Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 13
Dansskóli Hermanns Ragnars, Reykjavík Kennsla hefst 5. október. Kenndir verða barnadansar fyrir byrjendur og framhald: Nýir og gamlir samkvæmisdansar. Hinir 10 dansar, sem eru í hinu vin- sæla Heimskerfi. Ath. Sama gjaldskrá og var síðast- liðinn vetur. Innritun daglega frá kl. 9—12 og 1 —6 í síma 33222. Upplýsingarit liggur frammi í bókabúffum. Framhaldsnemcudur vinsamlegast tali viff okkur scm fyrst. HÁRGREIÐSLUSTOFAN leikum í sambúðinni við ensku- mælandi þjóðir. Á grundvelli alls þessa telur de Gaulle sig geta boð- ið Rómönsku Ameríku nokkurs konar pólitíska og efnahagslega „þriðju leið”. Hann segir, að hvorki banda- rískur kapitalismi né rússneskt- kínverskt ríkiseftirlit hæfi þess- um löndum. Aftur á móti hafi þau margt að læra af Frökkum, sem fundið hafi málamiðlunarlausn með áætlunarbúskap og einka- framtaki. I\E GAULLE mun halda einar tvær ræður daglega á ferðalagi sínu og eiga margar pólitískar einkaviðræður við leiðtoga hinna ýmsu landa. Þannig mun hann kanna jarðveginn og rannsaka nán ar vandamál þau, sem Rómanska Ameríka á við að glíma. En áður en hann lagði af stað í förina hafði hann þegar mjög ákveðnar skoðanir. Hann telur, að öll þessi riki verði að losa sig undan áhrifum Bandarikjanna, bæði í pólitísku og efnahagslegu tilliti, ef þau vilji forðast svipaða þróun og á Kúbu, þar sem Castro gaf sig Rússum á vald til að spyrna gegn Bandaríkjunum. De Gaulle held- ur þ.vi einnig fram, að franskt frumkvæði af þessu tagi, þar sem Rómönsku Ameríku yrði gefinn kostur á eins konar þriðju leið, mundi koma Bandaríkjunum að gagni þegar fram í sækir. Betra er, að Rómanska Ameríka sé sjálfstæð en kommúnistísk og kommúnisma í kínverskri eða rúss neskri útgáfu telur hann óhjá- kvæmilegan í þessum löndum ef þau láti ekki af stefnu þeirri, sem þau nú fylgja. — Gldske Anderson. SKIP.ítUltiCRÐ RIKISiNS M.s. Hekla fer austur um land í hringferð 29. þ. m. Vörumóttaka á mið- vikudag og fimmtudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Raufarhafnar og Húsa víkur. Farseðlar seldir á mánu- dag. Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Kaupi hreinar tuskur Bólsturiójan Freyjugötu 14. SMUBSTðBIH Sætúni 4 - Sími 76 •2-27 BilUnn er smurffur Ojótt og vd Miamaliir tecmuiir afmanlb Kveðjuathöfn um manninn minn Sighvat Einarsson, pípulagningaraeistara, verður í Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ. m. kl. 10,30 f. h. Jarðsett verður frá Ásólfsskálakirkju undir Eyjafjöllum laugar- daginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent- á líknarstofnanir. Sigríður Vigfúsdóttir. VENUS Opnuð hefur verið hárgreiðslustofa að Grimdarstíg 2A. Lagningar, permanent, litanir. — Gjörið svo vel að ganga inn og reyna viðskiptin. HÁRGREIÐSLUSTOFAN VENUS Grundarstíg 2A. — Sími 21777. Sendisveinar Sendisveinar óskast fyrir hádegi OLÍUFÉLAGIÐ H.F. HAFNARFJÖRÐUR Starfsstúlkur vantar á Sjúkrahúsið Sólvang nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Hverfisgötu Barónsstíg Rauðarárholt Miðbæinn Laufásveg Lönguhlíð Afgreiósla AlþýðublaÓslns Stntl 14 900. Duglegir sendisveinar ÓSKAST. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. sept. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.