Alþýðublaðið - 13.11.1964, Qupperneq 11
Siml 41920.
Lesið AI>iýðublaðiS
Hið efnilega ísl. unglinga landslið í körfuknattleik.
Pússníngarsandur
Heimkeyrður pússningarsandui
og vikursandux, sigtaður efl*
5sigtaður við húsdyrnar eO*
kominn upp a hvaöa hæö sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN vtð EUIðavof aJ
SMURT BRAUÐ
Snlttur.
Opið frá kl. 9—83,30.
Brauðstafan
Vesturgötu 25.
Sími 16012
ÍSI ætlar að efna
til landshappdrættis
Kaupi
hreinar tuskur
Bólsturiðjan
ÞRÁTT fyrir mjög mikinn og góð-
an stuðning Ríkisvaldsins við
íþróttahreyfinguna, á hún mjög í
vök að verjast fjárhagslega.
Allt hið fjölþætta íþróttastarf
kostar mikið fé og eigi íþrótta-
samtökin að vera þess umkomin
að - taka móti þeim ungmennum,
sem eiga og þurfa að bætast í rað-
ir íþróttaæskunnar á næstunni, þá
þarf hún aukið fé til íþróttastarfs
ins.
Þess vegna var á íþróttaþingi
ÍSÍ, 19. og 20. sept. sl., samþykkt
eftirfarandi:
„íþróttaþing ÍSÍ 1964 heimilar
framkvæmdastjórn ÍSÍ að koma á
landshappdrætti einu sinni á ári
til styrktar hinu félagslega starfi
íþrótta- og ungmennafélaga í land
inu“.
Á fundi sínum hinn 30. sept. sl.
samþykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ
að koma á landshappdrættinu.
\Vinningar í happdrættinu verða
þrjár bifreiðar, allar af ársgerð
. 1965. Tvær Ford Cortina og ein
Volkswagen. Samanlagt verðmæti
er um hálf milljón króna.
Verð á hverjum happdrættis-
miða er kr. 50.00 og sölulaun eru
50%.
Fyrir íþrótta- og ungmennafélög
er um fundið fé að ræða, ef þau
hagnýta sér þá möguleika, sem
landshappdrættið hefur upp á að
bjóða.
Happdrættismiðarnir hafa verið
sendir öllum héraðssamböndiun
innan ÍSÍ, og er til þess ætlast að
þau dreifi miðunum til félaga í
umdæmi sínu.
Landshappdrætti ÍSÍ stendur
yfir skamman tíma eða frá 20. okt.
til 30. des. n.k. og verða þá dreg
ið.
Það er von framkvæmdastjórnar
innar að aðilar íþróttasambands-
ins, héraðssambönd, íþrótta- og
ungmennafélög gangi vel fram í
sölu happdrættismiðanna, svo og
að landsmenn taki happdrættinu
vel og kaupi miðana, þar sem um
hvoru tveggja er að ræða, mögu-
leika á glæsilegum og miklum
vinningum og stuðningur við starf
íþróttasamtakanna til að auka og
efla dáð æskunnar í landinu og
skapa henni holl viðfangsefni.
Aðeins dregið úr seldum mið-
um.
Reykjavíkurmótiö í körfu-
knattleik á morgun
Körfuknattleiksmót Reykjavík-
ur liefst laugardaginn 14. nóv. kl.
8.15 að Hálogalandi. Þá Iéika í 1.
fl. karla KR—ÍR og í Mfl. karla
KR—ÍS
Alls taka 5 félög þátt í mótinu.
ÍR, ÍS, KR. KFR. og Ármann og
senda þau samtals 21 lið til keppni.
Þátttakendur eru því talsvert á
þriðja hundrað.
Allt útlit er fyrir skemmtilega
keppni í mörgum flokkum, þó
einkum í Mfl. karla milli ÍR og
KR. — ÍR hefur sigrað í Mfl í 4
ár í röð og eru nú í góðri æfingu.
KR.-ingar eru með ungt lið sem
hefur æft mjög vel í sumar, og
liafa þeir fullan huga á að hrifsa
bikarinn úr höndum ÍR-inga.
Sunnudaginn 15. nóv. kl. 8.15 að
Hálogalandi heldur Reykjavíkur-
mótið áfram. Þá leika
3. fl. karla ÍR-a—KR
2. fl. karla Á—KR
Mfl. karla ÍR—Á
HWUMMMMHMtMMUMMM/
Peter Snell
setti heims-
met í lOOOm.
PETER SNELL setti nýtt
heimsmet í 1000 m. hlaupi á
móti £ Auckland á fimmtu-
daginn — hann hljóp á 2.16.6
mín., 1/10 úr sek. betra en
gamla metið, sem Sigfried
Valentin, Þýzkalandi átti.
Annar í keppninni var Dav-
is, Nýja-Sjálandi á 2.19.3
mín. og þriðji Odozil, Tékkó
' slóvakíu, 2.19.4 mín.
Vélritun — Fjölritun
Prentun
PRESTÓ
Klapparstíg 16. —- Gunnars-
braut 28.
c/o Þorgrímsprent
Freyjugötu 14.
Hi6fbarScviSger8ur
OHB ALLA DAGÁ
(UStA LAUCAUDAGA
OO SUNNUDAGA)
FRÁKL.6TIL22.
Cóömávinncfflófat t/f
ÍUAA& St, RtyWírík,
Sigurgeir Sigurjónssoe
hæstaréttarlögmaSur
Málflutníngsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Simi 11048.
Egill Sigurgeirsson
Hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Ingólfsstræti 10. — Sími 15958.
ÁSVALLAGÖTTJ 69. i
SÍMI 2 15 15 og 2 15 10. !
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
TIL SÖLU:
2ja herbergja íbúð á 1. hæð i
Hlíðahverfi. Herbergi í risi
fylgir, með sér snyrtingu. GóB
ur staður.
3ja herbergja íbúð í nýlegu sam
býlishúsi í Vesturbænum.
4ra herbergja nýleg íbúð í sam
býli.shúsi rétt við Hagatorg.
Glæsilegur staður.
5 herbergja jarðhæð á Seltjarn-
arnesi. Sjávarsýn. Allt sér.
Fullgerð stóríbúð í austurbæh-
um. 3—4 svefnherbergi, stór
stofa ásamt, eldhúsi og þvotta
húsi á hæðinni. Hitaveita.
FOKHELT einbýlishús á Flötua
um í Garðahreppi. 4 svefnher-
bergi verða í húsinu, sem or
óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca.
180 ferm. með bílskúr.
TIL SÖLU í GAMLA BÆNWVL
5 herbergja íbúð, ásamt kjail-
ara (tveggja herbergja íbúð>
við Guðrúnargötu er til söluL
Hagstætt verð.
Munið að elgnasklptl eru efV
möguleg hjá okkur.
Næg bíiastæðl. BQaþjónosM
vlð kaupendur.
TTúlofunarhrlngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu. 1
Guðm. Þorsteinsson 1
gullsmlður '
Bankastræti 12.
■ÍJ'
t«v. V |
• • •. ■
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. nóv. 1964 1%