Skólablaðið - 01.06.1915, Side 14

Skólablaðið - 01.06.1915, Side 14
04 SKÓLABLAÐlÐ Framhaldsnámskeið kennara höfðu sótt um þrjátíu manns, líkt og aS undanförnu. Rúmir 20 eru þar við nám, og liklegt aS fleiri komi ekki aö þessu sinni. Fyrirspurn. Geta sveitafélög, sem byggja sér fundarhús meS þaS fyrir markmiS aS hafa farskólastofu í nokkrum hluta þess, t. d. einum þriSja af gólffleti, fengiS greiddan af landsjóSi einn þriSja af tilkostnaSarverSi þeirra? * * * VerSi húsiS opinber eign, og verSi sá hluti þess, sem ætl- aSur er til skólahalds, gerSur eftir uppdrætti, sem stjórnar- ráSiS hefur samþykt, fær sveitarfélagiS einn þriSja andvirSis þess hluta hússins, sem notaSur er til skólaþarfa. Iðunn endurvakin. ÞaS er víst mörgum gleSitíSindi aS eiga von á nýjum flokki ,,I S u n n a r“; svo vinsæl var sú bók á sinni tiS. Búast má viS likri stefnu, og þá líkum vinsældum. Björn Jónsson og Steingrímur eru fallnir frá, en í þeirra staS koma Á g ú s t Bjarnason og Einar Hjörleifsson. Jón Ólafs- s‘o n heldur velli og verSur útgefandi áfram meS Ágústi og Einari. Ekki verSur annaS sagt en aS mennirnir séu ritfærir. „Ýmsir vorir bestu rithöfundar heitiS liSsinni sínu,“ segja þeir í boSsbréfinu. Skólabl. vill vekja athygli á þessu nýja riti. Það kemur út í 4 heftum á ári, hvert hefti 6 arkir, og kostar árgangurinn kr. 3.50, sé ritiS pantaS beint frá umboSsmanni í Reykjavik (SigurSi Jónssyni, bóksala, Lindargötu 1). Fyrsta heftiS kemur út í júlímánuSi í sumar. Sigurjón Jónsson, skólastjóri á ísafirSi, hefur látiS af kenslustörfum í vor. Sigurjón var um skeiS forstöSumaSur unglingaskólans og barnaskólans á ísáfirSi. Launin þó ekki veriS nóg til aS halda í duglegan mann, sem allir aSrir vegir eru færir. Kennarar

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.