Skólablaðið - 01.01.1912, Qupperneq 1

Skólablaðið - 01.01.1912, Qupperneq 1
SKOLABLAÐIÐ SJÖTTI ÁRGANGUR 1912. Reykjavík, 1. janúar. 1. tbl. Skólablaðið 1912. Þau mál, ssm Skólabl. ræðir, varða hvert heimili á landinu, og taka til hvers atkvæðisbærs manns og konu. Áreiðanlegir útsölumenn óskast. Sölulaun 20°/» af 5 ein- tökum og fleiri. Kaupbætir handa nýjum kaupendum 4. og 5. árgangur; og 1., 2. og 3. árgangur fæst keyptur fyrir I kr. hver meðan til er. Burðargjald sendist fytirfram. Eldri kaupendum, sem um þessi áraniót standa í skuld fyr- ir tvo árganga eða fleiri, verður enn sent blaðið þetta ár; en vinsamlega eru þeir beðnir að sýna blaðinu skil sem allra fyrst á þessu ári. Allir, sem hafa bústaðaskifti eru beðnir að gera aðvart um það sem fyrst. Blaðið þakkar skilvísum kaupendum viðskiftin undanfarið, og óskar öllum lesendum góðs og gleðilegs árs.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.