Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 4
 mm Nýtt sjúkrahiís á Sígluf ir5i Siglufirði, 5. október — OR. FYRIR fimm árum hófst byggr -4$g nýs sjúkrahúss á. Siglufirði. :Gamla sjúkrahúsið var þá þegar iorðið lélegt og allt of litiff. Nú er ej'Jkrahúsið nýja irisið og het'ur jperið gengið frá því að utan, en í i vetur verður unnið að því að full- f • ra það a'ð innan. í tilefni af því, að bygging húss- —4*s er komin á lokastig, snéri blað *"0l sér til Skúla Jónssonar bygg- '?iigameistara, sem séð i hef ur um • -4b£'ggingu sjúkr.ahússins, og spurði --^hfrenær flutt yrð.i í húsið. ; Sagði Skúii, að ætlunin væri að "%úsið yrði tilbúið til notkunar á "*;omandi sumri, og yrði að mála ¦ -^tiúsið að innan, -en múrhúðun inn -anhúss hefði verið lokið í surnar. 5 Ekki kvað Skúli enn ákveðið, -ÍH'ort gamla sjúkrahúsið yrði rif- ¦*ð, þegar hið nýja yrði tekið í not- >Aí\xn, en til tals.hafi kpmið,_að -*iQta það sem elliheimili. Fari svo iaS gamla húsið verði brotið nið- -jur, mun þriðja hæð hússins verða ftekin undir starfsemi elliheimil- • *á§ins. Á þeirri hæð eru 8 sjúkra- íetofur með 14 sjúkrarúmum, og ';auk þess vaktherbergi, snyrtingar, leldhús og setustofa. ; -Varðandi stærð hússins sagði Skúli Jónasson, að það væri um 620 fermetrar og um 68000 rúmm. • ítfeiri hlufci hússins væri tvær f*æðir, en þriðja hæðin hefði verið foyggð ofan á hluta sjúkrabússins. Tftetta er því stór bygging, sem full •jfiægir ölium þeim krbfum, sem 26-22 "REYKJAVIKURLEMÖ sigraði há- skólaliðið frá Miinster í gærkvöldi tneð 26 mörkum gegn 22. Staðan í hálfleik var 17—8, Reykvíking- ' um í vil. Leikurinn var npkkuð fiarður undir lokin og alls vísaði dómarinn átta Ieikmönnum af leik- velli til kælingar í 2 mínútur, 5 ' Þjóðverjum og, 3 íslendingum. Sig'ur Reykvíkinga var verðskuld- a'ður og reyndar aldrei í neinni tiættu. í kvöld taka Þjóðverjarnir þátt ) í hraðkeppni að Hálogalandi. \án 'ar um leikinn á morg'un. gerðar eru til sjúkrahúsa nú á tímum. i— Á fyrstu hæð hússins yerður; svonefnd Heilsuverndarstöð til húsa, sagði Skúli, en undir hana heyra læknastofur, ljósstofa, Röngtgenstofa, stuttbylgjustpfa og rannsóknarstofa. Auk þess verða á þessari hæð íbúðir starfs stúlkna, matráðskonu og yfir- hjúkrunarkpnu, skrifstofa sjúkra- hússins og skjalasafn, eldhús, kæliklefar og borðstofa starfs- íólks. Kyndingarkerfi og þvottahús auk ýmiss konar geymslna verður •einnig á fyrstu hæð hússins og síöast en ekki sízt lítil kapella og líkhús. — Á annari hæðinni verða 12 venjulegar sjúkrastofur með 26 sjúkrarúmum, en auk þess þrjár stofur í fæðingardeild. Skurð: stofa með fulkomnustu tækjum verður þar einnfg og stofur til- heyrandi henni. Þá má einnig Frh. á 13. síðu. FULLTRÚAR SSl ÁÞINGASI Reykjavík, 8. október. í GÆRKVÖLDI kl. 22.00 7. októ ber var framboðsfrestur í Sjó- mannasambandi íslands útrunn- inn, til fulltrúakjörs sambandsins á 29. þing ASÍ. Aðeins einn listi hat'ói þá bbrizt frá st)jóm sam- bandsins og urðu þeir menn því sjálfkjörnir sem á honum voru, en þeir eru: Aðalfulltrúar: Bjarni Sumarliðason, Melbr. 7 R. Björn Pálsson, Háaleitisbr. 44 R. Garðar Jónsson, Skipholti 6 R. Geir Þórarinsson, Keflavík. Guð- mundur H. Guðmundss. Ásv.g. 65 R. Guðmundur Hallvarðsson, Hrísa teig 37 R. Hilmar Jónsson, Nes- veg 37 R. Jón Helgason, Hörpu- götu 7 R. Jón Júníusson, Meðal- holti 8 R. Jón Sigursson, Kvist- haga 1 R. Jónas Sigurðsson, Arn- arbr. 22 Hf. Karl E. Karlsson, Skip holti 6 R. Kristján Jóhannsson, Njálsgötu 59 R. Kristján Jónsson, Hellisg. 5 Hf. Magnús Guðmunds- son FeUi Garðahr. Ólafur Sigurðs son, Brúnaveg 7 R. Óli Barðdal Rauðalæk 59 R. Pétur Thoraren- sen, Laugalæk 6 R. Ragnar Magn- ússon, Grindav. Sigfús Bjarnason, Sjafnarg. 10 R. Sigríkur Sigríks- son, Akranesi. Sigurður Péturs- son, Hverfisg. 34 Hf, Sigurður Sig urðsson, Gnoðavogi 66 R. Sigurð- ur Sigurðsson, Bergþ.g. 33 R. Varafulltrúar: Árni Guðmundsson, Lynghaga 9 R. Árni Ingvarsson Akranesi. Ás geir Torfason Garðastr. 45 R. Björn Guðmundsson, Klapparst. 9 R. Bragi Kristjánsson, Engjav, 28 R. Geir Sigurðsson, Reynivöll um R. Guðbergur Guðjónsson, Laugav. 114 R. Guðlaugur Þórð- arson, Keflavík. Halldór Christ- ensen, Álfheimum 21 R. Harald- ur Hjálmarsson, Hafnarbúðum R. Haraldur Ólafsson, Sjafnarg. 10 R. Hilmar Arnórsson, Öldug. 46- 48 R. Ingvar Sveinsson, Suðurg. 18 R. Jón Ármannsson, Bakkast. 6 R. Ólafur Brandsson, Mosabarði 5 Hf. Ólafur Ólafsson, Hólabr. ltl Hf. Sigurður Ingimundarspn, Hringbr. 80 R. Skjöldur Þorgríms- son, Laugarnesveg 84 R. Skúli Möller Ægissíðu 90 R. Sveinn Sveinsson, Grettisg. 57 b R. Vil- mundur Ingimarsson, Grindavík. Þórarinn Sigurðsson, Skipasundi 80. R. Þorgild Bjarnason, Laugav. 11 R. Þórólfur Meyvantsson, Eiði Seltjarnarnesi. ,NÝ'BÖKEFTIR KRISTMANN Fulltrúar verka- lýös- og sjómanna- félags Keflavikur FÖSTUDAGINN 7. okt. kl. 13 yar framboðsfrestur til fulltrúa- kjörs á Alþýðusambandsþing- í Verkalýðs- og sjómannafélagi Kcflavíkur, litrunninn. Hinn listi hafði borizt, listi stjórnar og trún- a'öarmannará'ðs félagsins, og var því sá listi sjálfkjörinn: Fulltrúar félagsins eru þessir: Aðalfulljtrúar: Ragnar Guðleifs- son, Helgi Helgaspn, Guðni Þor- valdsson, Guðmundur Gíslason. — Varamenn: Eiríkur Friðriksson, Stefán Kristinsson, Einar Ólafs- son og Óskar Jósefsson. tMMWMWWWMMMMWWW Drangajökull bjargaði báti og manni BLADINU barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá Jöklum h.f.: Ms. Drangajökull hefur til- kynnt, að þann 7. þ. ». kl. 02.30 g.m.t. bjargaði skipið 8 tonna bát með einum manni, er hafði verið á reki í níu daga. Fanjist báturinn um 100 mílur frá Saint John, Canada, og dró Drangajökull bátinn þangað. Komið var í höfn kl. 14,20. MMWWMWWMMWMMMMM! Bidoult hefur hægt um sig Montevideo, Uruguay, 8. okt. (NTB-AFP). Charles de GauIIe forscti kom flugleiðis í dag til Montevideo, — höfuðborgar Uruguay, og er þetta næst síðasti viðkoimistaðurinn & ferð forsetans um Rómönsku Ameríku. . Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, Georges Bidault, sem dvelst í útlegð í Brazilíu, hefur fullvissað lögregluna í Sao Paulo fylki um, að hvorki hann né fylg- ismenn hans muni reyna að efna til uppþota í sambandi við vænt- anlega heimsókn de Gaulles. —i Margir franskir innflytjendur, sem taldir eru andvígir de Gaulle, verða hafðir í gæzluvarðhaldi f húsi einu í Sao Paulo, þegar da Gaulle kemur þangað. Ekki er vit- að hvort Bidault sé i þessum hópi. BÓKIN Ármann og Vildís eftir Kristmann Guðmundsson er ný- koinin út | hjá Bókfellsútgáfunni. Er bókin 207 blaðsíður í vönduðu bandi, prentuð hjá Prentsmiðj- unni Odda. ! Á baki kápusiðu segir liöfund- ur svo: „Saga þessi kom út-hjá Aschehoug í.Osló árið 1928.: Ég var seinn fyrir með handritið, og útgefandinn rak á eftir því. En ég var ekki ánægður rneð verkið og vildi fá að umskf*ifa það; áft- -ur- á móti var Mads Nygaard, 'annar eigandi Og forstjóri Asche- houg, hrifinn af sögunni og taldi ekki þörf á að vinna hana betur. Var hún svo gefin út, og fékk mjög góða dóma og seldist vel," „En ég var sannfærður um, að geta gert betur og lét því ekki þýða bókina á önnur mál. (Hún var að vísu gefin út í Svíþjóð og víðar, án leyfis míns, á stríðs- árunum). „Fyrir nokkru síðan þýddi ég hana og umskrifaði á íslenzku. Enn var ég þó ekki ánægður, svo að ég tók mig til í haust og tim- skrifaði hana aftur, Er hún því að ýmsu leyti ný bók." Motmælum hafnað Moskvu, 8. október (NTB-Reuterý. BRETLAND vísaði formlega i bug I dag ásökunum Rússa um, að að- stoðarflotamálafulltrúi Breta í Moskvu, Nigel N. Laville sjóliðs- foringi, hefði stundað njósnir á ferðalagi með Síberíujárnbraut- intii. í orðsendingu, sem afhent var sovézka utanríkisráðuneytinu, eru itrekuð mótmæli Breta frá í fyrri viku, og krafizt nákvæmrar rann- sóknar í málinu. Þess sé vænzt, að þeim sovézkum embættismönn- um, sem ábyrgð beri á atburðin- um, verði refsað. Ekki sé hægt að fallast á skýringar Rússa á málinu. BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélum og á&hölduirn, efni og lagerum o.ffl« Heímistryggíng hentar yður Heimilistryggingar Innbús Vafnstföns Innbrots Glertryggíngar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? IINDARGATA » REYKJAVlK SlMI 21260 S I MNEFN1 i SURETY *4 9. október 1964 - ALÞÝ9UBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.