Alþýðublaðið - 13.11.1964, Síða 13

Alþýðublaðið - 13.11.1964, Síða 13
Einangrunargler Framleitt einungls fir firrali rlerl. — 5 ára ábyrgff. Pantið timanlega. KorkiSjan h.í, Skúlagötu 57 — Sími 23200. VERZLUNIN Vilja stofna Frli. af 1. síðu. fyrir fiskimenn, annar fyrir sænskumælandi og hinn fyrir finnskumælandi menn og í sam- bandi við þá eru haldin námskeið. Á íslandi eru haldin námskeið í ýmsu þvi sem að greininni lýtur í Noregi eru 5 fagskólar fyrir fiskimenn og sá sjötti í 'byggingu, þar er hins vegar ekkert sem hægt er að kall háskóla í greininni, ef undan er skilin fiskihagfræðideild við verzlunarháskólann í Bergen. í JSvíþjóð eru aðeins haldin nám- skeið fyrir fiskveiðaráðunauta ann að hvert ár. Þannig er samræmi lítið í menn*- un fiskimanna á Norðurlöndunum .og möguleikar á hærri menntun í fiskveiðum og fiskiðnaði eru ekki fyrir hendi. Þar sem nemenda fjöldi í hverju landi fyrir sig er svo takmarkaður að erfiðleikar væru á að reka slíkan skóla væri mjög athugandi sú lausn að stofna samnorrænan skóla í fiskiiðnaði og slíkur skóli yrði að veita fræðslu í hinni tæknilegu hlið málsins, náttúrufræðilegu og hag fræðilegu. Samkvæmt greinargerð þeirra féláganna er tala flskimanna í hin um einstökum iöndum sem hér segir: 45,000 í Noregi, 1300 í Dan mörku, 9000 í Svíþjóð, 7.000 á ís- landi og 3000 í Finnlandi. BENE smíðaði Framliald af síðu 3. úr valdastöðum vegna harðrar af stöðu á Stalínstímanum. Fyrir ut an nokkra erfiðleika 1962 í sam- bandi við alvarlegt ástand í land búnaðar- og iðnaðarmálum hefur Novotny yfirleitt treyst aðstöðu sina þar til í haust. Surtseyjarflug... Framhald af 16. síðu af brúninni í hafið, en hvítir gufu bólstrar þyrlast upp. Fargjöldum í Surtseyjarflugi verður mjög í hóf stillt: Farmiðinn m GRETTISGATA 32 ÍBÚÐ ÓSKAST Starfsmaður erlends sendiráðs óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð sem fyrst. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmað- ur, Óðinsgötu 4. kostar kr. 500.00 en skólanemerid- um er veittur sérstakur afsláttur kr. 450.00. Fyrsta ferðin til Surts« eyjar verður farin laugardaginn, og kostar farmiði fyrir þá aðeins 1 14. nóvember 1964 kl. 15:30. BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélurra og áhöldum, efni og lagerum o. fl« Heimistrygging hentar yður Heimilistpyggingiar Innbús Vatnstféns Innbrots Glepfpyggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf IINDARGATA 9 RHYKJAVlK SlMI 2 1 260 SlMNEFNI : SURETY Ungbarnafatnaður, mikið úrval nýkomið. Drengjaföt, 1—2ja ára. Utiföt, orlon, nylon, poplin. FYRIR TELPUR: Terylenepils, köflótt og einlit Peysur, blússur. Stretsh-buxur Kjóiar Kápur Úipur . Regnslár. AuglýsÍRgasíminn 14906 Tilkynning til launaskattgreiðenda. Athygli launaskattgreiðenda er hér með vak- in á því, að hafi þeir ekki gert skil á launa- skatti fyrir tímabilið 1. júlí til 30. september þessa árs, í síðasta lagi laugardaginn 14. þ. m., verða þeir látnir sæta þeim viðurlögum að greiða til viðbótar skattinum álag, er nem- ur 25% af skatti þeim, sem greiða bar. Félagsmálaráðuneytið, 12. nóv. 1964. Við þökkum innilega samúð og vináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tegndamóður og systur okkar Gyðu Árnadóttur Björn Fr. Björnsson Elsa Einarsdóttir Ólafur Ólafsson Eyjólfur Einarsson Árni Einarsson Hilmar Einarsson og systkini hinnar látnu. Konan mín Þórunn Guðmundsdóttir Barónsstíg 63, andaðist að Borgarspítalanum 11. nóvember. — Jarðarförin ákveð- in síðar. Kristmann Ágúst Runólfsson börn, tengdabörn og barnabörn. ALÞÝOUBLAÐIÐ — 13. nóv. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.