Alþýðublaðið - 22.09.1964, Qupperneq 4
SOLU-UMBOÐ FYRIR
OFMIOIR
I KOPAVOGI
HAUSTFARGJÖLDIN
25°/o afslátfur
Nú er tækifæri til að heimsækja nokkrar
skemmtilegustu borgir Evrópu fyrir stórlækk-
að ver'ð. Sumaraukafargjöld Loftleiða gtlda
fyrir 30 daga ferðir í september og október.
Kynnið yður sem fyrst ferðamöguleikana hjá
okkur. Upplýsingar og farpantanir alla daga
frá kl. 9—22 í síma 40810 eða 40980.
LITASKÁLINN
Kársnesbraut 2. — Sími 40810.
Afi minn
x
Jón Asgrímssen * >
frá Eyrarbakka
iézt að Elliheimilinu Grund síðastliðinn laugardag.
Halldóra Víglundsdóttlr.
0.
t
■i
Þökkum innilega. fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Sigríðar Einarsdóttur
frá Grímsstöðum,
Aðstandendur.
fc Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
fföður, bróður, tengdaföður, afa og frænda
a í; -
Benedikts Péturssonar, bónda,
1 ' Stóra-Vatnsskarðí, Skagafirði.
Ðrottinn blessi ykkur öll.
AÖstandendur,
ASVALLAGÖTU 69.
SXMI 2 15 15 og 2 15 16.
TIL SÖLU:
2 herbergja nýleg kjallaraíbúð í
Álfheimum. Vönduð.
3 herbergja íbúð í nýju sambýlis
laúsi í Álfheimum. 4. hæð. Hita
veita, malbikuð gata.
4 herbergja vönduð íbúð við
Kvisthaga. Bílskúr fylgir.
6 herbergja luxusíbúð í Safa-
mýri. Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu. Allt sér.
Hitaveita. Bílskúr fylgir.
6 herbergja hæð í nýju sambýlis
húsi við Háaleitisbraut. Selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu. 4 svefnherbergi, tvö bað
herbergi og þvottahús á hæð-
inni. Stórar suðursvalir. Bíl-
skúr fylgir.
Fokhelt raðhús á einni hæð er
til sölu í Háaleitishverfi. Ca.
160 fermetra íbúð.
150 fermetra luxusíbúð á hita-
veitusvæðinu í Vesturborg-
inni. Allt sér. .
Luxusvilla í Austurborginni. —
Selst fokheld. Glæsileg teikn-
ing.
Tveggja íbúða hús á fallegum
stað í Kópavogi. Bílskúrar
fylgja. Selst fullgerð. Glæsi-
leg eign.
2 herbergja fokheldar ibúðar i
Austurborginni.
3 herbergja fokehldar hæðir á
Seltjarnarnesi. Allt sér.
4 herbergja fokheldar hæðir á
Seltjarnarnesi. Allt sér.
5 herbergja fokheldar hæðir á
Seltjanarnesi. Allt sér.
4 lierbergja falleg íbúð á 2. hæð
í húsi á Seltjarnarnesi. Selst
tilbúin undir tréverk og málri
ingu. Sjávarsýn.
300 fermetra skrifstofuhæð á
góðum stað við Miðborgina.
Selst fullgerð. Næg bílastæði.
150 fermetra iðnaðarhúsnæði við
Miðborgina. Selst ódýrt.
Munið að elgnasklptl eru •(!
möguleg hjá okknr.
Næg bíiastæðl. BQabjónuat*
ríð kaupendur.
Fram sigraði
(Framliald af 10. síðu).
markið kom úr fyrirseridingu frá
Baldri Scheving og skallaði Helgi
og skoraði. Hitt gerði Helgi með
hörkuskoti eftir að Ásgeir hafði
„lagt boltann” fyrir hann.~Mörkin
mjög vel gerð og illverjandi. Rétt
áður en mörkin komu, liöfðu Þrótt
arar varið tvívegis á línu, úr horn-
spyrnu. Stuttu fyrir leikhlé átti
Helgi, einu sinni sem oftar, tæki
færi, er hann liafði leik-
ið sig „frían” inn á vítateig, en
skaut yfir, úr opinni-stöðu.
í síðari hálfleiknum náðu Þrótt-
arar sér dálítið upp, en þó aldrei
þannig að ótvíræðum sigri Fram
væri ógnað, að neinu ráði. Á 8.
mín. tólcst þeim að -ná þessu eina
marki, sem þeir skoruðu. Það var
Jens sem skoraði, eftir laglegan
sóknarleik, sem átti upptök sín
hjá Ingvari útherja. Þetta tilvik
var það eina árangursríka, sem
Þróttur átti í leiknum. Þessu
svöruðu Framarar á 25. mín. með
hörkuskoti Guðjóns, sem skoraði
og jafnaði þannig metin í hálf-
leiknknum, sem laúk með 1:1. Enn
einu sinni átti svo Helgi Númason
færi, er hann skaut framhjá Þórði,
en í stöng, og Þórður greip knött-
inn úr frákastinu.
Það lék aldrei á tveim tungum
hvor sigurstrangari var í þessum
leik. Fram hafði þar alla yfirburði.
Þróttarliðið, sem sýnt -hefur mik-
inn dugnað og barizt við fallhætt-
una af auknum krafti, var í þess-
um leik næsta óþekkjanlegt.
Skorti nú það harðfylgi sem í
fyrri leikjum einkenndi það.
Trúlofunarhrlngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
Bankastræti 12.
gullsmlður
Vörnin var opin og óþétt, réði
ekki við hina snöggu Framara, sena
léku af óvenjulegum krafti og sam
leik. Framlínan dugði heldur ekkl
til stórátaka og náði „illa saman”
Lið Þróttar var sem sé í heild,
meira og minna á ringulreið, bæði
í sókn og vörn. Bezti maður þess
í leiknum var Ómar Magnússon.
Hann barðist af miklum dugnaði
jafnt í sókn sem vörn. En illa mis-
tókst lionum tvívegis með skot sín
úr allgóðu færi.
Haukur Óskarsson dæmdi leik-
inn og fórst það svo sem við var
að búast, vel. EB
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoðendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23,50.
Vesturgötn 25.
Brauðstofan
Síml 16012
Húshyggjendur
Baðkör, stálvaskar, salerni,
handlaugar, blöndunar-
tæki og kranar.
BURSTAFELL;
byggingavöruverzlun,
Réttarholtsvegi 3.
Sími 4-16-40.
, V
s
M*
* 9931 an' P
I
'• I
Sigurgeir Sigurjónssou
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
óðlnagötn 4. Síml 1104S.
LAUS LÆKNISSTAÐA
Á SELFOSSI
Vegna brottflutnings Jóns Gunnlaugssonar læknis frá
Selfossi er laus læknisstaða við sjúkrahúsið á Selfossi
og „praviso" fyrir sjúkrasamlag Selfoss og Sandvíkur-
hrepps.
Frekari upplýsingar veita yfirlæknir sjúkrahússins, Ólj
Kr. Guðmundsson og formaður sjúkrasamlagsins, Leifur
Eyjólfsson, skólastjóri.
Sjúkrahúsið á Selfossi.
4 22,-sept. 1964 — ALbÝÐUBLAÐiÐ