Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 8
Kosningabaráttan í Bretlandi FYRIR 13 árum, þegar Win- ston Churchill stjórnaði kosn- ingabaráttu íhaldsmanna gegn ¦ Verkamannaflokksstjórn Clem- ¦ ent Attlees, orðaðt ,,Daily Mirr- :l or" aðalspurningu kosninganna I á þessa leið: „Hver á að hafa fingurna á gikknum?" } Hver er aðalspurning kosning anna á fimmtudag næstkomandi, / 15. október? Sunnudagsblað '; „Observer" telur, að hún fjalli . að þessu sinni um það, hver eigi ') að hafa fingurna á þvottavélinni. j Það er þvottavélin sem er tákn ,: hinnar auknu velmegunar Breta. Bretar, sem styðja baráttu j Harold Wilsons fyrir myndun Verkamannaflokksstjórnar í stað íhaldsstjórnar Douglas-Homes, hugsa ekki um spurninguna um stríð og frið. Skoðanakannanir, i sem hafa komið mikið við sögu | kosningabaráttunnar, sýna að al þjóðamál eru neðarlega á lista yfir þau mál, sem kjósendur | vilja að frambjóðendur ræði. fj Sum alvarleg blöð eins og „Tim ' es" og „Observer" eru óánægð með, að ekki sé hægt að koma af stað umræðum um það mál, sem þau telja mikilvægast allra: Hlutverk Bretlands í heiminum. Deilf um kjarnorku- herafla Þó er það ekki svo, að utan- ríkis- og varnarmál hafi alls ekki borið á góma í kosningabar áttunni. Stóru flokkarnir tveir eru ósammála um eitt mikilvægt atriði: Á Bretland að hafa sjálf stæðan, þjóðlegan kjarnorkuher afla. íhaldsmenn svara þessu ját- andi. Douglas-Home forsætisráð herra og Richard Butler utan- ríkisráðherra rökstyðja þetta að allega á þessa leið: Þar eð Bret- land er kjarnorkuveldi hefur það aðgang að me'riháttar ráð- stefnum í heiminum og getur beitt áhrifum sínum í þágu frið- arins. Ef Bretar ættu ekki kjarn orkuherafla væru þeir annars flokks stórveldi, sem enginn þyrfti að taka verulegt tillit til. Verkamannaflokkurinn segir — og frjálslyndir taka í sama streng —: Rök íhaldsmanna eru stórhættuleg. Það er einmitt þessi hugsanagangur, sem leiðir til dreifingar kjarnorkuvopna. De Gaulle beitir sömu rökum og Douglas-Home. Og þannig geta Kínverjar, Þjóðverjar og hver þjóðin á fætur annarri fært rök fyrir kjarnorkuvígbúnaði. — Við verðum, segir Verka- mannaflokkurinn og frjálslyndir undir forystu Grimrnonds, að hamla gegn þeirri ógnun við friðinn, sem dreifing kjarnorku- vopna felur í sér. Bretland get- ur gengið á undan með góðu eft- irdæmi og afsalað sér kjarnorku herafla sínum. Þetta er mikil- vægasti skerf urinn, sem ¦ Bretar geta lagt til friðsamlegrar þró- unar. Verkamannaflokkurinn bætir við: —- Það er ekki í krafti Pol ariskafbáta og kjarnorkuvopna heldur sem forysturíki þjóðasam félags sem Bretar geta haft á- hrif á þróunina í alþjóðamálum. Það kann að virðast nokkuð mótsagnarkennt, að Verkamanna flokkurinn skuli nú vera sá stjórn málaflokkur í Bretlandi, sem mesta áherzlu leggi á það, að Bretland sé forysturíki samveld isins. En þetta má skýra með þeirri þróun, sem orðið hefur í samveldinu. Þegar það var heimsveldi og samanstóð af nýlendum voru í- haldsmenn stoltir af nýlendum sínum: í öðrum heimsálfum. Og það voru fyrst og fremst þeir, sem logðu áherzlu á mikilvægi heimsveldisins. Nú er samveld ið orðið að sambandi frjálsra og jafnrétthárra þjóða, og Verka- mannaflokkurinn getur með réttu bent á það, að það var Attlee-stjórnin sem hóf þessa þróun. I umræðunum um stefnuna í málefnum Evrópu hefur Verka- mannaflokkurinn lagt á það mikla áherzlu, að taka verði til- lit til samveldislandanna. Hann hefur sett nokkur skilyrði fyrir aðild Breta að Efnahagsbandalag inu, en íhaldsmenn hafa verið fúsari til að gera meiri tilslak- anir. En í kosningabaráttunni er yf irleitt ekki minnzt á stefnuna í Evrópumálunum. „Times" sagði nýlega, að afstaða Breta til nýrra viðræðna við Efnahags- bandalagið væri það mál kosn ingabaráttunnar, sem þagað væri um. Innanlandsmálin Harold Wilson, leiðtofri Verkamannaflokksins, er 48 ára að aldri. Hann var verzlunarmálaráffherra í stjórn Attlees eftir heimsstyrjöld- ina. Það eru innanríkismál, sem Bretar hafa áhuga á, vandamál, sem snerta daglegt líf þeirra. Formælendur stjórnarinnar sýna fram á hina auknu velmegun og segja: Undir stiórn íhalds- manna á undanförn"m 13 árum hafið þið eignazt bvottavél, ís- skáp, einkabíl og önmir sýnileg tákn hinna efnahafs'egu fram- fara. Verkamannaflokk"Hnn svarar á þessa leið: — Haffi'"ffiir Breta hefur verið- minni »n annarra þjóða, sem við get""1 borið okk ur sainan við/ Ef ¦ skvnsamri stefnu hefði verið fwíéft á und- anförnum 13 árum f"°+i velmeg un Breta verið wW.ij meiri. íhaldsmenn hafa ör"-« hagvöxt inn fyrir hverjar ko^ninoar, en strax að afstöðnum Vosningum er stisið á hemlana með þeim afleiðingum, að við hafa tekið löng tímabil stöðv>mar og at- vinnuleysis. . — Á sama hátt og 1955 og 1959 fara kosningarnar nú fram þegar efnahagsástandið er með bezta móti. En eftir tvær síðustu kosningar var gripið til hemla ráðstafana, og strax af þessum Douglas-Home forsætisráðherra, fv. lávarður, stjórnar kosninga baráttu íhaldsmanna. Hann er 61. árs að aldri. ,...,.)..... ' 8 9- október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Brezku kosningarnar fara fram á fimmtudag- inn og enginn þorir að spá um hvor muni s;era, Verkamannaflokkurinn eða íhaldsflokkuvinn: Síðustu dagarnir fyrir kosningarnar geta ráðið úrslitum. kosningum afstöðnum munu í- haldsmenn enn einu sinni stöðva hagvöxtinn. Bretland fær nú að láni 1 millión punda (um 120 miliión kr.) daglega til að halda við hessu sæmilega ástandi í efnahagsmálum. Hallinn í við- skipt'"m vi« ú+iönd er talinn nema «0 m;lliörðum króna fyrir árið 19fi4. Og vivar etirlgr þetta: ¦ Maud ling f^'-máiBríffiherra telur, að hlutfp,l;« miii; innflutnings og útflutnmcrq rnnni lagast án þess að rík'«B+inrnin h"rfi að grípa til ró^^fpkra r4«stafana. En Bret ar er" van*rúoð'r. Selwvn T.lovd. fv. fjármálaráð herra. taiaði af sér um daginn. Hann tMHí íeopia erfiða spurn- ingu fvrir wii«on. Hann yildi fá WPson tii að ábyrgjast, að VerkamannafinVksctiórn felldi ekki r>"nrli« í röVstuðningi við spurninfí"n!> benti Lloyd á, að Wilson hefði verið ráðherra i stjórn Atti«pS iQ4q, en kreppan þá hef«' vprið svimið kreppunni nú, o" "pn^ið vprið fellt. Það voru orí'in ..svimið kreppa". sem Lloyd hefði ekk; átt að nota. íhaldsmenn vilia ekki heyra á það minnzt. að krenpa sé í land- inu. Wilson hefur lagt á það áherzlu. hve ástandið er alvar legt, en hann hefur greinilega sýnt stillingu til að koma ekki fram með "mmæii. er gætu gert stöðu pnndsins verri. Tekst hon- um að s"na svinaða stillingu það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.