Alþýðublaðið - 22.09.1964, Side 5
BSRB krefst kjara-
bóta og leiðréttinga
Kristján Thorlacíus endurkjörinn formaður
Reykjavík, 21. sept. — HP.
23. þingi BSRB lauk kl. 5 síð-
degis í gær, en það hófst síð-
astliðinn fimmtudag. Þingið sam-
þykkti ýmsar tillögur og ályktan-
ir um hagsmunamál opinberra
starfsmanna, þ. á. m. tillögur um
Iaunamál, samningsrétt og skatta-
mál. Kristján Thorlacius var end-
urkjörinn formaður bandalagsins,
fyrsti varaformaður varð sjálf-
björinn, Júlíus Björnsson'" frá
Starfsmannafélagi Reykjavíkur-
borgar, en annar varaformaður
var kjörinn Haraldur Steinþórs-
son frá Landssambandi framhalds
Bkólakennara.
Þingfundur hófst kl. 1,30 á laug
ardag og stóð til kl. 8 um kvöldið.
Voru þá rædd nefndarálit, en kl.
3,30 sátu þingfulltrúar kaffiboð
Reykjavíkurborgar. Umræðum um
nefndarálit var haldið áfram í gær
og stóð til kl. 5, en þá sleit fyrsti
forseti, Júlíus Björnsson, þinginu.
í þinglok flutti Kristján Thorla-
cius stutt ávarp, en norski full-
trúinn, Björn Björnsson, hafði orð
fyrir norrænu gestunum, sem
boðið var til þingsins, og þakkaði
móttökurnar á íslandi. í gær-
kvöldi hafði fjármálaráðherra,
Gunnar Thoroddsen, boð inni í
Ráðlierrabústaðnum fyrir þing-
fulltrúa.
Við stjórnarkjör : í : gær var
Kristján Thorlacius- frá Félagi
starfsmanna stjórnarráðsins end-
urkjörinn formaður BSRB með
64 atkvæðum. Ólafur E. Einars-
eon frá LandsSambandi framhalds
Bkólakennara hlaut 51 atkvæði, en
einn seðill var ógildur. Júlíus'
Bjömsson frá Stárfsmannafélagi
Reykjavíkurbórgar varð sjálf-
kjörinn fyrsti varaformaður banda
STRÍÐ
Framhald af síða 7.
til að lesa þær! Og baksíðan, sem
yfirleitt er helguð íþróttum
brezkum blöðum, er í Sólinni helg
Uð sjónvarps- og útvarpsefni og
grein, sem einkum er ætluð kven-
fólki, — en í Skotlandsútgáfunni
eru íþróttirnar þó á „bakinu“, _
l>ví að talið er, að skozkir lesend-
Wr séu svo óhaldsamir, að ekki sé
þorandi að reyna að bjóða þeim
upp á svona róttækar nýjungar.
★ Sólarupprás?
Hvort Sólin á raunverulega eft-
ir að rísa í Fleet Street óg boða
nýjan sið, mun tíminn leiða í
ljós. En að minnsta kosti er þetta
stórárás i stríði allra við alla, —
sem enginn sér enn fyrir endann á.
Sólin er fyrsta brezka lýðblaðið,
eem hefur göngu sína í meira en
mannsaldur. Ef tilraunin mistekst
vlta allir, að enginn þorir að gera
aðra tilraun á okkar tímum.
, (BT).
lagsins, en ' Haraldur Steinþórs-
son frá Landssambandi framhalds
skólakennara var kjörinn annar
varaformaður með 61 atkvæði. Ól-
afur E. Einarsson hlaut 34 atkv.,
en einn seðill var auður. Aðrir í
stjórn voru kjörin: Anna Lofts-
dóttir, forttiaður Hjúkrunarfélags
-íslands, Ágúst Geirsson, formaður
Félags islérizkra • símamanna, Síra
Bjarni Sigurðssón frá Prestafélagi
íslarids, Eiriar Ólafssón frá Stárfs
mannafélagi ríkisstarfsmanna,
Guðjón B. Baldvinsson frá Starfs-
mannafélagi ríkisstofnana, Magn-
ús Eggertsson frá Lögreglufélagi
Reykjavíkur, Teitur Þörleifsson
frá Sambandi íslenzkra barnakenn-
ara og Valdimar Ólafsson frá Fé-
lagi flugmálastarfsmanna ríkis-
ins. í varastjórn voru kjörnir: —
Þorsteinn Óskarsson frá Félagi
íslenzkra símamanna, Sigurður
Sigurðsson frá Starfsmannafélagi
ríkisútvarpsins, séra Jakob Jóns-
son frá Prestafélagi íslands, Sig-
urður Ingason frá Póstmannafé-
lagi íslands og Ingibergur Sæ-
mundsson frá Starfsmannafélagi
Kópavogs.
Þegar helztu tillögurnar, sem
samþykktar voru á þessu 23. þingi
BSRB fjölluðu um launamál, samn
ingsrétt og skattamál, en auk
þeirra samþykkti þingið m. a. til-
lögur um samstarf við erlend
stéttarsambönd starfsmanna. —
Verða tillögurnar birtar í heild
hér í blaðinu síðar, en í tillög-
unni um launamál segir, að þingið
telji, að nota beri laga- og reglu-
gerðarákvæði frá 1962 um uppsögn
kjarasamninga og beinir því til
kröfugerð í væntanlegum samn-
bándalagsfélaga og stjórnar aS
hefja nú þegar undirbúning að
kröfugerð í væntanlegum samn-
ingum, þar sem m. a. verði lögð
áherzla á, að opinberir starfsmenn
fái að fullu bætta þá liækkun
verðlags, sem átt Lefur sér stað
frá. gildistöku núgildandi launa-
stiga, en einnig verði höfð hlið-
sjón af því, áð i dómsorði Kjara-
dóms var ekki gengið nægilega
til móts við réttmætar kröfur op-
inberrá starfsmantta. Einnig verði
gerðar leiðréttingar á skipun í
launaflokka, öllum slarfsmörinum
tryggður a.m.k. einn frídagur á
viku o.fl. krafizt styttingar vinnu
tíma fyrir alla þá, sem nú hafa
yfir 40 stunda vinnuviku o. fl, í
ályktun um samningsrétt er fyrri
stefna bandalagsins og samþykktir
um, að opinberir starfsmenn njóti
sams konar samningsréttar og aðr-
ir launþegar búa við, ítrekað, sér-
staklega þar sem reynsla opin-
berra starfsmanna af dómsorði
Kjaradóms 31. marz 1963 og fjöl-
mörgum úrskurðum meirihluta
kjaranefndar sýni, að hinn tak-
markaði samningsréttur sé ófull-
nægjandi til frambúðar.
Þá skoraði þingið á ríkisstjórh
og Alþingi að breyta gildandi
skattalögum og framkvæmd skatt-
heimtu á þann veg, er tryggi fullt
réttlæti í þeim málum og benti í
því sambandi á eftirfarandi atr-
iði: Tekjuskattur og útsvar verði
sameinað í einn skatt, er verði
innheimtur um lei.ð og tekna er
aflað, persónufrádráttur verði
störhækkaður og hækki
Frh. á 14. síðu.
mWWWWWMWMMMWMW
FÉKK EKKI SKRÁMU
í NAUÐLENDINGUNNI
Reykjavík, 21. sept. — GO.
M O O D Y, sá seni á sjónum
lenti, hafði nóg að gera í dag,
Hann var eltur af blaðamönn-
um v og flugumferðastjórnin
vildi ná tali af honum til að fá
skýrslu hans um ferðalagið. Við
náðum í hann þegar hann kom
út frá yfirflugumferðastjóran-
um seinni partinn í dag. Þetta
er þrekinn maður, tekinn að
nálgast miðjan aldur og sköll-
óttur. Hann lét hið bezta af
sér:
—;Ég fékk ekki svo mikið
sem skrámu í Iendingunni,'
sagði Iiann. Þetta var eins og
manni væri klappað dálítið
liarkalega á bakið. Meira var
höggið ekki. Svo komst ég út
á vænginn og blés út bátinn
og 10 mínútum seinna var ég
kominn í þyrluna á leiff til
lands. Þetta var allt einstak-
lega snaggaralega af hendi
leyst hjá björgunarmönnunum.
Moody sagðist vera frá Midd-
Iesex í New Jersey. Hann er
atvinnuflugmaður og hefur flog
ið síðan fyrir stríð. Hann hef-
ur aldrei áffur flogið svona lít-
illi vél yfir Atlantshafiff, en
hann átti aff skila vélinni til
Parísar, þar sem annar maður
tæki við henni og flygi til
Þýzkalands. Hann sagðist liafa
verið orðinn mjög syf jaður þeg
ar hann fannst, enda búinn aff
vera á lofti í meira en 20 klst.,
eða 22V* í allt. Hann blotnaði
í sjónum og skalf eins og hrísla
nokkra stund eftir að honum
var bjargað, eri heilsufariff hef-
ur ekki beðiff neinn hnekki viff
baðið. Sjórinn var kyrr, þegar
hann Ienti.
Viff fórum í flugskýliff hjá
Flugsýn, þar sem veriff var aff
taka flugvélina £ sundur til stff
hreinsa hana og ná úr henni
seltunni. Hann virti hana fyrir
sér, án þess að séð yrði á svip
hans aff 24 stundum fyrr voru
dagar hans nærri taldir í þessu
sama farartæki.
Moody sagðist vera sérstak-
Iega hrifinn af því, hvað allt
gekk snurðulaust og vel viff
björgunina, allt frá að flugvél-
arnar af Keflavíkurflugvelli
fundu hann og þangað til hann
var dreginn upp úr sjónum.
iMWWMMWMMMMMMWWMWWWWWWWWMWWWMWMMtWWWWWMMMWMMWWWWWIt
Landbúnaðarvörur
Framh. af 1. síðu.
á milli kindakjöts og nautakjöts
annars vegar og mjólkuf hins veg
ar. Af þessum tveim ástæðum
hækkar því kjötverð til bænda
hlutfallslega meira eri mjólkur-
verð. Verð' til bænda á 1. og 2.
gæðaflokki kindakjöts er ákveð-
Ið 46.15 pr. kg. og verð mjólk-'
ur til bænda kr. 7.42 pr. ltr.
í sambandi við þessa sariininga
hefur ríkisstjórnin gert samkomu:
lag við fulltrúa bænda í sex-
manna-nefnd, sem felst í eftir-
farandi -yfirlýsingu landbúnaðar-
ráðherra:
,„I. — Afurðalán landbúnaðar-
ins úr Seðlabankanum miðast við
sama hundraðshluta og afurða-
lán sjávatútvegsins. Lári frá við-
skiptabönkunum verði að hundr-
aðshluta sambærileg út á land-
búnaðárafurðii- og sjávarafurðir.
II. — Ríkisstjórnin leggúr fýrir
næsta Alþingi frumvörp að búfjár
ræktarlögum og jarðræktarlögum,
sem feli í sér að jarðræktarfram-
lög hækki á næsta ári um allt
að 30% í heild miðað við sömu
Cramkvæmdir og 1963. Jarðrækt-
arstyrkurinn verði greiddur sam-
kvæmt sérstakri vísitölu, sem
miðast við framkvæmdakostnað.
Bráðabirgðaákvæði við jarðrækt-
arlögin tryggi bændum fjárfram-
lag til uppsetningar á súgþurrk-
unartækjum með mótor og blós-
ara, er nemi að meðtöldum jarð-
ræktarstyrk 1/3 kostnaðar. Sé um
færanlega vél að ræða skal styrk--
urinn miffast við hæfilega stóran
rafmagnsmótor. • Bráðabirgða-
ákvæði þetta gildir næstu 5 ár.
-III. — Verja skal árlega næstu
5 ár allt að kr. 5 milljónum til
aðstoðar þeim bændum, sem.verst
eru settir, eftir nánari ákvæðum
og í samráði við Búnaðarfélag ís-
lands, landnámsstjóra og stjórn
Stéttarsambands bænda.”
Fulltrúar bænda' í sex-manna-
nefndinni gera ráð fyrir að aukn-
ing afurðalánanna geri sláturleyf-
ishöfum og mjólkurbúum fært að
hækka fyrstu útborgun til bænda
um 10%. ~ ■
Vegna samkomulags ríkisstjórn-
ar, verkalýðsféiaganna og atvinnu-
rekenda frá 5. júní sl. koma verð
hækkanir á landbúnaðarvörum
fram í hækkuðu kaupi miðað við
kaupgreiðsluvísitölu nóvember-
máriaðar, nema til komi auknar
niðurgreiðslur. Ekki er búið að á-
kveða hverjar verða niðurgreiðsfcr-
ur úr ríkissjóði og er því eftir a(f""
ljúka útreikningi útsöluverðs eil>»
stakra vörutegunda.
Lokið verður við þá útreikninga
og nýtt verðlag landbúnaðarvar*
auglýst næstu daga.
. •
Lét lífið ...
krh. MÍ 16 afða.
ið, er hánn heytði hróp og ke*
frá drengjum þar skammt frá. -r-i
Hann fór i síma óg fékk leyfl tiF- ■
að fara til drengjanna og vita
hvað væri að. f
Þegar hann kom til þeirra, s4
hann að einn drengjanna var kom-
inn á flot á heimasmíðuðum fléká
og bar hratt frá landi. Drerigurttu*
var með baridarískum skátadreng^.
um af Keflavíkurflugvellí, ses*
höfðu verið þarna í tjöldum 1t$"'''
því á föstudagskvöld.
Rodney E. Taylor fór úr mestw- -
af fötum sínum. og kastaði sér Itt—c
sunds. Þegar hann náði flekanunv -
var hann örmagna af kulda Oíf -
þreytu og lézt hann þar. Þyrh*
bjargaði síðan drengnum innaa
stundar.
Minningarathöfn verður haldin
um Rodney E. Taylor á Keflavlk-
urflugvelli á morgún. ,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. sept. 1964 §