Skólablaðið - 01.03.1913, Qupperneq 16
48
SKOLABLAÐIÐ
TOG-A ISLAND
Nýir eigendur, kennarar:
Hallgrímur Jónsson, Jörundur Brynjólfsson,
Steingrímur Arason
Blaðið flytur myndir, æfíntýri og sögur þýddar og frumsamdar
smágreinar ýmsra fræða, Ijóð, nýungar, skrýtlur og fleira.
Blaðið kemur út einu sinni á mánuði og kostar kr. 1.25.
Gamlir árgangar fást með gjafverði. Blaðið lieitir háum verð-
launum í ár, sjá I. tbl. 1913.
Unga Island
fæst hjá
Jörundi Brynjólfssyni
Nýlendugötu 23.
\sl. kewtxatajela^s.
sem ógreidd eiga tillög til félagsins, eru beðnir um að borga
þau hið fyrsta til gjaldkerans, Sigurðar kennara Jónssonar, Lauf-
ásveg 35. Sérstaklega eru þeir, sem skulda fyrir 2 ár eða fleiri
ámintir um að grerða skuld sína; ella mega þeir búast við að
hætt verði að senda þeim »Skólabl.«
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson .
Östl"nds-t>rent«miðia.