Skólablaðið - 01.03.1913, Qupperneq 6

Skólablaðið - 01.03.1913, Qupperneq 6
38 ____SKOLABLAÐIÐ ________________________ víkur 700 krónur til matargjafa við skólann og njóta þeirra um 150 börn hvern rúmhelgan dag 2*/2 mánuð skólaársins. — Þessi börn eða eitthvert brot beirra ætö að fá að vinna á stofunni. Þá borguðu bau matinn að nokkru leyti, og værí það frá upp- eldisfræðislegu sjónarmiði hollara, en að lá matinn án nokkurs endurgjalds. — Þá er og annar flokkur barna, er komast byffti á vinnustofuna, eða að fá aukið handavinnunám. — Það eru þau börn er ervitt eiga með að fylgjast með í daglegum námsgrein- um skólans. í öðrum löndum eru börn þessi sett í sérstaka bekki og sjaldan fleiri en 15 að tölu í hverjum bekk; kenslan er þá mest í samtölum og gerð sem sýnilegust — og ábreifi- legust, bvl er handavinnunámið talið sjálfsagt? en bóknám alt minna og nær engar heimalexíur. En er þá rétt að börn, sem sitja t. d. 5—6 stundir dag hvern á skótabekkjunum bæti við sig 2 stunda kenslu, þó ekki sé nema annan hvorn dag ? Er það ekki að ofbjóða unglingunum? Veit að sumir muni halda svo. En þeda gera b° aðrar bjóðir. Þær líta svo á, að handavinnunámið vegi salt við bóknámið, hvíli börnin, komi á jafnvægi. — Óhætt mundi þó, að fækka kenslustundum í nokkr- um námsgreinum skólans, t. d. dönsku. — Viö það spöruðust nokkur hundruð krónur, er betur legðust til handavinnunámsins. Þá leyfi eg mér að endingu að benda á eitt starf v.nnustof anna er mikils þykir um vert í öðrum lönáum. Börn, sem lít- ið eða ekkert athvarf hafa heima fyrir, geta á vinnustofunni lesið skólalexíur sínar, sem ella yrðu beim að litlu gagni. Vinnustof- an verður með því móti annað heimili be'rra að deginum til. Börnin koma oftast beina leið úr skólanum og fá að borða. Kennari við vinnustofuna leiðbeinir be*m við undirbúningsnátn- ið og hefur eftirlit með útivist beirra ofl. Þegar vinuustofan tekur til starfa — taka þau þád 1 kenslunni — og að henni lok- inni fara bau heim til foreldra sinna og vandamanna. Og dæm- in eru óteljandi, er sýna, að börn bessi verða sökum vinnustofu- vistarinnar þörf sér og sínum og þá um leið — þjóðfélaginu í heild sinni.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.