Alþýðublaðið - 22.09.1964, Page 7
m
<35|MGgP
...,.| ..ir^|^-,
!• GOOD MORNING!
• • YES, ITS TIME FOR
! A NEW NÉWSPAPER
ís^0ssmíím
„u, .i-4.-*»v»wp*n>f ►*«'.« .*»• ert'
■ tfrí^aatn^imís^HiH .t'
•■r ,rí ; -*vyv
-. rr-^v^
'Vfii’íhiifffi'&pi&iiri/fc
•'»ri*.-/*’«.-*»r**ií •'■•: "f'*»•* •*<
■ ■ n- -ír -i .-•■-■ .Y« .-flh, • **» *,’
:$&&!>•!??&*!!*!!:■■&
jfcjttffáto
Tha 8BG ragret~no
grectiflgs!
*« jwí <«• ."" 'lCVl
í&i&rM
^spí'wrm 'i
„*’■*'*. iT *
íffilí \
j*7«f «íh4
5 ’ 7'
!*• ,**'&pj8r
ur upp á nýja augtý'singa-"og.áróff-
ursmögulejka) og nýja lesenda-
hópa með nýjan smekk.
Maðurinn, sem hér um ræðir,
er blaðakóngurinn Roy Thomson,
sem er kanadískrar ættar, —- en
núverandi lávarður í Fleet Street.
Hann hefur á sínum snærum 113
dagblöð, 111 vikublöð og 14 sjón-
varpsstöðvar í Stóra-Bretlandi,
Kanada og víðar í veröldinni.
„Kjarnorku-
sprengjan
Þessi náungi hefur haft svipuð
óhrif og kjarnorkusprengja í
brezka blaðaheiminum.
hegar hann tók viff Sunday Tim-
és af Kemsley lávarði árið 1959,
hófst-nýtt tímabil í sögu brezkra
blaða, Sunday Times hafði til þessa
notið góðs álits, —- en þótti hrút-
feiðinlegt. Sunday Times var gjör-
breytt og ón þess,. að hinu al-
varlega efni væri kastað fyrir
bórð. Það varð eitt af beztu blöð-
um heims og náði fljótt helmingi
meiri útbreiðs’u en helzti keppi-
nautur þess, Observer, — eftir aðJ brezkrar blaðaútgáfu, svipaðri
15. sepíember kom út fyrsta tölublað nýja brezka
dagblaðsins THE SUN (Sólarinnar) og þar með var
hrundið af stað nýrri árás í bardaganum í hinum
brezka blaðaheimi.
NÝTT blað hóf göngu sína í Lond-
on 15. september síðastliðinn. Það
er fyrsta blaðið, sem fæðist á þess
ari öld þar í landi, eins og útgef-
endurnir segja stoltir.
Það heitir „The Sun“, Sólin, og
sólaruppkomunnar var beðið með
talsverðri eftirvæntingu, þó trega-
blandinni, því, að hið nýja blað
er reist á rústum verkamanna-
blaðsins Daily Herald, sem dó
‘drottni sínum eftir 52 ára tilveru
14. þessa mánaðar, þótt upplagið
hafi fram á síðasta dag verið 1,2
milljónir.
★ Bylting.
Sami blaðahrirtgurinn stendur að
útgáfu Sólarinnar og Daily Her-
ald, — en blaðakóngurinn Cecil
King .neyddist til að taka við út-
gáfu verkamannablaðsins, þegar
„alþjóða útgáfufélagið“ tók við
Odhampressunni, sem meðal ann-
ars var með verkamannablaðið á
sínum snærum.
Blaðamennirnir eru flestir hin-
ir sömu og störfuðu á Daily Her-
ald, — blaðið á að vera hlynnt
verkamannaflokknum, en því ber
ekki skylda til að fylgja flokkn-
um í öllum málum, — það á að
vera vinstri sinnað (svo langt sem
það nær til hagsbóta fyrir blaðið,
samkvæmt skoðun Kings), _____ en
annars á það ekki að líkjast Daily
Herald í neinu, — og raunar ekki
neinu blaði heims.
í Sólinni er leitazt við, að valda
byltingu í blaðaheiminum, ___ að
minnsta kosti hljóða auglýsing-
arnar upp á það. Leitazt verður
við aff ná til nýrra lesenda með
nýjan smekk.' Byltingin er liður. í
þeirri stórsfj’rjöld, sem háff er í
blaffagötu London, Fleet Street.'
★ BJaðadauði.
Þaff. er sífelldur skæruhernaff-
ur í Fleet Street,- — en um þessar
mundir er bardaginn harðari en
nokkru sinni fyrr og stærri fórnir
færðar. Á síðustu tíu árum hafa
mörg stórblöð, — sum hver með
milljón eintaka upplag, orðið að
leggja upp laupana. News Chron-
icle, Sunday Dispatch, Sunday
Graphic, Sunday Empire News,
tímarit eins og Picture Post, 111-
ustrated, Everybody’s, John Bull
og Today og stór blaðaútgáfufyrir-
tæki eins og Hultons,: Newes,
Kemsleys og Odhams iiafa orðið
að beygia sig fýrir samsteypum og
Stórblöðunum.
Nokkur önnur blöð eiga í vax-.
andi erfiðleikum, og hagur þeirra
mun sízt vaxa eftir Sólarupprás-
ina í Fleet Street. Daily Mail,
sem gleypti News Chronicle fyrir
fjórum árum. og kemur enn út í
2,3 milljónum eintaka, berst hart
fyrir lífi sinu, Daily Sketch, sem
kemur út í 923.000 eintökum, er
á hættusvæði, The Guardian hef-
ur með miklu baksli getað komizt
upp í 300.000 eintök i London, en
lifir enn sem áður á móðurfyrir-
tækinu í Manchester. Sunday
Telegraph berst stöðugt fyrir því
að ná öruggri fótfestu, — en nýt-
ur stuðnings dagblaðsins Daily
Telegraph, sem stendur traustum
fótum. Meira að segja hið æru.
verðuga, — en á siðari árum nokk
uð galsafengna Times verður vart
við storminn.
Og stórblöffin Daily Mirror
(stærsta blað heims, —- kemur. út
í fjórum milljónum eintaka)., sem
tilheyrir „alþjóða útgáfufélaginu‘1,
hefur nú fengið bróðurblaff, sem
getur orðið skæður keppinautur.
(Sólin) og Daily Express akemur
út .14 millj. eintökum),-litur eftir.
væntingarfullu hornauga til nýja
fyrirbrigðisins, sem hefur göngu
sina með 3,1 millj. eintökum, sem
flæffa yfir Fleet Street. ■
Bardaginh er>í fullum ;gáiigi.'’'t
’fjarská má greina andlit - eipá
mannsý -- hið nýja' fréttá- > bg
snotru, litprentuðu fylgiriti var
komið á laggu-nar (auglýsingarnax
þar urðu drjúg tekjulind).
Observer hefur nú einnig orðið
sér úti um litprentaðan „kálf“. Á
föstudaginn < 17. september) kem-
ur Daily Telegraph fyrst dagblaða
með litprentað aukablað, sem
raunar er prentað i Vestur-Þýzka-
landi og keppinautarnir Daily Ex-
press og Daiiy Mail eru á þessum
hættutímum að koma sér saman
um að stofna sanieiginlegá þrent-
smiðju, sem prénta á litpréntuð
aukablöð fyrir bæði blöðin.
komuvikurnar, —- (en auglýsinga-
taxtinn er svo miklum mun lægri
en á hinum blöðunum, áð enginn
hagnaður verður af áuglýsingun-
urn).
Sérhver Sólarlesandi, sem eign-
ast barn, — fær silfui-bíkar að
gjöf frá blaðinu, í öllum brezkum
krám og knæpum, þar sem oi-ðið
,,Sun“ kemur fyrir <það eru þús-
undir slíkra í Bretaveldi); fá við-
skiþtavinirriir ókeypis 51. Ýmiss
konar samk^ppnj er hleypt af
stokkunum, og vinningarnir eru
bílskúr méð bíl og annað í sama
dúr, — en það .er táknrænt fyrir
framvindu tímans, þyí að þegar
Daily Herald var að hefja göngu
sína og lokka til sín lesendur,
voru fyrstu verðlaun heildarút-
gáfa á verkum Charles Dickens.
★ Hinir nýju
lesendur.
Þeir, sem standa að Sólinni
telja, að tímj sé til kominn, að
komið sé af stað byltingu innan
þeirri, er Alfred Harmsworth, —
síðar Northcliffe lávarður gei-ði
fyrir 68 árum, þegar hann gerði
sér Ijóst, að lesendahópurinn hafði
breytzt. OrsaRii-nar mætti rekja
til móii’i skólamenntunar, betri
lífskjara, aukinni þörf á meíri
vitneskju. Harín skapaði Daily
Mail, og það kom í ljós, að hon-
um hafði ekki missýnzt.
Cecil King telur, að verka-
mannastéttin, sem Daily Herald
höfðaði til, sé ekki lengur til, —
það gæti ekki lengur hinnar gömlu
samhygðar meðal verkamannanna.
Forsíffan á fyrsta tölublaffi Sólarinnar.
★ 6keypis öl.
Auglýsirígaheríferð Sólarinnar er
stasrri í sniðum en til hefur þekkzt
nokkru sinni fyrr. Hún hefur kþst-'
áff um 45 milljónir "(íslérizkrá)
króna, — eri biaðiff héfúr iíka
skemmtibragð, sjónvarp, ,(sém býff’j tryggt Sér auglýsingar á lG áf hin-
um 24 síffuni blaðsins fyrstu út-
þaff sé-.úti um þá stétt, sem gekk
með enskar derhúfur og átti mikla
akra, — nú sé fólk húseigendur
og bíleigendur • og .-dvel-jist . á
Mallorca árlega.
Fólk hútímáns er, að því er
biáffákóngúririn ’ télur,' ýróttækt i
skoðúniim; en íhaldsámt í lífsvenj-
CECIL KING, —
maffurinn á bak viff Sólina.
um, það á mikla psninga, miklar
tómstundir, hefur síaukna þörí-
fyrir að vita margt og gei-ir sig
ekki ánægt með hvað sem er.
— Brezkir lesendur telja, —
segir í aðalgrein fyrsta tölublaðs,
að timi sé kominn til að hleypt
sé af stokkunum nýju blaði, sem
er barn nútímans. Þess vegna er
sólarupprásin svo dýrleg í dag . . .
★ Hinn nýi tími.
í stórauglýsingunum, sem biizt
hafa að undanförnu, áður cn Sól-
in reis, hefxu- þvi verið slegiff
föstu, að tala námsmanna hafi auk
izt um 43% á síðustu tíu áruifl, að
þriðja hver gift kona vinni úti I
dag, — en íyrir tíu árum afféins
ein af hverjum tíu, að f jöldi 'fram
kvæmdastjóra, verkstjóra og svú
framvegis hafi á sama tíma axxk-
:zt um 25% og fjöldi þeirrá, sém
búa i sínum eigin litlu húsuiríi I
úthverfum bæjánna háfi 'áríkizt
um 11%.
Ennfremur er iögð á það áherzla
að helmingur af brézku þjóðinni
sé í dag undir 35 ára aldri, aff
mei-ra. en fimm milljónir Englend-
inga eyði sumarleyfinu erlendis,
áð betri lífskjör tákni, að hin nýja
kyhslöð veiti • sér 23% meiri frí-
stund'r, ferðir o. s. frv. en fyiir
tíu árum og að í Stóra-Bretlandk
sé nú ‘ein milljón virkra golf-
leikara og 250.000 bátaeigenda . . .
Sólarmenn reikna með, að upp-
lagið, sem nú er yfir 3 milljóriir,
eigi eftir að minnka, þegar frá
líður, en þeir vonast til að þeir
haldi um 1.800.000 lesendahóp,
sem er 600.000 meira en Daiiy
Herald í-ann á rassinn með. Off-
síðan vonast þeir til að komrst
snxárn saman xipp fyrir tvær mi)ij-
ón.'r, sem í dag eru nauðsynlegar
til þess að Londarblað geti boriS
sig.
★ Nýtt snið.
Sóiin, — sem líkist meir viku-
blaði i sjón, reynir að gera upp-
reisn gegn hefðbundnum reglurx*
fyrir því, hvernig brezkt dagblaO
eigi aff líta út.
í því á ekki að vera föst aðrl-
grein, — dálkar eftir þekkfa
„penna" eru i þess stað ramnEri*
um fréttasíðurnar.
itarlegri greinar um ýmis ofr.i,
sem blaffiff; vill leggja áherzlu ít~
eru . staffsettar inn á milli frt t-
anna, -svo að lesendurnir acyt'. ff-
Framhalð á 9. síffu.
ALÞÝÐUBtAÐIB — 22. sept. 1964 £