Skólablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 7
SKÓLABLAÐIÐ 87 önnur aöferð tekin upp viö lestrarkenslu á heimilum, t. d. hljóð- aöferðin. Sannleikurinn er sá, aS kennarinn þarf að vera vel aS sér og leikinn i aS kenna eftir hljóSaöferS, ef hún á aö bera góðan árangur; en slik þekking og leikni mundi tæplega verSa eign heimilanna alment. Stöfunar-aSferSin hefur aftur á móti þann kost, aS þaS er svo aS segja á hvers manns færi aS kenna eftir henni, sem ann- ars er bærilega læs sjálfur. Sá eini kostur vegur upp á móti mörgum ókostum, þar sem lestrarkensla frá rótum getur ekki fariS fram í skólum, heldur v e r S u r aS felast heimilunum. En ekki á þaS saman nema nafniS, hvernig lestur er kendur eftir þessari aSferS — eins og reyndar eftir hverri annari aSferS. Oft er hreinasta hörmung aS heyra, hvernig henni er beitt, eins og viS er aS búast, þegar kennarinn hefur engan skilning á því sem hann er aö gera. En ef vel er á þessari kensluaSferS hald- iS, er hún engin vandræSa gripur. Má meira aS segja nálga kenslu meS henni svo mikiö hljóöaSferSinni, meS því aS vekja athygli barnanna svo oft og vel á hljóöi samhljóöend- anna, aS verstu agnúarnir hverfi. HljóSstafirnir eru, eins og kunnugt er, vandalausir. Stafrófskverin eru aS þessu leyti misjafnlega hentug; eins og þaö hafi alls ekki vakaö fyr- ir höfunudum sumra þeirra, aS gott væri aS laga lestrardæm- m eftir þessu, heldur eru dæmin af handahófi til aS læra af aS stafa og kveöa aS alveg „mekaniskt". Stafrófskverin eftir séra Eirík Briem og frú Laufeyju Vilhjálmsdótt- U r eru, aS því er þetta atriSi snertir, best samin, og einmitt fyrir þaS bestu stafrófskverin, sem viS eigum. í áSur nefndri grein er minst á, aS heimilin hefSu gott af aS leita til kennaranna um leiSbeiningu í lestrarkenslu. Þaö er sjálfsagt rétt, aö mörg heimili þurfa þess. Víst væri þaS þó til ktilla bóta, aS kennarinn færi aö kenna nýjar aöferSir, stöfun- araöferSinni ólíkar, t. d. hljóSaöferSina — þó aö einstaka maöur kynni aö komast fljótt upp á aS nota hana svo aö vel færi. En kennari, sem hefur fengið sjálfur góSa tilsögn í því aS nota rétt og haganlega stöfunaraöferSina, getur veitt þarfa og góSa leiðbeiningu í því aS beita henni rétt. Hver sem kann tök á því, getur gert hvert meðalgreint barn 6 ára gamalt noþkurn veginn læst á einum vetri meö daglegri kenslu, stundarkorn tvisvar til

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.