Skólablaðið - 01.11.1913, Page 16

Skólablaðið - 01.11.1913, Page 16
176 SKOLABLAÐIÐ í Kcnnarashólanutn verða 64 nemendur. Nýir nemendureru 30, og voru 12 þeirra teknir í 2. deild. - Barnaskóla Reykjavíkur 1050 börn og unglingar í 39 deild- um, og eru kennarar 39. Auk þess eru ekki allfá börn í smáskólum víðsvegar í bænum. - Iðnskólanum eru 54 nemendur, og af þeim 3 stúlkur. Nem- endunum er skipað í 4 deildir. - Verslunarskólanum eru 89 nemendur í 3 deildum. Stúlkur eru 17. Spurningar og svör. 1. Getur sá, sem kosinn er í fræðslunefnd, skorast undan að gegna störfum í nefndinni sinn ákveðna tíma? 2. Er Iöglegt að kjósa gifta konu í fræðslunefnd? 3. Er fræðslunefnd skyldug til að útvega kenslubækur handa farskólanum? 4. Er tekið tillit til þeirra barna við úthlutun landssjóðsstyrks, sem fengið hafa aðeins 2 vikna kensln í farskóla? 5. Hvað má farskóli standa styst til að fá Iandssjóðsslyrk. 6. Ef tveir nefndarmenn á fundi eru ósammála, er þá hægt að greiða atkvæði. Svör: 1. Nei, ekki nema Iögleg forföll banni. 2. Jú. 3. Já (sbr. 30. gr. fræðslul.). 4. Nei. 5. 8 vikur. 6. Ef formaður heldur fund með aðeins öðrum meðnefndar- rnanni (í fræðslunefnd) eða með 3 nefndarmönnum (í skóla- nefnd) ræður atkvæði hans, ef atkvæði eru jöfn (sbr. 29. gr. fræðslulaganna). Útgefandi: Jðn Þðrarínsson. Príntssniöja D. Östlunáa

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.