Skólablaðið - 01.07.1910, Page 15

Skólablaðið - 01.07.1910, Page 15
SKÓLABLAÐIÐ 111 Kennarastaða við barna- og unglingaskóla ísafjarðar-kaupstaðar er laus frá 1. okt. þ. á. Árslaun 700 kr; auk þess fæst að öllum líkindun tímakensla við skólann, sem sérstök borgun er fyrir. Umsóknlr séu komnar til undirritaðs formanns skólanefdarinnar á ísafirði fyrir lok næstkom- andi júlímánaðar, og sé tekið fram í þeim, hvaða náms- greinar umsækjandinn helst vilji kenna. ísafirði 10. júni 1910. Þorvaldur Jónsson. við barnaskóla Ísafjarðar er laus. — Árslaun12—tólf hundruð krónur. Umsóknarfrestur til 15. júlí þ. á. — Umsóknir séu skriflegar og sendist undirrituðum. — ísafirði 18. apríl 1910 í umboði skólanefndarinnar Þorvaldur Jónsson. Kennarastöðurnar við Látra og Hesteyrarskóla eru lausar. Umsóknarfrestur til 31. júlí. Kenslu- timi frá 1. okt. til 30 apr. — Kennari til taki kenslugjald og fylgi umsókn. Umsóknir stilaðar til skólanefndar Sléttuhrepps. I umboði skólanefndar. Látrum ”/5 1910 Guðm. Sigurðsson. Vantar kennara. Þeir, sem vildu taka að sér barnaskólann á Sandi í Snæfellsnessýslu, gerðu vel í að snúa sér sem fyrst til skólanefndarinnar, sem gefur allar frekari upplýsingar. Umsóknir sendist skólanefndinni eigi síðar en fyrir lok júlímánaðar.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.