirkjuprestur flytja erindi um kirkjuna, en hann er Álftveringur að ætt og uppruna. Sóknarprest- ur Þykkvabæjarklausturskirkju er séra Valgeir Helgason í Ásum Skaftártungu, og fiytur hann há- tíðarguðsþjónustuna. Þykkvabæjarklausturkirkja er þriðja kirkjan í Vestur-Skafta- fellssýslu, sem á aldarafmæli nú á 5 árum. Hinar erú Prestsbakka kirkju á Síðu, byggð 1859, og Lang holtskirkja í Meðallandi, byggð ár- ið 1863. Allar eru þessar kirkjur reisulegustu hús og hafa farið. fram á þeinr gagngerar endurbæt- ur í tilefni aldarafmælisins. Moskva, 19. september. (NTB-Reuter). — Forsætisnefnd Æðsta ráðs Sovétríkjanna hefur sæmt Urho Kekkonen forseta Finnlands Leninorðunni fyrir starf hans að auknum samskipt- um Sovétríkjanna og Finnlands. Bogota. (NTB-Reuter). Forstjóri austurríska flugfélags- ins Austrian Airlines, dr. Kons- rhnegg, hefur verið kosinn for- maður alþjóðasambands flugfé- laga, IATA, til 1965. Leitin bar ekki árangur Reykjavik, 19. sept. — GO. LEITAÐ var í alla nótt á Skaga firffi aff uppruna hinna dularfullu ljósa, sem sáust frá nokkrum bæj um beggja vegna fjarffarins í gær kvöld. Bátarnir Siglfirffingur, Orrl og Hringur frá Siglufirði, ásamt Frosta frá Hofsósi röffuffu sér á leitarsvæðið norffur af eyjunum og fjörur voru gengnar. Ekkert fannst og í morgun hættu Orri og Hringur Icitinni, en varðskip kom I staffinn. Þá flaug Björn Pálsson meff Lárusi Þorsteinssyni skip- herra klúkkan 7 í morgun. Þeir flugu fyrst meff f jörum vestan meg in fjarðarins, krusuffu síðan yfir sjónum og kringum Drangey án þess aff verffa nokkurs varir sem skýrt gætj fyrirbæriff. Þá flugu þeir félagar yfir Málm ey. Þar í fjöru lá það sem virtist vera trillubáhur á hliðinni, en ó- brotinn að sjá. Engra mannaferða urðu þeir varir á eynni eða við húsið þar, og er talið óliklegt að bátur þessi standi í nokkru sam- bandi við ljósaganginn í gær- kvöidi. Ætlunin var í dag, að varð skipið hugaði nánar að báti þess- , um. Bjöm segir svo frá, að mikið sé af hættulegu ísreki á siglingaleið um Skagafjörð auk stórra borgar- ísjaka, sem sumir standa grunnt á firðinum. Ýmsar tilgátur eru nú uppi um uppruna ljósanna, sumir geta þess til. að hér liafj verið um snæljós að ræða, en éljagangur var- yfir firðinum í gær, vcður annars stillt en 6njór þungur. Þá hafa menn gert því skóna að hér hafi verið um venjuleg vinnuljós á bátum að :ræða, þeir hafi lyfzt svo há'tt á öldunum að það hafi virzt sem flu^eldar. Á móti þessari skýringu mælir svo, að bóndinn á Felli í Sléttuhlíð sá greinilegá rautt blys á lofti í gærkvöld. Þá eru til menn, sem segja að hér hafi verið um hreina missýn að ræða. ntttttttttttwtmtwttttttM | KRAFTAVERKIÐI | FRUMSÝNT | j J í KVÖLD verffur fyrsta ! í !! frumsýningin í borginni á j; j; þessu leikári. Þá verffur leik- ]! J1 ritiff Kraftaverkiff frumsýnt !; ! j í Þjóffleikliúsinu. Leikrit < [ !! þetta f jallar um bernskuár j; J! Hellen Keller, en höfundur !; < J Iciksins er William Gigson. ! j ; J 13 ára telpa, Gunnvör Braga ! j j; leikur Helenu, en Kristbjörg !! j; Kjeld leikur kennslukonuna !! j j Annie SuIIivan. Leikstjóri J! ! j er Klemens Jónsson. J! MtWMttWWttttMttttttMMM ÞINGI BSRB LÝKUR í DAG Reykjavík, 19. sept. — HP. ÞINGI B. S. R. B., sem hófst á fimmludag, var haldiff áfram í Ilagaskólanum í dag. Hófst fund- ur kl. 1:30 ‘yg voru þá tekin fyrir nefndarálit og, búizt viff, aff umræff ur um þau stæffu fram aff kvöld mat, en síffdegis í dag sátu þing- fulltrúar kaffiboff Reykjávíkur- borgar. í gærkvöldi var ekki kvöldfund ur, en þess I staff störfuffu nefndir, og munu þær þá aff mestú hafa gengiff frá álitsgerðum sínum, sem teknar voru fyrir til umræffu síff- degis í dag- Ekki var gert ráff fyrir að haldinn yrffi kvöldfundur í kvöld, en umræff'um um nefndar- álit og e. t. v. fleiri mál verffur haldiff áfram á morgun. Stefnt er aff. því aff Ijúka umræffum svo sncmma, aff stjórnarkjör sem er síffasta dagskráratriffi þíngsins geti fariff fram fyrir kvöldið, en þá býffur fiármálaráffhcrra þingfull- trúum til veizlu í Ráffherrabústaffn um.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.