Skólablaðið - 01.08.1915, Page 15

Skólablaðið - 01.08.1915, Page 15
SKÓLABLAÐIÐ 127 Skýrsla um gagnfræðaskólann á Akureyri, byrjar á skóla- setningarræðu skólameistara og endar á ræSu hans viö skólauppsögn með kvæSi eftir þjóSskáldiS norSlenska. ViS skólabyrjun voru nemendur 88, miklu færri en undanfarin ár. Útskrifuöust 28, og 3 utanskóla. Skýrsla um kennaraskólann. Nemendur urSu að eins 41, færri en nokkru sinni fyr, síSan skólinn var stofnaSur. Burtfararpróf, kennarapróf, tóku 19. — Framhaldsnámsskeiö sóttu 18 kennarar, er tóku þátt í því allan tímann, en þrír voru þar viö kenslu aö einhverju leyti. Kennarastarf lausf viS barna og unglingaskólann í Siglufiröi. Áskilin kensla í teiknun og söng auk hins venjulega. Umsóknir meS vottorðum sendist hiö fyrsta. SKÓLANEFNDIN. \m'n\m r Beriuieshreiipi er laus. Kenslutími 24 vikur. Laun 150 kr. Umsækjendur snúi sér sem allra fyrst til fræðslunefndarinnar. Krossgerði 28. júní 1915. G-ísli Sigurðsson. form. fræðslun. 1. kennarasfadan við barnaskóla Eskifjarðar er laus frá 15. maí þ. á. Laun 18 kr. um vikuna. Umsóknir um stöðu þessa verða að vera komn- ar í hendur undirritaðs fyrir 10. septemlier næstkomandi. Eskifiröi 15. júní 1915. Guðmundur Asbjörnsson, formaður skólanefndar Eskifjarðarbarnaskóla.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.