Skólablaðið - 01.12.1910, Blaðsíða 16
SKÓLABLAÐIÐ
m
Ýmsir fundarmenn þóttust óviðbúnir að ræða málið til
hlýtar að þessu sinni; var því ákveðið, eftir að uinræður höfðu
staðið all lengi, að halda annan fund síðar í vetur um samaefni,
og mun »Skólablaðið« á sínum tíina skýra frá þvi helsta, sem
þar gerist.
Kennarafélag
Reykjavíkur barnaskóla
ræðir skólamálin nú af kappi. Þrír fundir hafa þegar verið
haldnir í vetur um reikningskenslu, og mun standa til að ræða
á sama hátt um kenslu í öðrum námsgreiiium skólans.
Vera má að »Skólabl.« geú s'ðar greint nokkuð frá því,
sem gerist á þessum fundum.
Lög og fyrirskipanir
um
fræðslu barna og ungilnga
hefur vérið sent skólanefndum og fræðslunefndum. Pésinn fæst
hjá umsjónarmanni fræðslumálanna fyrir 25 aura gegn borgun
fyrírfram.
Nýir kaupendur
að 5. árg. Skölablaðsihs fá, ef þeir óska þennan (4.) árgang
fyrir 1 kr.
Gamlir kaupendur
eða þeir, sem blaðið hefur verið sent, gjöri svo vel að
segja til fyrir . ára mótin, ef þeir ætlast ekki til að það verði sent
sér áfram. Skoðast ella sem fastir kaupendur og verða krafðir
um andvirði næsta árgangs.
Vonandi hafa allir kaupendur greitt andvirði þessa árgangs
fyrir áramótin. Gjalddaginn var á miðju árinu.
Ritstjóri og dbyrgðarmaður: Jón Þórarinsson.
' -i-------—i—— ____________________________________
. ' .U.
Prentsmiðia D. östlunds.