Alþýðublaðið - 13.11.1964, Page 5
FRÁ AÐAL-
FUNDI HSH
Ólafsvík, 10. nóv - OÁ-ÁG
AÐALFUNDUR Héraðssambands
lingmennafélagranna I Snæfellsnes-
©g Hnappadalssýslu fór fram að
Lindargötu í Kolbeinsstaðahreppi,
Bunnudaginn 8. nóvember. Full-
trúar frá 7 samhandsfélögum sóttu
fundinn, auk sambandsstjórnar og
íþróttafulltrúa sambandsins. Gest-
fr á fundinum voru þeir Ármann
Pétursson og Hafsteinn Þorvalds-
Bon frá UMFÍ.
Á fundinum var rætt um lands-
mót UMFÍ á næsta sumri, iþrótta-
tnál svo og önnur málefni sam-
bandsins.
Ki-istján Jónsson, Snorrastöðum
í Kolbeinsstaðahreppi baðst undan
endurkosningu í stjórn, en hann
hefur verið í. stjórn sambandsins
frá stofnun þess, 1922, og lengst-
um sem ritari. Hann afhenti sam-
bandsstjórninni á fundinum krón-
ur 500 að gjöf til starfseminnar.
Kristján var gerður að heiðurs
J'éiaga sambandsins fyrir gifturík
störf í þágu þess, og verður hann
gestur þess á landsmóti UMFÍ að
Laugavatni 1965.
Stjórn sambandsins skipa nú:
Haukur Sveinbjörnsson, Snorra-
stöðum, formaður, Guðbjartur
Gunnarsson, Hjarðarfelli, ritari,
Framhald ð síðn 10.
Kenna meðferð
á saumavélum
Rvík. 11. nóv. - OTJ
NOKKRA næstu daga mun full-
trúi sænska fyrirtækisins Hus-
Uvarna, frk. Gutarp kenna með-
ferð hinna fjölhæfu Husqvarna-
Baumavéla ásamt þeim frú Erlu Ás
geirsdóttur og Önnu Kristjáns-
dóltur, í húsakynnum umboðsins
Gunnar Ásgeirsson hf.
Tók rtiðri
og brotnaði
FYRIR nokkru var frétt í Alþýðu
blaðinu um vélbátinn Þorbjörn,
Bem sökk í Grindavíkurliöfn er
hann var að koma úr róðri. í
fréttinni er sagt, að ekki sé vitað
hvað olli óhappinu, og þær upp
lýsingar hafðar eftír formanni
hjörgunarsveitarinnar í Grinda-
Vík. Síðan hefur komið í ljós, að
bátinn tók niðri í landstíminu og
brotnaði botninn all mikið, Að
gefnu tilefni vill blaðið taka þetta
fram, svo að ekki verði um frek
ari misskilning að ræða.
Eru miðvikudagur og fimmtu-
dagur ætlaður handavinnukennur-
um í skólum, og nemendum handa
vinnukennaraskólans, en föstu-
dagur og laugarclagur eru ætlaðir
öðrum sem kynni að langa til þess
að skoða vélarnar, eða eigendum,
sem vildu læra betur. í raun og
veru eru vélarnar mjög auðveld-
ar í notkun, sem sést bezt á því
að blaðamenn gátu hæglega bró-
derað litlar dúkkusvuntur, og það
meira að segja snoturlega.
Á fundi með þeim í gær, sagði
Gunnar Ásgeirsson að umboðið
hafi frá öndverðu lagt ríka á-
herzlu á að allar þær konur, er
eignast Husqvarna saumavél fái
kennslu í notkun hennar, og hef-
ur 6 stunda kennslukort jafnan
fylgt með vélunum. Ennfremur
hefur umboðið haft viðgerðarþjón-
ustu og í sumar fór frú Erla um
Norður- Austur- og Vesturland og
sýndi konum þar meðferð vélanna.
Einnig fór viðgerðarmaður frá
umboðinu um Norðurland og Vest-
firði.
Þá má geta þcss að Husqvarna
vapenfabrik sem framleiðir alla
mögulega hluti auk saumavéla er
300 ára gamalt fyrirtæki, og hefur
aldarreynzlu í framleiðslu sauma-
véla.
Tekjuskattur
Breta hækkaður
EM NÝJAR BÆKUR
Síðuntu ilufia hafa eftirtaldar hiclmr liomiil í bóliaverzlanir:
llviknl er konuást
eftir Guðrúnu frá Lundi. Þessi saga Guð-
rúnar hefur hvergi birzt áður. Sagan ger-
ist á fyrri hluta þessarar aldar og hefst á
því, er útflytjendur til Ameríku eru að
yfirgefa landið. Sagan lýsir átökunum í is-
lenzku þjóðlífi, þegar einstaklingar og heil-
ar fjölskyldur slitu öll tengsl við vini og
ættingja, börnin yfirgáfu foreldra sína og
unnustur og eiginkonur gengu frá mökum
sínum. — Líklega er þetta átakanlegasta
tímabilið í sögu íslenzku þjóðarinnar. Og
Guðrún frá Lundi lýsir þvi látlaust og
snilldarlega, enda er þetta bezta bók
hennar.
Heillar inig Spánn
eftir Fredrik Wislöff. — Spánn er heillandi
land. Saga Spánar er stórbrotin. Spænska
þjóðin er glæsiieg og tignarleg í fasi. List
hennar sérstæð, og margt sem vekur at-
hygli ferðamannsins. Landið er brú milli
tveggja heimsálfa. Þar hafa geisað upp-
reisnir og styrjaldir meira en í nokkru öðru
lándi í Evrópu. Höfundurinn kynnir okkur
þetta litríka land, sögu þess, listina og hið
ólgandi líf. Bókin er falleg og ágætlega
skemmtileg.
FnllmiiBiinn Vest.’snhafs
eftir Cyril Scott. — Þýðandi Steinunn
Briem. — Fullnuminn Vestanhafs er fram-
hald hinnar frægu bókar tónskáldsins og
rithöfundarins Cyril Scott, FULLNUMINN
þar sem hann segir frá kynnum sínum af
dularfullum spekingi. Hér hittast þeir aft-
ur í Bandaríkjunum, og lýsir Scott á fjör-
legan hátt hinni amerísku útgáfu af meist-
aranum.
Lomling iiiciT iííiá asl voði.
Skáldsaga eftir J. Castle og Arthur Haily.
Þýðandi Hersteinn Páisson. — Viðburður
sá, sem hér er lýst, gerist að nóttu. Stór
flugvél er á leið yfir hinn ókleifa fjallgarð
milli Winnipeg og Vancouver. í vélinni eru
35 farþegar, en báðir flugmermirnir eru
meðvitundarlausir, höfðu fengið matareitr-
un. Með eindæma snarræði bjargar flug-
freyjan áhöfn og farþegum. — Sagan er
byggð á sönnum viðburði.
Toilila frá Illágarði
eftir Margréti Jónsdóttur. — Margrét Jóns-
dóttir er fyrir löngu þjóðkunn, bæði af
sögum og Ijóðabókum. Síðasta Ijóðabók
hennar, I VÖKULOK, kom út fyrir nokkr-
um vikum og er uppseld hjá útgefanda,
en nokkur eintök munu liggja hjá bóksöl-
um úti á landi. — En þetta er sagan um
TODDU litlu eða Þórdísi Sveinsdóttur. —
Hún á íslenzka móður en danskan föður.
Og sagan segir frá ýmsum ævintýrum, |em
Todda lendir í með leiksystkinum sinum
í fæðingarborg sinni Kaupmannahöfn. .
LEIFTUR
Sináfélk,
tíu sögur eftir Guðrúnu Jacobsen. — Þetta
er fimmta bók Guðrunar og tvær síðustu
bækurnar hefur hún sjálf myndskreytt. í
sögum Guðrúnar Jacobsen skiptist á létt
gamansemi cg þung alvara. Fyrri bækur
hennar hafa hlotið ágæta dóma. Sumar
sögurnar í þessari bók eru snilldarvel
skrifaðar.
Stjörnuspáin
eftir R. H. Nylor. — Viltu þekkja sjálfan
þig og vita hvað framtíðin ber í skauti
sínu? Hefurðu gaman af að kynnast lyndis-
einkennum kunningja þinna og vina? —
Stjörnuspáfræðin er bezta fræðigreinin,
sem hægt er að fara eftir, þegar skyggnst
er eftir huldum rökum framtíðarinnar og
örlögum manna. — Bókin er byggð á ævi-
langri rannsókn eins mesta stjörnuspá-
manns vorra tíma, Englendingsins R. N.
Nylor. — í bókinni er margan fróðleik að
finna og allir hafa af henni nokkra ánægju.
Itörnin í I.iÍHgugölu
eftir Kristján Jóhannsson. — Sagan gerist
í Reykjavík. Höfundurinn er ungur kenn-
ari, og hann þekkir börnin í umhverfinu.
Börnin í Löngugötu eru býsna mörg, og
ekki er hægt að lýsa þeim öllum. En við
fáum að kynnast honum Steina, hann er
10 ára. Beint á móti eiga tvíburasysturnar
heima, þær Hulda og Kristín. Þær eru 9
ára, og engínn nema mamma þekkir þær
sundur. Og svo er hann Danni og fjörkálf-
urinn hún Finna.
Rósalín
eftir Johanne Spyri. — Þýðandi Freysteinn
Gunnarsson. — Rósalín er orðin átta ára.
Hún heitir annars Þeresía, en er ailtaf köíl-
uð Rósalín. Nafnið fékk hún af því að hún
var svo elsk að biómum. Þetta er falleg
saga. Höfundinn, Johanne Spyri, þekkir
fiöldi manna. sem lesið hafa H*»iðu og
' Smaladrenginn VinEl. Og þýðandann, Frey-
stein Gunnarsson, þekkja alíir landsmenn.
Kém og lii'oniiuv.'irgariiÍE’. ,
Bækurnar um Kim og félaga hans eru
orðnar svo kunnar, að ekki þarf annað
mimu * Lvtar .:•i~áis Lnragj*, Og !'.Ú
er ný bók komin og verður eflaust horfin
úr bókaverzlunum fyrir jól.
BIóti-Refur
eftir Karl May. — Bókin um Blóð-Ref er
framhald sögunnar „Andi eyðimerkurinn-
ar“, og gerist á slóðum Indíána í Banda-
ríkjunum. Sagan er spennandi eins og allar
bækur eftir KARL M AY.— Áður eru komn-
ar eftir hann: Bardaginn við Bjarkargil,
Sonur veiðimannsins og Andi eyðimerkur-
innar.
1
Lundúnum 11. nóveniber
' (NTB - Reuter).
BREZKI fjármálaráðherrann Ja-
mes Callaghan skýrði frá því í dag,
er hann lagði frumvarpið um auka-
(járlög fyrir þingið, að Verka-
mannaflokksstjórnin hyggðist
bækka tekjuskattinn um 6 pence
A hvert pund frá og með 6. apríl
(965. Nemur hækkun þessi 8% og
Verður skatturinn nú 1 skildingur
51.
og 3 pence af hverju pundi. Þá til-
kynnti hann einnig hækkun á benz
ínskattinum um 6 pence á gallon
(1.5 lítra).
Hann sagði einnig, að þessar
ráðstafanir yrðu teknar til endur-
skoðunar og beinlínis afnumdar
þegar viðskiptajöfnuðurinn hefur
náð sér aftur. Hann gerði ekki
mikið úr hinum nýja inhflutnings-
tolli, kvað hann ekki svo ýkja
mikinn og ríkisstjórnin hefði í
huga að hafa hann á til 30. nóv-
ember 1965 en tekur hann þá til
endurskoðunar. Hækkun tekju-
skattsins mun þýða tekjuaukningu
er nemur 122 milljónum punda á
fjárhagsárinu 1965-1966. Af þess-
ari upphæð munu atvinnufyrirtæk
in greiða um það bil helming (78
milljón pund) og helmingur þess
mun koma beint á hluthafana. —
Skattaaukningin á benzín og dísil
olíu mun á einu ári þýða tekju-
... -jré;-rt£ÍðBBWC
aukningu fyrir ríkissjóð er nemur
93 milljón pundum. Þá varaði Cal-
laghan við auknum sköttum á happ
drættisvinninga sem settir yrðu á
á næsta ári.
Um hina umdeildu tollahækkun
sagði fjármálaráðherrann, að hún
myndi á einu ári minnka innflutn-
inginn um 300 milljón pund. Hins
vegar má enginn ætla, sagði hann,
að þessi ráðstöfun sé til frambúð-
ar, enda viljum við létta liöftum af
viðskiptalífiriu.
Loks sagði ráðherrann, að ríkis-
stjórnin hefði þegar hafið viðræð-
ur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og
aðildarlönd hans um lán er næmi
hundruðum milljóna punda. Verð-
ur þetta gert vegna hall'ans á við-
skiptunum við útlönd. — Loka
skýrði liann frá því að eftir- og
ellilaun myndu aukin, yfirleitt um
12.5 skildinga upp í fjögur pund
á viku. Hjón fá ofurlítið meiri
hækkun og ekkjur fá þrisvar sjnn-
um meir.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. nóv. 1964 $