Alþýðublaðið - 04.12.1964, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 04.12.1964, Qupperneq 15
maa ið. Er þetta nú ekki fullmikið sagt? Mér hefur alltaf fundist heldur rólegt og hljóðlátt hér eftir því sem gerist á sjúkrahús- um. Hann hreyfði hendina um leið og hann sagði þetta. en þá missti hann áhaldakassann og hann datt á gólfið, með brauki og bramli. Þau litu hvort á annað og fóru svo að skellihlæja, og hláturinn ’ virtist hreinsa andrúmsloftið,- sem skapast hafði á þessum. ' fundi þeirra. Ruth hugsaði með sér: Hann er þá ekki á móti mér, þegar allt kemur til alls. Mikið er ég fegin því. 1— Ég sé hvað þér eigið við í sambarjdi við hávaðann, sagði John Cort og beygði sig eftir kassanum. Mér finnst kannski hávært og hálf ömurlegt hérna. sagði Ruth vegna þess að síðastliðna þrjá mánuði hef ég dvalið á stað, sem var gjörólíkur þessum. Þar ríkti kyrrð og friður. Hann rétti sig upp. Nú var brosið horf 18 af andliti hans, og hann varð ■ aftur strangur og allt að því fýld ur á svipinn. Hann hugsaði með sér: Hvers vegna í fjáranum þarf hún að vera að minna mig á það að hér höfum við staðið á haus í allskyns pestum og sýkl- um meðan hún var að sóla sig og njóta lífsins niður við Miðjarð- arhaf. Hann sagði því heldur óþýði- lega: Ég efast ekki um að yður finnst sitt hvað að hérna og stað urinn ekki beinlínis aðlaðandi eða skemmtilegur. En það vill svo til að ég kann afsakplega vel við mig hérna. Ég er fæddur í þessari borg, og á námsárunum var ég lengi burtu héðan en mér fannst stórkostlegt að koma hing að aftur og byrja að vinna hér. Yður finnst ef til vill erfitt að skilja. þetta. 'Rith langa^i til að hrópa upp: Mér finnst þetta líka. Þett'a er rnitt starf, minn heimur og ég finn að hér er þörf fyrir mig. Hér vill ég skjóta rótum og verða eitthvað: Ég vil fórna þess um spítala beztu árum ævi minn ar. En hún sagði ekki orð. Dr. Cort stikaði nú fram ganginn og Ruth sá að aðstoðarkona hennar kom fram. — Mér heyrðist eittlivað detta, sagði hún. — Það var ekkert svaraði Ruth. 1— Hávaðinn hérna getur ver- ið þreytandi á stundum. Er það annars ekki furðulegt hverju , maður getur vanist. — Rétt er það, liugsaði Ruth með sjálfri sér, en ég er viss um að ég verð lengi að venjast ókurteisi dr. Corts. Síðar um dagrnn kom vinkona hennar, Frances Tayne til henn ar og þær fengu sér tesopa sam- an. Yfir teinu og gómsætum kök um voru þær ekki lengur yfir- sjúkrunakona og kennari, heldur bara gamlar vinkonur. Ruth fannst dásamlegt að geta hvílzt' svolitla stund, ræða um gamla daga og það sem hafði hent þær síðan þær hittust síð- ast. — Eg varð spennt, þegar ég heyrði, að þú ættir að koma hing að sem yfirhjúkrunarkona, sagði hún og svo varð ég fyrir heil- miklum vonbrigðum, þegar það dróst um þrjá mánuði. Ruth hagði sagt henni frá veik indum móður sinnar og þeim tíma sem hún eyddi í suður Frakklandi. Hún minntist ekki Endumýjum gömlu sængurnar, ergum dún- og fiffurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur _ og kodda af ýmsmn stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síini 18740. WWtWWWVWWMWVMW e;nu orði á Kevind Reid. Hún var að reyna að gleyma honum og gat ekki fengið stg til að segja nafnið hans, án þess að koma að einhverju leyti upp um tilfinningar sínar. Það var svolítil þögn. Ruth fann að vinkonu hennar lá eitt hváð á hjarta. '— Ég get ekki sagt þér hvað mér leiðist þetta mikið sem kom fyrir í morgun. Stelpan hefur verið búin að byrgja þessa gremju lengi inni, en svo spratt þetta allt í einu út, eins og þeg ar ölflaska er hrist áður en hún er opuð. — Hver er þessi stúlka? — Hún heitir Nona Pardew. Hún' er einkabarn ríkra for- eldra, sem hafa spillt henni í uppeldinu. Það hefur alltaf allt verið látið eftir henni. Mér leizt mjög vel á hana í fyrstu, og þú getur gengið úr skugga um þ*ð með því að glugga í bækurnar, að hún hefur staðið sig mjög vel í alla staði. Ég kom annars liérna með nemaskýrslur. Þú get ur litið yfir þær og undirritað þær við tækifæri. Ruth fann skýrsluna um Nonu og byrjaði að lesa hana. Hún virðist hafa staðið sig al- veg með mestu prýði. '— Já, en ég er farin að halda að þetta hafi b'ara verið einn af duttlungum hennar að fara að læra hjúkrun. Hún er strax bú- in að fá andúð á þessum venju- legum verkum, verkum sem maður verður að láta sér lynda að gera dag eftir dag og viku eftir viku. Hún hefur líklega séð sig í anda vera að aðstoða við stóran uppskurð eða líkna særð um hetjum á vígvelli. En s.vo þegar þarf að fara að baða eitt hvert gamalt hró. sem þjáist af lungnabólgu eða liðagigt. . . — Við vorum nú víst óþolin- móðar líka á sínum tíma, sagði Ruth. Þessi stúlka hefur áhuga, og hún hefur líka hugmyndaflug. Hún hefur staðið sérstaklega vel, ef tHlit er tekið til þess, að hún hefur aldrei þurft að dýfa hendi í kalt vatn. Hún hefur bara ekki enn kynnst mannleg- um þörfum og þegar að því kem ur verður það hin eiginlega próf raun, — en ekki prófið í næstu viku. Þær héldu síðan áfram að ræða skýrslurnar og væntanleg mál ’ og fóru síðan að tala um spítalann og starfsliðið. >— Hverja hefurðu hitt af læknunum? — Ég er að sjálfsögðu búin að hitta yfirlækninn. — Hann er prýðisnáungi. Kon an hans var einu sinni á skurð- stofunni hérna og hún á ábyggi lega eftir að veíta' málstað þín- um lið oftar en einu sinni í fram tíðinni. Hún juðar bara í karl- inum sínum, ef hún vill koma einhverju í framkvæmd, þangað til að fyrir rest, þá heldur hann að hugmyndin sé frá honum sjálfum komin. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængtmur. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIDURHREiNSUNÍN Hverflsgöin MA. Siml 16738. Ruth langaði til að spyrja um eiginkonu dr. Corts. Skyldi hún vera ljót eða falleg, nöldur- skjóða, eða afskiptalitil um hans hagi. Skrítið var að hann skyldi hafa verið í sokkum sem voru sitt af hverju tagi. Hún! kunni ekki almennilega við að. fara að fojvitnast um hanh'. Þar' að auki var hún ekki bara gönT-: ul vinkona Francesar, hún var yfirhjúkrunarkona, og um þessf mál átti hún ekki að ræða við; starfsfólkið. Hún andvarpaði. Já: það var eiginiega ósýnilegur veggur eða hindun á milli þeirra. — Viltu meira te? sagði hún skyndilega. Svo skulum við reyna að ljúka þessum skýrslum af. - Hálfum mánuði síðar kom' John Cort seint heim af fundi í nefndinni, sem fyrr segir frá.l Audrey var nýkomin af æfingu, og hafði skilið sellóið eftir í ganginum, en var hjálf önnum kafin i eldhúsinu að búa til mat og hita kaffi. Sæll John sagði hún. Þetta var nú meiri æíingin. Það er ekki nokkur leið að gera svo þessum stjórnanda líki. Viltu vera svo góSujwað ieggja á borð ið og hræra öðru hverju i þess- um potti hérna. ég ætla að skreppa upp og hafa fataskipti snöggvast. Á kvöldin, þegar vinnukonan þeirra var farin fengu þau sér •UOS4EgJO«I 'jyi .mo<j óNxiaaavHi aa hsah GRANNARNIR Við notum hrærlvélna,- þegar Pálii' á að gefa, því . kann ekki að stokka. ru WSKODflatSB ALÞVÐUBLAÐIÐ - 4. des. 1964 |,5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.