Alþýðublaðið - 22.09.1964, Page 15
líeima af ótta við, að ég mynd:
fara að tala aftur um Margaret.
Eeyndar byrjuðum við bráðlega
að tala um hana aftur, en það
var af því, áð við höfðum keypt
kvöldblað í Holborn, og þegar
við komum í veitingahúsið, fletti
I?étur því, til að finna kvikmynd-
irnar, en sá eitthvað annað sem
oll: því, að hann hrópaði upp
j|fir sig — Guð minn góður.
Hann ýtti blaðinu yfir borðið
til mín og sagði: — Sjáðu þetta
Hann benti á litla grein neðst
á forsíðunni. í henni stóð, að
kvöldið áður hefði verið brotizt
inn í hús, sem hét Long Grange,
náiægt Laehester, heimili iir. og
frá Owen Loader, meðan þau
voru ekki heima, og skartgripum,
fimm þúsund punda virði. verið
stolið.
— Fimm þúsund pund, hróp-
aði ég. Ég var ekki í skapi til
að finna til samúðar með Mar-
garet Loader. — Þú veizt, að
ég get jafnvel ekki ímyndað
mér, hvernig það er að eiga,
hvað þá að missa skartgripi, fimm
þúsund pupda virði.
— Ég býst við, að þeir hafi
verið tryggðir, sagði Pétur. —
Samt sem áður, þetta hlýtur að
vera hræðilegt.
— Já, samþykkti ég. — Að
fá óvininn inn á heimili sitt . . .
— Þau fóru alltaf á sunnu-
dagskvöldum til móður Owens,
og ég býst við, að þjófurinn hafi
vitað það, sagði Pétur. — Og
það er heldur óskemmtileg hugs
un, að einhver, sem þekkir
mann nógu vel, til að vita slíkt,
hafi gefið einhverjum þær upp-
lýsingar.
— En það getur hafa verið
gert óviljandi, bara eitthvað,
sem þjófurjnn hefur orðið áheyr
andi að, eða einhver vinur' hans.
Við héldum áfram að tala um
innþrotið yfir matnum. Á eftir
fórum við að sjá kvikmynd, sem
reyndist vera um bankarán. Svo
að það var ekkert einkennilegt,
þó að við værum enn að hugsa
um ránið, þegar við kpmum
heim, Þegar við gengum upp
stigana, var Péíur að segja, að
ljóst, að það var stúlka, sem
stóð þarna, stúlka, sem ég hafði
séð daginn áður í Hvíta liestin-
um.
Hún starði á Pétur. Hún leit
alveg eins út og daginn áður.
Hárið var rauðleitt, hún var i
regnfrakka úr baðmull. Fætur
hennar voru langir og livítir.
Hún blístraði lágt, vantrúuð á
svipinn.
— Veitu róleg, sagði Pétur
— Þetta er í alvöru. Ég gufa
ekki upp eða hverf í gegn um
vcgginn.
— Ef það hefði ekki verið
búið að vara mig við . . . Græn
10
leit augu hennar glömpuðu. —
Þú ert sjálfsagt ekki Túm? Þú
ert þó ekki að gabba mig? Ef
þú ert að því . . . Nei, Tom er
grennri, og hann er með bólu á
hökunni. Ég tók eftir henni í
morgun. En ef þú ert ekki Tom,
hver ertu þá?
Pétur var búinn að taka upp
smekkláslykilinn sinn. — Við
skulum koma inn og ræða mál
ið, sagði hann.
En hún var fyrir okkur, stóð
milli okkar og dyranna. Hún
sneri hvitu andlitinu að mér og
horfði beint framan í mig.
— Þér eruð stúlkan, sem var
á kránni í gær, og ætlaði að
stinga af með Tom, sagði hún.
— Þér farið mannavillt,
sagði ég. Þér hljótið að skilja
það núna.
— Það er rétt sagði hún. Tom
sagðist vera saklaus. Hann sagði
að þér ættuð aila sökina. Ég
trúði honum ekki, en það lítur
út fyrir að hann hafi þó einu
sinni sagt sannleikann.
__ Ég hélt, að hann héti Al-
bert, sagði Pétur.
— Það er rétt, sagði stúlkan.
Þér heyrðuð fylliraftinn kalla
hann Albert. Það er alveg sama
hver í hlut á, hann kallar alla
þessu nafni. Maðurinn heitir
Tom. Tom Hearn. Hvað heitir
þú?
— Pétur . . . hann hikaði.
Lindsay, sagði hann svo. — Nú
skulum við koma inn og ræða
málið í rólegheitum.
— Sama er mér, — það er
sjálfsagt allt í lagi, sagði hún,
og vék til hliðar, svo hann kæm
ist að dyrunum.
Pétur opnaði dyrnar og fór á
undan inn í herbergið, sem i
senn var setustofa og svefnher
bergi. Það er eins og ég hef áður
sagt, allstórt, þar er rúm og
nokkrir innbyggðir skápar í
einu horninu. Þar höfðum við
tjald fyrir svo hægt var að
skipta herberginu. Við gerðum
það samt ekki oft, því okkur
fannst herbergið stærra og vist
legra, þegar tjaldið var ekki
dregið fyrir
Ég sá, að stúlkan leit hugsandi
í kring um sig og horfði á hæg
indastólana tvo, litla mahoní
skrifborðið, bókaskápinn, borðið
þar sem plögg Péturs voru eins
og hráviðir um allt, og skærlit
ar gólfábreiðurnar tvær, en
þær fundust mér mesti lúxusinn
í herberginu. Hún virtist vera að
reyna að draga af þessu allar
þær ályktanir, sem hún gæti um
þá aðstöðu, sem hún var komin
í, áður en hún gekk lengra inn
í herbergið.
Pétur opnaði skápinn þar sem
við geymdum sherriið okkar.
Hvers vegna sendi Tom þig
í stað þess að koma sjálfur?
spurði hann.
— Hann gerði það ekki, —
m'ámtná sendi mig, sagði stúik-
an. Tom sagði: Gerðu ekkert
í þessu máli, Sandra, ég vil ekki
hafa það. En mamma sagði, að
ef annað hvort okkar færi ekki
og athugaði hvernig í þessu lægi.
þá mundi hún fara sjálf. Þar
eð mamma er ekki sérlega skyn
söm, þá ákvað ég að koma held-
yr sjálf. Þetta er allt og sumt.
Sandra? sagði Pétur, og tók
tappann úr flöskunni. — Sandra
hvað?
— Héarn, sagði hún.
Ert þú . . . liann hikaði með
an hann helti í glösin. — Ert
þú þá kona Toms?
— Kona, sagði hún með fyrir
litningu í rómnum. Þegar ég gift
ist, þá verður einhver fyrir val-
inu, sem ekki eyðir öllu í vín og
vélhjól. Ég er systir hnas.
gdtur hrökk við og svolitið
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐTJRHREINSWNIN
Hverfisgötu 57A. Sími 16738.
sherrý skvettist á borði. Hann
rétti 'sig upp. ,
— Ert þú systir Toms? Og \
mamma . . . ? ’
—Ég fann hve hann þurfti að '■
reyna á sig, svo geðshræringar- ■
innar gætti ekki í rödd hans. j
'— Hún er auðvitað mamma ,
okkar.
— Hvað heitir hún?
Ada Hearn. |
. Pétur lagði flöskuna frá sér. i
Hann gerði það afar varlega, [
eins og hann væri hræddur um j
að hún mundi taka upp á því ;
að velta niður á gólf. Hann hik-
aði augnablik, en sagði svo svo ró
lega. — Ég býst við að þú sért
margfalt fróðari um þetta allt
heldur en ég er, Sandra. Við
erum þá systkini, ekki satt.
Hún gekk nú aðeins lengra •
inn í herbergið, en fór sér hægt. ,
Hún settist á arm annars hæg- .
indastólsins og starði fast og ,
lengi á Pétur.
— Þú sagðist heita Lindsay, '
sagði hún. Ég hélt að það væri *
bara tilviljun, að þið Tom voru •
svona líkir.
— Lindsay er nafn hjónanna,
sem ættleiddu mig, sagði hann.
Ég hef alltaf notað það. En mitt •
eiginlega nafn er Hearn og móð
ir mín hét Ada.
— Jæja, sagði hún, hugsa sér
bara.
Hún sagði þetta næstum til-
finningalaust, en nú sá ég aðeins
votta fyrir brosi á andliti henn
ar og þá mýktust strax harðir
ÍtllVáiMll A’issum rfdd,■ fcveoser
ÍKÚIW, <svo «.ð viíö fejt£*un okkur
b«r$a“.
WgKOOOaQSB
~fC*JCZ*GX**>
hann væri að hugsa um að
hringja til móður sinnar og
spyrja, hvort hún vissi, hvernig
þetta hefði skeð. Og þegar ein
hver, sem hafði beðið okkar i
leyni í skuggunum fyrir utan
dyrnar okkar, gekk í veg fyrir
okkur, þreif ég í handlegg Pét-
urs, skelfingu lostin yfir, að ó-
vinurinn væri kominn á okkar
lieimili líka.
Fjórði kafli.
Hjartsláttur minn varð aftur
eðlilegur, þegar ég gerði mér það
*u-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. sept. 1964 X5