Skólablaðið - 01.06.1915, Page 5

Skólablaðið - 01.06.1915, Page 5
SKÓLABLAÐIÐ 85 lært svo vel lestrarkenslu, aö þeir geti kent hana heimilunum, en þó mundu heimilin oft hafa gott af aö leita til kennarans um þetta efni. Stafrófskverin ætti líka aS gefa út meö leiS- beiningum viö lesæfingakaflana, handa þeim aS fara eftir, sem kenna. Þetta hvortveggja yröi til bóta. Er þá lestrarkenslu heimilanna aS fara aftur? Eg held ekki. Eg er dálítiS kunnugur héraSsprófunum af eigin reynd og afspurn, og eg held aS ekki sé oftalaö, þó sagt sé, aö Y\ til þriöjungur þeirra barna, sem gengu undir fullnaSarprófiö hafi ekki verið fulllæs. Tilgangurinn meö línum þessum var þó ekki sá, að rann- saka, hvort lestrarkunnáttunni fer fram eSa aftur, heldur aS benda á leiSir, sem gætu orSiS aS gagni i þessu máli. Lögum samkvæmt eiga prestar og fræSslunefndir aS líta eftir, aS heimilin ræki þessa skyldu. En þaS vill ganga mis- jafnlega. Sumir prestar húsvitja sjaldan, eSa aldrei, mörg heimili, og er þá eftirlit þeirra lítilsvert. FræSslunefndarmenn hafa talsverSa snúninga viS fræSslumál sveitarinnar, svo þeir hafa nokkra afsökun, þó aS þeir séu oft áhuglitlir um eftirlitiS, einkum þegar þess er gætt, aS þeir fá ekkert fyrir störf sín og eru þráfaldlega menn, sem hvorki hafa vit eSa áhuga á fræöslu- málum. Viöa minna vandaS til kosninga í fræSslunefndir held- ur en t. d. til búfjárskoöana. Æskilegt væri, aS geta fært fræösluskyldu barna niSur í 7—8 ára aldur, en þó er þaS ekki tímabært enn. í sveitum vantar viSast hentugt húsnæSi og svo verSur betra aS festa núverandi fyrirkomulag áöur en breytt er til. En engum vand- ræöum ætti þaS aS geta valdiö, þó prófskylda barna v æ r i f æ r S 11 i S u r í 7 á r a a 1 d u r. Á þann hátt fengju foreldrar aShald og fræöslunefndir fyrirhafnarlitla vitneskju um, hvernig menn ræktu skyldur sínar í þessu efni. Menn þurfa ekki aö óttast aö börnunum verSi ofþyngt meS þessu, viö því mætti gera meö því aS leyfa alls ekki próf fyrir 7—10 ára börn í öðru en lestri og skrift. Þetta mundi veröa til bóta, verSa aöhald fyrir heimilin, og á því er full þörf. Þó aS eg hafi aS eins minst á lestrarvanræksluna, þá er lítiS betra um skriftina aö segja, einstök börn eru ekkert farin aS draga til stafs þegar þau koma í skólana 10 ára, og reki,ö hef

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.