Alþýðublaðið - 13.11.1964, Síða 14

Alþýðublaðið - 13.11.1964, Síða 14
Afi gamli . , Oft ratast kjöftugum satt í. á munn, Nýlega heyrði ég „skvísu“, eins og hann orðar ; Jbað hérna á neðri liæðinni, segja; Ég get vel verið kurt- eis og prúð, en ég get líka ! verið eins og ég á að mér ..« HVER ER MAÐURINN! HVEE ER MAÐURINN? Svarið er á næstu síðu. Kennarar Framhald af síðu 16. Á 9. þingi Landssatnbands framhaldsskólakennara í júní- mánuði 1962 var einróma sam- þykkt sú stefna að beita sér fyrix því, að auknar yrðu menntunar kröfur, sem réttindi veita til kennslustarfa í framhaldsskólum. Stjórn L.S.F.K. skipaði siðan fimm manna nefnd til að vinna úr samþykktum þingsins. Nefndin lauk störfum og skilaði tillögum sínum til stjórnar L.S. F.K. í janúar 1963. Tillögur nefnd arinnar voru algerlega í samræmi við stefnu þingsins og samkvæmt samþykktum þess starfaði stjórn L.S.F.K. á öndverðu ári 1963, þegar samið var um núgildandi launastiga opinberra starfsmanna Var þá nokkurt tillit tekið til mismunandi menntunar, þótt of skammt væri gengið, en ekki var tekið nægilegfc tillit tií þeirra framhaldsskólakennara, sem voru skipaðir eða Uettir í kenrfira- stöðu 1. júní 1952, þegar lög um bréytingu á lögum nr. 33, 11. júlí 19(11 um forgangsrétt kandídata frá Háskóla Islands til embætta tóku gildi. Þetta olli að sjálf- sögðu óánægju og beitti stjórn L.S.F.K. sér fyrir lagfæringu á þessu og fékkst hún með ráð- herrabréfi dagsettu 5. júni 1964, sem kunngerð var i upphafi 10. þings L.S.F.K. í júní í sumar. I sama bréfi var tilkynnt 'að efnt yrði til námskeiða fyrir þá kenn ara, sem framangreind regla nær ekki til, er gerði þeim kleift að flytjast í liærri launaflokk. Þrátt fyrir þetta samþykkti 10. þing L.S.F.K. fráhvarf frá fyrstu stefnu landssambandsins. Tiliög unum um breytingar á lögum um menntun og réttindi var að vísu ekki breytt, en samþykktir gerðar sem fela í sér að lítt skuli tekið tillit til menntunar við ákvörðun launa. Og skömmu eftir þingið lýsti núverandi formaður L.S.F.K., sem jafnframt er formaður Gagn fræðaskólakennara í Reykjavík yfir þeirri skoðun, að „menn skuli hljóta sömu laun fyrir sömu vinnu“. Samkvæmt þessu skulu settir hlið við hlið réttindalausir menn og kennarar með fyllstu tilskilda menntun, sem er 4-6 ára háskólanám. Yrðu þá ævitekjur þeirra, sem afla sér þeirrar framhaldsmenntunar, sem nauðsynleg er til starfsins og lög krefjast, lægri en hinna, sem minni menntun hafa. Ef áðurnefndar samþykktir næðu fram að ganga myndu þær stefna öllu skólastarfi í landinu í bráða hættu. Menntun kennara er tvímælalaust undirstaða allrar skólafræðslu. Því betur sem kenn arinn er menntaður, þeim mun hæfari er hann til starfsins. Laun kennara verða 'að vera með þeim hætti, að þau standi ekki í vegi fyrir því, að til starfa iráðist valið fólk. Þá kennara verð ur að launa bezt, sem mesta menntun hafa til starfsins, því að hverfandi líkur eru fyrir Því Tún. Ailir viljum vár yrkja landið og eignast frjósöm og grösug tún. Svo það, sem áffur var kennt við Klambra, skal kallast framvegis Miklatún. Og Álftamýrin þá mundi sjálfsagt mega fá nafniff Austurtún. F.n Arnarhóll, samkvæmt effli málsins, yrði kallaffur Skálatún. Kankvís. Föstudagur 13. nóvember 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir -— Tónleikar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi *— 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.20 Spjallað við bændur —. 10.00 Fréttir. 18.20 18.30 18.50 19.30 20.00 20.30 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 20.45 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar: 14.40 „Við, sem heimta sitjum1': Framhaldssagan 21.05 „Kathrine" eftir Anya Seton; IX. Siguriaug Árnadóttir þýðir og les. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl, 21.30 16.00 Veðurfregnir — 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 22.00 17.40 Framburðarkennsia í esperanto og spænsku. 22.10 18.00 Sögur frá ýmsum löndum: Þáttur í umsjá Alan Boucher. Sagan um Midas konung og 22.30 guðina á Olympsfjalli. Tryggvi Gíslason þýðir ög les, 23.40 =a cia Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir. Efst á baugi. Björ^vin Guðmundsson og Tómas Karlsson. Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson. Raddir lækna: Páll Sigurðsson talar um sjúkratryggingar. Liljukórinn syngur íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Sigfúsar Einarssonar. Jón Ásgeirsson stjórnar. Útvarpssagan: „Leiðin lá tii Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson; XXIII. Höfundur les. Fréttir og veðurfregnir. Erindi um tóbaksnotkun; síðari hluti. Stefán Guðnason læknir. Næturhljómleikar: Frá tónlistarhátíðinni 1 Salzburg í sumar. Tónverk eftir Strauss. Dagskrárlok. að menn leggi á sig mikið nám, sé það í engu metið í launum. Framtíðarstefnan í launamálum kennara verður að miðast við það •að tryggja skólunum sem hæfasta starfskrafta. Geri hún það ekki er hún andstæð hagsmunum þjóð arinnar allrar. Alllengi hefur verið á döfinni að háskólamenntaðir kennarar stofnuðu með sér félag vegna sam eiginlegra áhuga- og hagsmuna mála, en áðurnefnd stefnubreyt ing L.S.F.K. er þó ein meginorsök þess, að félagið var stofnað nú. Mikiö slys Framh. af bls. 1. ur en Cortinan var að koma að sunnan, en henni ók bandaríkja- maður sem slasaðist mjög mikið, og var fluttur á Slysavarðstofuna, en kona sem var farþegi í bifreið inni, mun hafa slasast enn meira og var hún flutt á Landspítalann. í Chcvroletbifreiðinni voru tveir menn, bílstjórinn og farþegi og mun sá síðarnefndi hafa slas- ast eitthvað en hinn minna. Eins og geta má nærri eru bif- reiðarnar mikið skemmdar og Cortinan jafnvel talin ónýt. Norðaustan goia, allhvasst austan og rign- ing fyrir norðan, en þurrt syðra og eystra. í Reykjavik var norðaustan gola, bjartviðri og 5 stiga liiti. e.'PiB 32.1^ MOCO Þegar Jensína frænka kemur í heimsókn situr kallinn fast á píanóstóln um — til þess að liún byrji ekki að spila. . * JL4 13, nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.