Skólablaðið - 01.07.1910, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.07.1910, Blaðsíða 15
SKÓLABLAÐIÐ 111 Kennarastaða við barna- og unglingaskóla ísafjarðar-kaupstaðar er laus frá 1. okt. þ. á. Árslaun 700 kr; auk þess fæst að öllum líkindun tímakensla við skólann, sem sérstök borgun er fyrir. Umsóknlr séu komnar til undirritaðs formanns skólanefdarinnar á ísafirði fyrir lok næstkom- andi júlímánaðar, og sé tekið fram í þeim, hvaða náms- greinar umsækjandinn helst vilji kenna. ísafirði 10. júni 1910. Þorvaldur Jónsson. við barnaskóla Ísafjarðar er laus. — Árslaun12—tólf hundruð krónur. Umsóknarfrestur til 15. júlí þ. á. — Umsóknir séu skriflegar og sendist undirrituðum. — ísafirði 18. apríl 1910 í umboði skólanefndarinnar Þorvaldur Jónsson. Kennarastöðurnar við Látra og Hesteyrarskóla eru lausar. Umsóknarfrestur til 31. júlí. Kenslu- timi frá 1. okt. til 30 apr. — Kennari til taki kenslugjald og fylgi umsókn. Umsóknir stilaðar til skólanefndar Sléttuhrepps. I umboði skólanefndar. Látrum ”/5 1910 Guðm. Sigurðsson. Vantar kennara. Þeir, sem vildu taka að sér barnaskólann á Sandi í Snæfellsnessýslu, gerðu vel í að snúa sér sem fyrst til skólanefndarinnar, sem gefur allar frekari upplýsingar. Umsóknir sendist skólanefndinni eigi síðar en fyrir lok júlímánaðar.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.