Skólablaðið - 01.05.1913, Síða 15

Skólablaðið - 01.05.1913, Síða 15
SKOLABLAÐIÐ 79 að fá ágrip af sögu þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið til aukinnar barnafræðslu, hvort sem um farkenslu er að ræða eða íasia skóla. Og viljum vér ítreka vinsamleg tilmæli um þetta, biðjandi þá sem því vilja sinna, að vinda bráðan bug að því að leita sér upplýsinga, og skrifa. Væntum vér þess að hin fróðlega grein á öðrum stað í blaðinu, um Akranes skólann, veki einhvern. Kennarapróf 1913. 1. Anna Bjarnadóttir frá Sauðafelli í Dölum SO stig 2. Björn Jóhannsson frá Þingeyrum í Húnavatnssýslu 64 — 3. Böðvar Jónsson frá Brennu í Lundareykjadal 72 — 4. Eiður Albertsson frá Hjalteyri við Eyafjörð 72 — 5. Eiríkur Sigurðsson frá Hjartarstöðum í Suður-Múlas. 77 — 6. Freysteinn Oimnarsson frá Hróarsholti í Árnessýslu 90 — 7. Friðbert Friðbertsson frá Stað í Súgandafirði 86 — 8. Guðmundur Jónsson frá Brennu í Lundarreykjadal 87 — 9. Guðrún Arnbjarnard. frá Austurhlíð í Biskupstunguni 81 — 10. Ingimar Jónsson frá Bala í Gnúpverjahrepp 90 — 11. Jens Níelsson frá Grundum í Bolungavík 85 — 12. Jón Kristófersson frá Brekkuvelli á Barðarst önd 78 — 13. Jónína Þórhallsdóttir frá Bakka á Seltjarnarnesi 65 — 14. Kristján Kristjánsson frá Rauðkollsstöðum í Hnappa- dalssýslu 82 — 15. Kolbeinn Högnason frá Kollafirði í Kjósarsýslu 88 — 16. Guðmundur Ragnar Ólafsson frá Móakoti í Grindavík 70 — 17. Sigfús Sigurðsson frá Þórunúpi í Rangárvallasýslu 86 — 18. Sigurbjörg Jónsdóttir frá Þóreyjarnúpi í Húnavatnss. 78 — 19. Sæmundur Einarsson frá Úlfljótsvanti í Grafningi 83 — 20. Þórður Guðnason frá Ljótarstöðum í Landeyjum 90 — 21. Þorlákur Arnórsson frá Hesti í Borgarfirði 86 — Til að standast próf þarf 48 stig. Kennarapróf í söng tóku 4. 5. 6. 19. og 21. Kennarapróf í leikfimi öll nema 16. og 21.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.