Skólablaðið - 01.08.1915, Síða 1

Skólablaðið - 01.08.1915, Síða 1
SKÓLABLAÐIÐ NÍUNDI ÁRGANOUR 1915 Reykjavík 1. ágúst. 8. blað. Heimilisiðnaður. Gamlir menn muna þab, aS mikiö var unniS á islenskum sveitaheimilum; kvenþjóSin sat viö rokkana; karlmenn hjálp- uSu til aö tægja ull og kemba. Mest af fatnaSi var unniS á heimilinu. Hampur í net var spunninn í sjávarsveitunum, netin riSin og sett upp; jafnvel spunniS í handfæri og annaS til sjávarútvegs, og færi og aSrir strengir unnir heima; hrosshár spunniS og fléttaS í reypi og önnur þarfabönd. Prjónaskapur var mikill, og prjónaS bæSi úr ull og hrosshári. Flestum ung- lingum, konum og körlum, var kent aS prjóna. Vefstólar viSa. Nærri því á hverjum bæ var smíSahús, og þar smiSuS öll amboS, og annaS sem nauSsynlegt var til heimilisþarfa, og úr tré varS unniS. VíSa voru vandaSir hlutir skornir út, svo sem askar og önnur matarílát, smjörkúpur, diskar o. s. frv., IjæSi úr tré og skíSi. Mjólkurtrog, sáir, sleifar og ausur var íslensk vinna, þó ekki væru þessir hlutir smíSaSir á hverjum bæ. Spænir voru gerSir úr nautshornum og hrútshornum — nautshyrningar og hrútshyrningar — og oft af mikilli list. Og þá var ekki minni hagleikur og list lagt í rúmfjalirnar. Haglega voru styttuböndin gerS og sokkaböndin. ESa þá töskurnar útsaumuðu og vasarnir lausu, sem bornir voru undir svuntunni. Þetta var skraut sveitastúlknanna í þá tíS, og þær höfSu unniS þaS sjálfar. SmiSja var nærri því á hverju heimili, hestajárn smíSuS, ljáir víSa smíSaSir, og alstaSar dengdir á heimilunum, og smíSaS heima flest sem til búskapar þurfti og heimilisþarfa:

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.