Alþýðublaðið - 22.10.1964, Síða 4
SÍLDARSKÝRSLA
Landsamband ísl. íitvegsmanna
um afla þeirra skipa, sem bættu
við sig afla í síðustu viku, til mið-
Síldarflutningar
' Farmliald af síðu 1.
vinnumála einstakra landshluta og
■icæmi til greina sérstök stofnun í
|jeim tilgangi.
Ingvar Gíslason (F) tók í sama
sireng og benti á atvinnuvand-
f æði í Ólafsfirði, á Dalvík og Þórs
íiöfn. Tvö stærstu skip Dalvíkinga
ættu að fara á nauðungaruppboð
og mundi mikið áfall fyrir býggð-
jna að missa þau.
Raffnar Arnaids (K) kvað skorta
svör um, hvað rikisstjórnin ætlaði
að gera. Vetur gengi senn í garð
og mætti búast við, að 80% verka
-fnanna í kauptúnum Norðurlands
vestra yrðu að leita atvinnu ann-
ars staðar. Málið þyldi enga bið.
Björn Pálsson (F) sagði, að bar-
lómurinn væri stórhættulegur og
r.iætti ekki mála skrípamyndir á
vegg eða liræða þjóðina svo, að
fólk á Norðurlandi vestanverðu
*nissti allt lánstraust i bönkum.
-Þarna væri engin eymd eða vesal-
dómur. Skagstrendingar hefðu
siglt skipum fyrir Hbrn og land-
/'óikið fylgt bátum sínum eftir. en
l'ieir hefðu aflað fyrir 20 milljón-
■*r. Svona hefði þetta verið frá
aida öö’i. Það væri ekkert áhlaupa
yerk að setja upp nvjan iðnað og
undirbúa það mál vandlega.
- Ólafur Jóhannesson (Fi taldi, að
-íiorpizt yrði hjá vandræðum, ef
-ekjótt værj brugðið við og unnið
eftir tiliögum þeirrar nefndar
rem máiið hefði athugað.
Jón Þorsteinsson (A) sagði, að
með núverandi verksmiðjukosti í
tsorður- og Austurlandi mætti
-Lræða allan síldarafla sumarsins
S einum mánuði. Ætti því ekki
<a'ð reisa stórar, nýjar verksmiðjur,
en revna stórfellda síldarflutninaa.
rneðal annars beint af miðunum.
'og þannig nota verksmiðjukost
ísorðurlands og bæta atvinnu-
ástand þar. Dýrari verksmiðju-
Jíostur þýðir lægra verð til sjó-
manna og útvegsmanna.
Sigurvin Einarsson (F) ræddi um
atvinnuástand á Hólmavík og
Kranganes, svo og í Súðavik og
á Flateyri. Taldi hann nauðsyn-
lega bráðab'rgðahjálp til Flateyr-
«r vegna hörmulegra sjóslysa.
Eysteinn Jónsson (F) taldi, að
verksmiðjúkostur á Austurlandi
væri alitof lítill og mætti ekki
fresta stækkun verksmiðja þar,
Ilivað sem liði sildarflutningum.
Sigurður Bjarnason (S) skýrði
frá því, að ríkisstjórnin liefði
Þ.eimilað atvinnubótanefnd að
verja milljón króna til aðstoðar
atvinnulífinu á Flateyri vegna
fjeirra hörmunga, sem dunið hafa
yfir þann stað.
Skúli Guðmundsson (F) taldi
f)örf á sérstakri stofnun til að
fjalla um atvinnumál dreifbýlis-
ins til að vinna að rannsóknum
og áætlunatgerð og þvrfti hún að
'hafa mikið fé til umráða.
nættis 17. október 1964, á síldar-
miðunúm fyrir Austfjörðum.
Akraborg EA 21994
Arnar RE 16850
Árni Magnússon GK 27077
Ásbjörn RE 23485
Auðunn GK 8246
Bára ÍS 1271
Bergur VE' 20400
Bjarmi II. EA 35691
Björgvin EA 21629
Eldey KE 20205
Elliði GK 20401
Engey RE 2284|.
Faxi GK 34515
Freyfaxi KE 5766
Gjafar VE 24510
Grótta RE 35882
Guðmundur Péturs BA 20487
Guðmundur Þórðarson RE 18361
Guðrún GK 19679
Guðrún Þorkelsdóttir SU 9657
Gullberg NS 26913
Gullfaxi NK 17278
Gunnar SU 24291
Kaupi
hreinar tuskur
Bölsturiðjan
Freyjugötu 14.
Egill Sigurgeirsson
Hæstaréttarlögmaður
Málflutningrsskrifstofa
Ingólfsstræti 10. — Sími 15958.
Hafþór NK 13047
Hannes Hafstein EA 34316
Héðinn ÞH 22906
Heimir 14170.
Hoffell 17794
Hólmanes KE 16543
Huginn II. VE 20014
Ingiber Ólafsson II. K 11967
Ingvar Guðjónsson GK 9623
ísleifur IV. VE 18786
Jón Kjartansson SU 44663
Jörundur II. RE 19860
Jörundur III. RE 37984
Loftur Baldvinsson EA 31774
Mánatindur SU 15451
Margrét SI 23131
Náttfari ÞH 24113
Oddgeir ÞH 24213
Ólafur Tryggvason SF 7366
Óskar Halldórsson RE 13925
Otur SH 7444
Páll Pálsson GK 9979
Pétur Sigurðsson RE 18627
Rifsnes RE 15974
Seley SU 22030
Siglfirðingur SI 18043
Sigurður Bjarnason EA 38800
Sigurður Jónsson 19657
Sigurkarfi GK 6840
Sigurvon RE 27080
Skálaberg NS 7455
Snæfell EA 42668
Snæfugl SU 13512
Sólrún ÍS .16813
Steingrímur trölli SU '17584
Súlan EA 27896
Vattarnes SU 20399
Viðey RE 26953
Víðir SU 15065
Víðir II. GK ■ 23022
Vonin KE 35303
Þorbjörn II. GK 24514
Þórður Jónasson RE 37073
Þráinn NK 14761
u
Kona „svipa" a
brezka þingið
London, 21. okt. ntb-r-afp.
í fyrsta skipti í sögu Bretlands
hefur kona verið skipuð í starf
„svipu” í Neðri málstofunni.
Hinn nýi forsætisráðherra, Har-
old Wilson, tilnefndi í dag frú
Harriet Siater, fyrrum kennslu-
konu, eina af „svipum” Verka-
mannafokksins. ,Svipurnar” hafa
það starf, að halda uppi aga í
þingflokknum og umfram allt sjá
svo um, að þingmenn mæti við
mikilvægar atkvæðagreiðslur. Þar
eð meirihluti Verkamannaflokks-
ins er naumur, er bráðnauðsyn-
legt, að allir þingmenn flokksins
TOGARINN HVARF
Godtháb, 21. okt. (NTB-Ritzau).
Brezkur togari, „St. Alchin” frá
Hull, sást fyrir nokkrum dögum
að veiðum innan fiskveiðitakmark
anna við Kap Farvel á Grænlandi.
Þegar þyrla sá til togarans, hvarf
hann, en þyrlan hafði ekki nógu
mikið eldsneyti til að hefja elt-
ingaleik.
mæti við atkvæðagreiðslur svo að
stjórnin verði egki felld.
Frú Slater er sextug. Hún hefur
átt sæti í Neðri málstofunni sið-
an árið 1953.
Wilson forsætisráðherra skipaði
I dag 22 menn til viðbótar í
lægri stöður í stjórninni. Hann
hefur alls skipað 101 ráðherra og
ráðuneytisstjóra og skipar fjóra
enn áður en stjórnin verður full-
skipuð. Meðal hinna nýskipuðu er
afvopnunarmálaráðherra, sem á
að starfa við utanríkisráðuneytið.
Stjórn Sir Alec Douglas-Home
hafði 90 ráðherra.
Brezka stjórnin lýsti í dag því,
að Bretland héldi áfram stuðn-
ingi sinum við EFTA (Fríverzlun-
arbandalagið), Evrópuráðið SEAT-
O (Suðaustur-Asíubandalagið) og
CENTO (Bagdadbandalagið).
Harold Wilson ræddi í dag við
meðlimi brezku landvarna- og
utanríkismálanefndarinnar til-
lögu Bandaríkjanna um marg-
þjóða' kjarnorkuherafla NATO. í
nefndinni, sem nýja stjórnin hef-
ur skipað, eiga sæti herforingjar
og helztu ráðherrar stjórnarinnar.
SKÓLINN
Framh. af 1. síðu.
Svo virðist sem óheppnin hafi
elt stofnendurna. Þeir báðu um
fyrirframgreiðslu í þeim tilgangi
að kljúfa byrjunarkostnað, m. a,
í sambandi við húsnæði. Ekki
fengu þeir þó nægilega mikið fé
til þess að það væri hægt, svo að
þeir hófu þe&ar að leita að öðru.
Þá voru þeir svo óheppnir að
týna tösku, sem í voru nöfn þeirra
er skráð höfðu sig til náms, og
einnig kvittanir fyrir greiðslu frá
mörgum.
Að því er sá sagði, sem við Al-
þýðúblaðið talaði, á þetta ekki að
koma mikið að sök. Meiningin er
að auglýsa eftir fleiri nemendum,
eftir að húsnæði væri fengið, og
þá um leið að biðja sérstaklega
þá, sem þegar hefðu greitt skóla-
gjaldið, að hafa samband við skrif-
stofuna. Og ef þeir teldu sig verða
að hætta við nám vegna tafarinn-
ar, yrði gjaldið að sjálfsögðu end-
urgreitt.
Hvað ritvélina snerti, sagði hann
að hún hefði alls ekki verið seld
heldur lánuð. Væri málið allt til
rannsóknar hjá lögfræðingi.
Meiri harka
Framhald af síðu 3.
| að því er einn af yfirmönnum
svokallaðrar borgaranefndar fylgis
manna Goldwaters og- Millers,
sagði í New York í dag.
Demókratar liafa mótmælt hin-
um nýju baráttuaðferðum repú-
blikana. Formaður landsstjórnar
demókrata, John Baily, sagði, að
sjónvarpsþátturinn fyrirhugaði
væri soralegasti stjórnmálaþáttur-
inn sem um gæti síðan sjónvarpið
varð mikilvægur þáttur í banda-
rískum kosningum.
Repúblikanar játa, að kvikmynd
ín sé hneysklanleg, en segja, að
hún hljóti að vera það vegn-a, sið-
ferðiiegrar hnignunar í Banda-
ríkjunum. Myndin sýnir nektar-
dansmeyjar, hálfnakið fólk sem
dansar tvist, blökkumannauppþot,
og oft má sjá bifreið ekið á ofsa-
hraða.
Bifreiðin er af sömu gerð og
hin þekkla bifreið Johnsons for-
seta. Þetta á að minna Banda-
ríkjamenn á það, að forsetinn hafi
oft ekið á ólöglegum hraða og
drukkið bjór við akstur, að sögn
leiðtoga republikana.
Barry Goldwater öldungadeild-
arþingmaður kom í dag til Penn-
sylvaníu í kosningaferð. Ríkis-
stjórinn, William Scranton, harð-
vítugasti andstæðingur hans á
flokksfundinum í San Francisco,
bauð hann velkominn.
Goldwater sakaði Johnson for-
seta í gærkvöldi um skilningsleysi
á því, sem forsetaembættið krefð-
ist, Hann kvað stefnu demókrata
í utanríkismálum samsvara land-
ráðum.
Goldwater sagði í sjónvarps-
ræðu í kvöld, að ógnun kommún-
ista við öryggi Bandaríkjanna
væri alvarlegri en nokkru sinni
fyrr. Johnson-stjórnin hefði fylgt
óheilbrigðri stefnu gagnvart Krúst
jov, sem leitt liefði til þess, að
kommúnistar væru enn staðráðn-
ari en áður í að grafa Bandarík-
in.
Ilann kvað ágreining kommún-
4 22. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ista virðast aðallega vera deila
ólíkra manna. Kínverjar og Rúss-
ar virtust vera að gera út um á-
greiningsmál sín og Bandaríkin
yrðu að vera við því búin, að
standa andspænis sameinaðri kom-
múnistahreyfingu í framtíðinni.
Utanríkisstefna Johnson-stjórn-
arinnar hefði verið óheilbrigð. —
Sókn kommvínista hefði ekki verið
stöðvuð né heldur dreifing kjarn-
orkuvopna í heim kommúnista. —
Stefna þessi liefði hjálpað heiml
kommúnista meðan hann hefði
átt við innri örðugleika að stríða
og gert kommúnistum kleift að
verða enn meiri ógnun við vestr-
ið en áður. Friðsamleg sambúð
væri kommúnistisk baráttuaðferð
til heimsyfirráða.
Þrjár hækur
Framhald af 16. síðu
ur annazt ritstjórn bókarinnar,
Þættir þeir, sem í þessari bólí
birtast, eru iaf hendi höfunda
hugsaðir sem alþýðleg fræðsla um
íslenzka tungu og þróun hennar.
Efninu er skipt í átta þætti:
'l. Upptök íslenzks máls eftir dr,
Hrein Benediktsson.
2. íslenzkt mál að fornu og nýju
eftir sama.
3. íslenzkar mállýzkur eftir Jóxx
Aðalstein Jónsson cand. mag.
4. Þættir úr sögu íslenzks orða-
forða, eftir dr. Jakob Bene-
diktsson.
5. Nýgervingair í fornmáli eftir
dr. Halldór Halldórsson.
6. Nýgervingar frá síðari öld-
um, eftir sama.
7. Um geymd íslenzkra orða eft
ir Ásgeir Bl. Magnússon
cand mag.
8. Viðhorf íslendiriga til móður
málsins eftir Árna Böðvars-
son cand. mag.
Bókin er prentuð í P.rentsmiðj-
unni Leiftri, en Félagsbókbandið
annaðist bókband.
Spánn, er eftir enska sagnfræð-
inginn Hugh Thomas í þýðingu
Andrésar Kristjánssonar ritstjóra.
Þetta er tíunda bókin í hinum vin
sæla bókaflokki Lönd og þjóðir.
Hér er fjallað um Spán í máli og
myndum. Landinu er lýst, þjóð-
inni og menningu hennar, lífi
hennar og starfi. Þetta er í senn
falleg og fróðleg bók.
Sumar af fyrri bókum í þessum
bókaflokki eru þegar uppseldar,
en aðrar eru á þrotum.
Myndaarkir í bókina um Spán
eru prentaðar i Verona á ítalíu en
setning og prentun texta annaðist
Prentsmiðjan Oddi. Sveinabók-
bandið sá um bókband.
Svartárdalssólin, er eftir Guð*
mund Frímann. Þetta er fyrsta
smásagnasafnið frá hendi Guð-
mundar Frímanns, en hann er
iöngu landskunnur fyrir ljóðagerð
sína. Hafa áður komið út eftir
hann fimm ljóðabækur, síðast
„Söngvar frá sumarengjum“ árið
1957 og loks Ijóðaþýðingar árin
1958 og 1959.
Á síðari árum hefur Guðmund-
ur Frímann snúið sér að smá-
sagnagcrð og birtist hér úrvaí
fýrstu sagna hans.
í þessu safni eru tíu sögur, sem
allar fjalla um ástina, fjölbreytt-
ar að uppruna og efni.
Bókin er prentuð og bundin a£
Prentsmiðju Hafnarfjarðar.
/