Skólablaðið - 01.07.1910, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.07.1910, Blaðsíða 9
SKÓLABLAÍH£> 105' efast. Hann efast um ágæti allra mentastofnana landa sinna, alt frá barnaskólunum og upp f háskólann. Og hann efast jafnvel um ágæti efnis og aðferða. Hann er sjálfur húmanisti og efast þó um, að sagan sé jafn-ágæt námsgrein og af er látið. Og hann er hvergi nærri eins eindreginn talsmaður náttárufrœðinnar og T. Rasmussen. Hann hyggur að menn leggi of mikla rækt við, fróðleikinn og mannvitið, en gefi aftur á mpti höndunum og hinnj líkamlegu vinnu of lítinn gaum. Af því stafi dramb og yfirlæti meðal, mentamanna. Þar að auki ætli fróðleikurinn að sprengja heil-. ana og slíta sundur taugarnar. (Verða ekki nemendur ennþá að vinna 10—11 stundir á dag í mentaskólanum? Sitja 6 stundir í tímum og lesa heima 4—5 tíma?) — — Heilbrigði kynslóð- anna heirnti að menn leggi meiri rækt við líkamann og hend- urnar. Skynsemin krefjist nánari samvinpu milli anda og handar., Það þurfi að brúa hafið — eða öllu heldur þurka upp hafið — milli mentamanna og vinnulýðs. Allir, undantekning-. arlaust, eigi að vera vinnumenn í vinnuríki því, er eigi að koma og sé í vændum, Þetta virðist mér vera mgrgurinn málsins í bókinnj. En af einstökum atriðum hjá höf. vil ég benda á þesga hugsun: Það, þarf að kenna börnum og unglingum, hvernig menn eiga að afla sér fróðleiks um það, er þá fýsir að vita. Jafnvel hjá fullorðnu fólki fer mikill tími, til spillis, af því að> menn kunna ekki að- lesa. Það þyrfti að semja nokkurskpnar fjölfræðisorðabók fyrir börn. — — —* Þó að bókin sé ekki skrifuð út frá sjónarmiði ísl. menn-. ingar, þá held ég þó að húfi eigi erindi til þeirra, sem hugsai alvarlega um grimdvallaratriðin í uppeldis- og mentamálum. Ouðjón Baldvinsson, Ársfundur hins ísl. kennarafélags var haldinn 19. f. m., eins, og auglýst hafði verið í síðasta blaði, Fundurimi var frernur fjájiðaður, að; eldri félögu.m. Fundartíminn,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.